130 likes | 487 Vues
HOLLUSTA OG HEIBRIGÐI. BARNASJÚKDÓMAR OG ALGENGIR KVILLAR HJÁ BÖRNUM Guðfinna Nývarðsdóttir 11. Mars. 2003. Magaverkir hjá börnum Algeng kvörtun hjá börnum. Orsök oft óljós en gæti verið:. Botnlangabólga Kvíði eða spenna Vindverkir Kviðslit Blöðrubólga.
E N D
HOLLUSTA OG HEIBRIGÐI BARNASJÚKDÓMAR OG ALGENGIR KVILLAR HJÁ BÖRNUM Guðfinna Nývarðsdóttir 11. Mars. 2003 Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Magaverkir hjá börnumAlgeng kvörtun hjá börnum. Orsök oft óljós en gæti verið: • Botnlangabólga • Kvíði eða spenna • Vindverkir • Kviðslit • Blöðrubólga Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Magaverkir frh. Niðurgangur / uppköst • Algengur hjá börnum, stendur oftast skemur en 5 daga • Orsök; - Bráð sýking af völdum veira eða bakteria - eitrun eða neysla skemmdrar fæðu - ofnæmi eða barnið meltir ekki vissa hluta fæðunnar • Meðhöndlun; -ríkulegur vökvi ca 100 ml. á kg ef ekki lagast á einni viku; -Semper salt/sykurlausn -leita til hjúkr.fr./ læknis • - Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Magaverkir frh.Hægðatregða Stafar oftast af röngu mataræði hjá smábörnum í samspili við persónubundna eiginleika • Drekka vel af vatni • Borða grófa mjölvöru í stað fínnar • Varast ofneyslu mjólkur, nota súrmj., ab-mj. • Borða grænmeti og ávexti • Hafa hægðir á reglubundnum tímum • Jákvætt hugarfar Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Hitakrampar • Koma oftast í tengslum við öndunarfærasýk. • Virðast liggja í ættum • Koma yfirleitt ekki <6 mán. og ekki >5 ára • Tæplega helmingur fær aftur krampa við hita og u.þ.b. 20 % oftar en 4 sinnum • Geta varað upp í 5-10 mín. • Meðhöndlun; - Hitalækkun -Leita til læknis Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Svefntruflanir • Fjörugt barn önnum kafið í leik • Þörf fyrir samvistir með foreldrunum • Kvef eða nefstíflur • Njálgur • Öryggisleysi eða eitthvað utanaðkomandi truflar Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Að væta rúmið • 5 -10 % allra barna væta rúm sitt við 5 ára aldur • 70 -80 % eiga foreldra sem vætt hafa rúm á sama aldri • Oft skapmikil ákafabörn • Barnið sefur mjög fast • Nýtt systkini • Spennuástand á heimili Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Að væta rúmið frh.Meðhöndlun • Læknisskoðun- útiloka þvagfærasýkingu -útiloka líkamlega kvilla • Ekki gera mikið úr málinu, ekki ávíta barnið eða refsa því • Vekjaraútbúnaður ? • Verðlauna þurrar nætur ? • Sálfræðingur ? • Lyf ? Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Eyrnamergur • Tímabundin heyrnarskerðing • Tappi sem lokar hlust • Leystur upp með olíu • Aldrei fara upp í hlustina með eyrnapinna eða öðru Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Eyrnabólgur • Oftast fylgikvilli venjulegrar kvefpestar • Þröng kokhlust • A- vökvi í eyrum (bakteríulaust vatn) • B- bakteríusýking í miðeyra • Hlustarverkur • Hiti Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Eyrnabólgur frh.meðferð • Hafa hátt undir höfði • Verkjalyf • Bólgueyðandi nefdropa • Leita til læknis • Sýklalyf • Rör Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
NefkirtlarÁstæður fyrir nefkirtlatöku hjá börnum eru helst þessar: • Verulegir öndunarörðugleikar að næturlagi með hrotum og kæfisvefni, að deginum opinmynnt og í erfiðleikum með að anda í gegnum nefið • Endurteknar eyrnabólgur og langvarandi otosalphingit með skertri heyrn • Endurteknar öndunarfærasýkingar með hitatoppum og graftrartaum á afturvegg koksins Guðfinna Nývarðsdóttir 2002
Óværa • Lús • Njálgur • Kláðamaur Guðfinna Nývarðsdóttir 2002