1 / 11

Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Ferðaþjónusta í dreifbýli. Ferðaþjónusta í dreifbýli: lykilpunktar. Varðveita anda/yfirbragð staðar Mikilvægi íbúa Leggja áherslu á sérstöðuna Gæði Kostur nálægðarinnar/smæðar samfélagsins Fjölbreytni

malana
Télécharger la présentation

Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Guðrún Þóra GunnarsdóttirFerðamáladeild Háskólans á Hólum Ferðaþjónusta í dreifbýli

  2. Ferðaþjónusta í dreifbýli: lykilpunktar • Varðveita anda/yfirbragð staðar • Mikilvægi íbúa • Leggja áherslu á sérstöðuna • Gæði • Kostur nálægðarinnar/smæðar samfélagsins • Fjölbreytni • Ferðaþjónusta getur ekki ein staðið undir efnahagslífi svæðisins • Jafnvægi • Mikilvægt að taka tillit til allra þátta í grunngerðinni sem verða fyrir áhrifum vegna uppbyggingar ferðaþjónustu • Sameiginlegur ávinningur og stjórnun í höndum heimamanna • Breiður stuðningur er mikilvægur í litlum samfélögum • Mikilvægt að aðrir en þeir sem eru í ferðaþjónustu skynji ávinninginn

  3. Samkeppnishæfi áfangastaða • Samspil heildarinnar • Umhverfi • Samsetning þjónustuþátta • Atvinnulíf og menning • Samstarf hins opinbera og einkageirans • Ofangreindir þættir spila allir saman og mynda hina eiginlegu ferðavöru (tourism product)

  4. Heyrt þetta einhvers staðar... Land of contrasts Venezuela... ”is country of unique features. Its astounding geography, the amazing variety of its cultural heritage, the warmth of its people and the modernity of a country with unlimited potential, are but some of its many attractions little known so far, by foreigners.”

  5. Breyttur ferðamaður • Fjölgun eftirlaunaþega • Heilsuáhugi • Ferðareynsla • Fleiri en styttri ferðalög • Einstaklingsmiðuð ferðalög • Rík krafa um einstaka upplifun

  6. Heildarferðaupplifunin Væntingar Láta óskirnar rætast Aðgengi/ferðalagið heim Gæði gistingar Aðstaða Möguleikar á afþreyingu Samskipti við heimamenn Samskipti við aðra ferðamenn Veður Verð Hugmyndir um landsbyggðina Minningar Upplifun ferðamannsins

  7. Vöruþróun í breyttum heimi • Einstaklingsbundin þjónusta • Sterk ímynd – traust • Gæðavara – hátt þjónustustig, vel staðið að umhverfismálum, öflug upplýsingamiðlun • Samstarf - samvinna

  8. Umhverfið kallar á fagmennsku • Atvinnulíf í nútímasamfélögum byggir á þekkingu í mun meira mæli en áður hefur verið • Breyttar samkeppnisaðstæður • Ferðaþjónustan er orðin að virku afli sem kallar á: • mótaða sýn • stjórnun • samhæfingu og samvinnu • vönduð vinnubrögð og fagmennsku í hvívetna • rannsóknir og fræðslu • Verðum einfaldlega að vera framúrskarandi!

  9. Framtíðin • Mannvæn ferðamennska! • Öflugra samfélag • Sterkari upplifun og aukin ánægja ferðamanna • Mögnum sérstöðuna • Hnitmiðuð markaðssetning á sérhópa • Hugsum ferlið til enda (leikritið)

  10. Tækifærin eru þarna: við þurfum bara að koma auga á þau! Takk fyrir

More Related