1 / 11

Teymiskennsla í Naustaskóla apríl 2012

Teymiskennsla í Naustaskóla apríl 2012. “Opinn skóli” - “lausagöngufjósið” . Nemendafjöldi og hópaskipan. Bekkur Fjöldi Samtals Fjöldi starfsmanna 1 . bekkur; 31 31 2 kennarar 2. bekkur; 31 3. bekkur; 37 68 4 kennarar, 2 stuðnfltr 4 . bekkur; 31

lucas-craig
Télécharger la présentation

Teymiskennsla í Naustaskóla apríl 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Teymiskennsla í Naustaskólaapríl 2012

  2. “Opinn skóli” - “lausagöngufjósið” 

  3. Nemendafjöldi og hópaskipan • Bekkur Fjöldi Samtals Fjöldi starfsmanna • 1. bekkur; 3131 2 kennarar • 2. bekkur; 31 • 3. bekkur; 3768 4 kennarar, 2 stuðnfltr • 4. bekkur; 31 • 5. bekkur; 2960 4 kennarar, 1 stuðnfltr. • 6. bekkur; 28 • 7. bekkur; 2149 3 kennarar • 8. bekkur; 21 • 9. bekkur 16 37 2 kennarar, 1 stuðnfltr. • Íþróttak, tónm/dönskuk, iðjuþj, þroskaþj, stundak.

  4. Teymisvinna / teymiskennsla • Hver er munurinn? Teymiskennsla: • Tveir eða fleiri kennarar sem vinna saman við kennslu í sama rými. • Kennarar í teyminu bera sameiginlega ábyrgð á því hvað er kennt, kennslunni og mati á nemendum.

  5. Af hverju teymiskennsla? • Í samræmi við stefnu Naustaskóla • Rýfur einangrun kennara • Eykur sveigjanleika í starfinu – auðveldara að koma til móts við mismunandi þarfir – nemendur græða • Samvinna – stuðningur; undirbúningur og álag dreifist – jafnari byrðar! • Sterkar hliðar og áhugasvið kennara/starfsmanna nýtast fleirum – eykur fjölbreytni – nemendur græða • Límir skólasamfélagið saman og er skemmtilegra!

  6. Kostir fyrir kennara • Skemmtilegra? • Lærum meira! • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á • Vinnuhagræðing? • Álagið dreifist? • Auðveldara að bregðast við aðstæðum sem koma upp • Styrkur í foreldrasamskiptum

  7. Kostir fyrir kennara – framh. • Fjölbreyttari sýn á nemendur • Starfið rofnar síður þó forföll verði • Betra að fylgjast með samskiptum í skólastofunni – betur sjá augu en auga • Persónulegur stuðningur • Starfsþróun

  8. Ókostir fyrir kennara • Samvinna, skipulag og undirbúningur tekur mikinn tíma • Skipulag þarf að vera mikið og gott • Samskiptaerfiðleikar geta komið upp í teymum • Sérkenni kennarans minnka? • Tengslin við nemendur minnka? • Erfiðara “að grípa tækifærin”? • Ekki lengur “kóngar í ríki sínu” • Hefur áhrif á vinnutíma

  9. Kostir fyrir nemendur • Meiri sveigjanleiki og fjölbreytni í verkefnum • Hægt að hafa mismunandi stóra hópa eftir viðfangsefnum og mæta ólíkum þörfum nemenda • Fleiri kennarar á svæðinu til að aðstoða nemendur • Aðstæðum sem koma upp er frekar hægt að sinna strax, nemendur aldrei skildir eftir einir • Félags- tilfinninga- og námsþarfir nemandans eru ræddar af kennurum sem hafa svipaðan skilning á nemandanum. • Nemendur tengjast fleiri kennurum – eiga meira val

  10. Kostir fyrir nemendur – framh. • Öryggið er fyrir hendi þótt einn kennara vanti – starfið heldur sér frekar • Betra að fylgjast með samskiptum í skólastofunni • Fjölbreyttari félagahópur

  11. Ókostir fyrir nemendur ? • Minna næði - meira áreiti ? • Færri komast að í umræðum ? • Hætta á að týnast – minni yfirsýn?

More Related