180 likes | 316 Vues
Sóknaráætlanir Landshluta. Uppbygging samskiptaáss milli tveggja stjórnsýslu- stiga. Héðinn Unnsteinsson – Policy Analyst PM’s Office. Byggðamál. Hugtakaskilgreining
E N D
Sóknaráætlanir Landshluta Uppbygging samskiptaáss milli tveggja stjórnsýslu- stiga Héðinn Unnsteinsson – Policy Analyst PM’s Office
Byggðamál • Hugtakaskilgreining • „Byggðamál eru öll þau viðfangsefni sem hafa áhrif á búsetu, atvinnu, nýsköpun og sjálfbæra þróun í landshlutum. Þau snúa að eflingu samfélaga, atvinnulífs, menntunar, menningar,velferðarmála, samgangna og samkeppnishæfni þeirrra“ Héðinn Unnsteinsson
Umboðsferlið Samstarfsyfirlýsing Ríkisstjórnar (2009) 20/20 Sóknaráætlun (ferli) Ísland 2020 (stefnumarkandi skjal) Sóknaráætlanir landshluta (verkefni) Tillaga um sameiginlegan skilning Stjórnarráðsins og stofnun stýrinets til útfærslu Sóknaráætlana landshluta árið 2012-2020 (samþykkt af ráðherranefnd um ríkisfjármál) HéðinnUnnsteinsson
Staðan • Minnisblað um útfærsluogskipulagfyrirráðherranefnd um ríkisfjármál 21. febrúar • Fundur í ÞjóðmenningarhúsimeðLandshlutasamtökumogforsætisráðherraogfulltrúumráðuneyta 23. febrúar Héðinn Unnsteinsson
Stýrinet stjórnarráðsins IRR IÐN FOR FJR VEL SLR MMR UMH UTN EVR Samband Verkefnisstjóri Landshlutasamtök Ráðherranefnd um ríkisfjármál Hittist: á mánuðarfresti. Ábyrgð - utanumhald: IRR Sérfræðingaráð Stjórnar- og forstöðumenn undirstofnana auk sérfræðinga kallaðir til eftir hentugleik Stýrinets Ráðherranefnd um ríkisfjármál Sóknaráætlanir Landshluta 2012-2020
Sóknaráætlanir Landshluta 2012-2020 (IRR) Byggðastofnun (starfsmenn) Áherslur/Forgangsröðun (grunnur að byggðastefnu) Verkefna-Stoð A Til dæmis: -Vaxtasamningar -Menningarsamningar (Starfsemi Ferðamálastofu-Nýsköpunarmiðstöðvar-Atvinnuþróunarfélaga-Byggðastofnun) • Umbætur í stjórnsýslu milli tveggja stjórnsýslustiga: • -Efling sveitarstjórnarstigsins • -Rafræn stjórnsýsla • -One stop shop • -Verkaskipting stjórnsýslustiga Fjárlög Fjárfestingaáætlun ?
