1 / 31

Rannsóknir og þróun þekkingar á háskólasjúkrahúsi

Rannsóknir og þróun þekkingar á háskólasjúkrahúsi. Heilbrigðisþing 7. nóvember 2003 Guðmundur Þorgeirsson. Háskólasjúkrahús. Er líklegt að hlutverk háskólasjúkrahússins breytist á næstu árum? Fara rannsóknir og þekkingarþróun annað? Fyrirtæki? Sérstakar rannsóknarstofnanir?

kezia
Télécharger la présentation

Rannsóknir og þróun þekkingar á háskólasjúkrahúsi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rannsóknir og þróun þekkingar á háskólasjúkrahúsi Heilbrigðisþing 7. nóvember 2003 Guðmundur Þorgeirsson

  2. Háskólasjúkrahús • Er líklegt að hlutverk háskólasjúkrahússins breytist á næstu árum? • Fara rannsóknir og þekkingarþróun annað? • Fyrirtæki? • Sérstakar rannsóknarstofnanir? • Sjúkrahús ótengd háskólum?

  3. Háskólasjúkrahús • Jafnframt því sem þjónusta er innt af hendi við rúmstokk, á aðgerðarstofu, í göngudeild eða á bráðamóttöku • fer fram kennsla

  4. Háskólaspítali • Þjónusta – Kennsla – Rannsóknir Samofnir starfsþættir Uppbygging, skipulag, stjórnun og starfshættir stefna að samþættingu Allt á sama rúmstokknum

  5. Háskólaspítali • Flókin stofnun með fjölbreytilegar skyldur • Þjónusta: Allir hugsanlegir sjúkdómar og allt litróf sjúklinga • Kennsla: Allar heilbrigðisstéttir • Rannsóknir • Lykilorð: Þekking

  6. Háskólaspítali • Frjó og gagnvirk starfstengsl • Ný grunnþekking mótar þjónustuna • Klínisk vandmál verða kveikja rannsókna • Kennsla fer fram á vettvangi þjónustunnar

  7. Gildi rannsókna fyrir spítalastarfið • Þar sem ný þekking verður til verður þekkingu • betur miðlað • betur hagnýtt og á gagnrýnni hátt • Virkar rannsóknir • laða að hæfasta vinnuaflið • tryggja háan gæðastaðal á allri starfseminni • Hin akademiska starfsemi styrkir spítalann sem þjónustustofnun

  8. Annað módel • Sérhæfður spítali með enga unglækna og enga læknanema • Áhersla á • Hágæðaþjónustu • Hátækniþjónustu • Skilvirkni og afköst • Oft ríkulegir fjármunir til rannsókna • Eykur trúverðugleika • Laðar að hæfa (þekkta) starfsmenn • Engin kennsla

  9. Vandamál • Hvaðan koma hinir þrautþjálfuðu sérfræðingar framtíðar? • Hagnýting þekkingar aðskilin frá miðlun þekkingar • Skammtímamarkmið. Rjómabú sem fleyta rjómann ofan af • Rányrkja. Unnt að stunda um skamman tíma en leiðir til uppblásturs og jarðvegseyðingar

  10. Háskólasjúkrahús munu halda velli sem rannsóknarstofnanir • Stofnanir og fyrirtæki ótengd háskólum munu taka að sér mikilvæg verkefni í heilbrigðis- og lífvísindum • Hlutverk þeirra er afmarkaðra • Þau sem dafna best hafa sterk háskólatengsl eða þróast yfir í háskólastofnanir • Háskólar hafa frá alda öðli verið samfélög helguð þekkingunni og þekkingarleitinni

  11. Háskóli: Alþjóðlegt samfélag • “Háskólar hafa frá því á miðöldum kynt undir alheimsmenningu vísinda og fræða þar sem fólk lærir að skynja sig sem þátttakendur í samfélagi sem þekkir engin önnur landamæri en þau sem þekkingin á veruleikanum setur okkur. Þessi hugsunarháttur hefur smám saman fest rætur víða um heim... • Páll Skúlason, 2003

  12. Að vera samkeppnisfær á alþjóðlega vísu • Rannsóknir snúast um nýja þekkingu • Ef maður er ekki samkeppnisfær á einhvern hátt þá er maður ekki með

  13. Framtíðarsýn • Byggja á styrk • Draga úr veikleikum • Nýta tækifæri • Horfast í augu við ógnanir og bregðast við þeim

  14. Styrkur • Alþjóðleg menntun og alþjóðleg tengsl. Margir hafa hlotið þjálfun í grunnvísindum í sinni framhaldsmenntun • Sérstaða á ýmsum sviðum - verðug verkefni • faraldsfræðilegar rannsóknir, ísl. erfðamengið • Stuttar boðleiðir • Tölvuvæðing almenn-einangrun hins ísl. vísindasamfélags löngu rofin

  15. Styrkur • Áhugi og vilji almennings til þátttöku í margs konar rannsóknum, faraldsfræðilegum, erfðafræðilegum og meðferðarprófunum. • Viðhorfið: “Þetta reddast”.Hefur stundum stuðlað að þokkalegum árangri við fátæklega aðstöðu og bágan fjárhag.