23.02.2012 Valkostur B Valkostur A Fjárfestinga-pottur 01.Janúar 2013 01.Janúar 2014 Verkefni – þangað til
Staðan • Minnisblað um útfærsluogskipulagsóknaráætlanalandshlutalagttilkynningarfyrirríkisstjórn 8. maí (Egilstaðafundur) • Minnisblað um sömutillögu í hringferðinnanráðuneytaogerætlaðfyrirríkisstjórn8. júní • Skýrsla (stýrinets): Samantekt um þekkingarsetur og stoðstofnanir Héðinn Unnsteinsson
Stýrinet ráðuneyta Vinnulag: Stundaglas-skapalón Landshlutasamtök Sveitarfélög Héðinn Unnsteinsson
Aðalatriði • Hér er lagt til að allt styrkjafyrirkomulag, samningar (s.s. vaxta- og menningarsamningar), atvinnuþróunarfélög og ýmis þjónusta ríkisins í landshlutum verði sett undir eitt reglugerk sem tengist með beinum hætti sóknaráætlun hvers landshluta og forgangsröðun þeirra í því sambandi. • Gangi þessi tillaga eftir munu allir almennir samningar sem gerðir hafa verið á milli ráðuneyta og varða atvinnuþróun, menningarmál, félagsmál og þróun innviða einstakra landshluta heyra sögunni til, en í stað þeirra rennur sambærilegt fjármagn og eftir atvikum annað fé sem ætlað er til stuðnings byggðamála og Alþingi ákveður til einstakra landshluta á grundvelli hins nýja regluverks í gegnum einn farveg. • Samningar sem nú eru í gildi verða ekki endurnýjaðir og allt nýtt fé sem kemur til atvinnu, nýsköpunar og byggðamála verður ráðstafað á grundvelli hins nýja regluverks. Breyta þarf lögum og reglum haust 2012 þannig að frá og með 1. janúar 2013 taki hið nýja regluverk gildi. Héðinn Unnsteinsson
Skýrsla (stýrinets): Samantekt um þekkingarsetur og stoðstofnanir • Rautt Er sú starfsemi sem er best til þess fallin til að sameina í fyrsta áfanga undir stoðstofnun. Hér er um að ræða starfsemi er tengist menntun og fræðslu, atvinnuráðgjöf, vaxtarsamningar og menningarsamningar. Um er að ræða sameiginleg viðfangsefni ríkis og sveitarfélaga er lúta að endurmenntun, fjarnámi og stoðkerfi atvinnulífs. Um er að ræða alls 47 starfsstöðvar, 125 stöðugildi og heildartekjur um 2 milljarða. • Grænt Eru náttúrustofur sem reknar eru af sveitarfélögum en fjármagnaðar af ríkinu. Slíkar stofnanir gætu ýmist í fyrsta eða öðrum áfanga fallið undir stoðstofnun. Náttúrustofur sem starfa í öllum landshlutum eru rannsóknarstofnanir þar sem rannsóknir hverfast um svæðisbundnar auðlindir og náttúrufar. Náttúrustofur, sem starfa skv. lögum nr. 60/1992 um um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur. Samtök náttúrustofa voru stofnuð 16 maí 2002. • Blátt Hér er um að ræða margbreytilega safnastarfsemi með mismunandi rekstrarfyrirkomulagi. Ekki líklegt í fyrsta áfanga, en hugsanlega síðar. Hér þyrftu viðræður að eiga sér stað við forsvarsmenn. Ein meginástæðan fyrir því að þessi starfsemi gæti fallið undir stoðstofnun er sú að sveitarfélög eru á sumum stöðum lykil fjármögnunaraðilar. Héðinn Unnsteinsson
Skýrsla (stýrinets): Samantekt um þekkingarsetur og stoðstofnanir • Svart Hér er um að ræða setur og útbúi stofnana. Fjármögnun að mestu frá ríkinu eða í gegnum sértekjur. Að stærstum hluta er um lögbundna starfsemi stofnana að ræða sem hafa starfsstöðvar víða um land. Ekki líklegt til að falla undir stoðstofnun í bráð en þó eru verkefni ýmissa stofnana eins og t.d. starfsstöðvar Nýsköpunarmiðstöðar sem í verkefnum skarast á við atvinnuþróunarfélög og starfsemi leiðbeiningamiðstöðva í landbúnaði (11 starfsstöðvar, 47 stöðugildi) sem að stórum hluta er fjármögnaðar samkvæmt búnaðarlögum nr. 70/1998. • Brúnt Hér er verið að skoða starfsendurhæfingarstöðvar sem margar hverjar eru litlar einingar, fjármagnaðar af ríkinu en skarast að sumu leyti við aðra starfsemi eins og símenntunarstöðvar. Jafnframt er útibú Vinnumálastofnunar með starfsemi sem skarast við starfsendurhæfingarstöðvar og aðra starfsemi. Hér eru um lítil útbú sem ekki er hagkvæmt að reka í litlum einingum, fyrir vikið er vert að skoða þessa starfsemi á einhverjum tímapunkti í tengslum við stofnun stoðstofnunar. Héðinn Unnsteinsson
Skýrsla (stýrinets): Samantekt um þekkingarsetur og stoðstofnanir Héðinn Unnsteinsson
mkr • + Suðurlandshlutiaffjárfestingar-áætlun • SóknaráætlunSuðurlands • 181 + 77 = 258 *0.7 = 181 mkr • 181 + 77 = 258 *0.3 • = 77 mkr • + • Hlutur Suðurlandsúrfjárfestingaráætlun • (skvskilgreiningumsemeru í vinnslu) Dæmi: Suður-land Lands reglur Landshluti • Fjárlög • Rautt * • Er sú starfsemi sem er best til þess fallin til að sameina í fyrsta áfanga undir stoðstofnun. Hér er um að ræða starfsemi er tengist menntun og fræðslu, atvinnuráðgjöf, vaxtarsamningar og menningar-samningar. Um er að ræða sameiginleg viðfangsefni ríkis og sveitarfélaga er lúta að endurmenntun, fjarnámi og stoðkerfi atvinnulífs. Um er að ræða alls 47 starfsstöðvar, 125 stöðugildi og heildartekjur um 2 milljarða. Fjárfestingaráætlun 2013-15 1.200 mkr/ár (+ mótframlag svæða) Rautt* Alls 1.957 mkr Ríki: 935 mkr Sv.fél: 287 mkr Annað: 735 mkr (ca 70% rekstur/ 30% verkefni) Samantekt: Rekstur: 1.370 mkr Verkefni: 1.783 mkr
Drög aðgrunnreglum • Grunnreglurværubyggðaruppmeðeftirfarandihætti. 1. Almennákvæðisvosem um: • fjármagntilskiptanna • fyrirkomulagviðútdeilingufjármunatillandshluta, á hverjuerbyggtofl. • viðfangsefnisemheimilteraðráðstafafjármunumtil • heimildirtilaðráðstafafjármunumaðlágmarkioghámarkimillieinstakraviðfangsefni (sbr. 3-5 aðneðan) Héðinn Unnsteinsson
Drög aðgrunnreglum 2. Um skipulagogáætlanagerð: • Afmörkunsóknarsvæða (8) • Aðsóknarsvæðinsamanstandiafábyrgðaraðilumogaðtilteknusamstarfisékomið á fótinnansvæðis (t.d. millisveitarfélaga, atvinnulífs, félags- ogmenningarlífso.s.frv.) • Skyldutilaðgerðarséusóknaráætlanir á hverjusvæðiogákveðinleiðbeining um þaðhvernigslíkaráætlanirerugerðaroginnihaldþeirra (aðlágmarki), m.a.ákveðingreining á aðstæðumogverkefnisemunniðerað á tímabilinu • Mat á framvinduogumræða um stöðuogþróunáætlunar 3. Rekstrarfé • Heimilterráðstafafjármunumskv. 1 töluliðtilreksturstiltekinnaverkefna, semþarfaðskilgreinanánar – t.d. þekkingarsetur, atvinnuráðgjöfofl. Héðinn Unnsteinsson
Drög aðgrunnreglum 4. Styrktarfé– verkefnafé • Heimilteraðráðstafafjármunumskv. 1 töluliðtileinstakraverkefna, semgetabæðiveriðtilskammstímaeðayfirallttímabilið • Verkefniflokkastt.d. í menningarverkefni, félagslegverkefni, atvinnu- ognýsköpunarverkefni, eðaþróuninnviða. • Skilgreinaþyrftinánar um tegundirverkefnaoge.t.v. hlutfallslegaskiptingu á milliþeirra • Áskiliðværiaðþaðkæmimótframlagfráheimaaðilum í ákv. hlutföllumogaðvalnefndákvarðaðiúthlutun 5. Sérstakurfjárstuðningurvegnaerfiðraeðaóvenjulegraaðstæðna – t.d. íbúaþróunar, atvinnuleysis. • Hérgætibæðiverið um aðræðastuðningviðtiltekinsvæðiinnanlandshlutanseðaalmennanstuðningsemallirgetanotiðfalliþeiraðþeimskilyrðumsem sett eru Héðinn Unnsteinsson