  16. Veikleiki • Smæð • samfélags • stofnana • rannsóknarhópa • rannsóknarsjóða • Astöðuleysi-jafnvel á stærstu stofnunum • Meðalmennska. Árátta lítilla samfélaga • Takmörkuð rannsóknarhefð (hobbý, lúxus, krydd í tilverunni-ekki mikilvæg skylda)

  17. Veikleiki • Vantar dýrmæta hlekki í rannsóknarhópana. Stór hluti unga fólksins er erlendis við nám og störf. • Viðhorfið: “Þetta reddast”. Bæði styrkleiki og veikleiki.

  18. Tækifæri • Rík þjóð getur stóraukið framlög til rannsókna án þess að herða sultarólina eða fórna félagslegum markmiðum. • Tækniþróun-iðnþróun-fyrirtæki-sprotar. • Heilbrigðiskerfið jarðvegur arðbærrar, nútímalegrar atvinnusköpunar. • Sameinaður háskólaspítali með stærri og öflugri deildir býður upp á nýja möguleika, meiri sérhæfingu, ný menntunar- og rannsóknartækifæri

  19. Tækifæri • Öflugur háskólaspítali er eftirsóknarverður samstarfsaðili fyrir hverja þá stofnun eða fyrirtæki sem hyggst byggja rannsóknir á íslenskum efniviði. • Mannauður. Ekkert laðar fremur heim ungt hæfileikafólk en efling háskóla og annarra rannsóknarstofnana.

  20. Tækifæri • Þverfaglegar rannsóknir-ríkuleg tækifæri. • Læknisfræði og verkfræði • Erfðafræði og lyfjafræði • Læknisfræði og siðfræði • Hjúkrunarfræði og félagsvísindi • Sjúkraþjálfun og lífverkfræði

  21. Ógnanir • Hnignun almennrar vísindaþekkingar. Enginn vill kenna stærðfræði eða eðlisfræði. Gildir um öll skólastig. • Atgervisflótti. Veik samkeppnisaðstaða um besta fólkið. • Kostnaður við að vera samkeppnisfær vex. Öll aðstaða, tæki, bókakostur, tölvuforrit. • Búast má við rannsóknarþreytu meðal almennings

  22. Ógnanir • Rannsóknir verði undir í starfi spítalans. • Þjónustan er kröfuhörð á tíma og athygli. • Afurðir rannsóknarstarfsins sjást ekki í bókhaldi spítalans en rekstrakostnaðurinn fær meginathygli • Skammtímasjónarmið (óþolinmæði) móta skipulag og knýja fram aðgerðir sem koma niður á rannsóknum og framtíðaruppskeru.

  23. Hvað er brýnast • Efla grunnrannsóknir á LSH • Bæta umgjörð klíniskra rannsókna • Efla árangursrannsóknir • Efla rannsóknir sem lúta að öryggi sjúklinga og gæðamálum

  24. Grunnrannsóknir • Leit að grundvallarskilningi • Hagnýting ekki á dagskrá þegar rannsóknarspurning er sett fram • Hagnýting oftast tímaspursmál • Vantar aðstöðu og fleira starfsfólk með þjálfun og getu til að takast á við grunnrannsóknir og skipulag sem ætlar mönnum tíma

  25. Framtíðarsýn • Grunnvísindastofnun við LSH • Starfar í tengslum og samstarfi við rannsóknarstofnanir H.Í. en skapar aðstöðu fyrir klíniska starfsmenn spítalans til grunnrannsókna. • Sókn á rannsóknarsviði ætti að vera eitt af meginmarkmiðum hins sameinaðaháskólaspítala

  26. Árangursrannsóknir • Nýting takmarkaðs fjármagns kallar á meiri rannsóknir á árangri þess sem við gerum – gagnreynsla • Framkvæmd klíniskra leiðbeininga lúti lögmálum vísindalegrar tilraunar

  27. Heilbrigðisútgjöld sem fall af vergum þjóðartekjum

  28. Árangursrannsóknir • Nýting takmarkaðs fjármagns kallar á meiri rannsóknir á árangri þess sem við gerum – gagnreynsla • Framkvæmd klíniskra leiðbeininga lúti lögmálum vísindalegrar tilraunar

  29. Rannsóknir sem lúta að öryggi sjúklinga og gæðamálum • Faraldsfræði óæskilegra atburða • Vanrannsakað um allan heim • Forsenda alls gæðastarfs: Að vita hvað er að gerast

  30. HABL: Lærdómsrík heimsógn

  31. Sameinaður háskólaspítali: Ný tækifæri

More Related