1 / 8

Ert þú í Svansmerkinu? Græn tækifæri í framtíðinni

Ert þú í Svansmerkinu? Græn tækifæri í framtíðinni. Anne Maria Sparf annemaria@umhverfisstofnun.is. Hvernig nærð þú athygli 70% Íslendinga? Hvernig færð þú 50% landsmanna til að velja þína vöru eða þjónustu? Hvernig getur fyrirtækið þitt tryggt sér forskot í opinberum útboðum?.

marli
Télécharger la présentation

Ert þú í Svansmerkinu? Græn tækifæri í framtíðinni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ert þú í Svansmerkinu?Græntækifæri í framtíðinni Anne Maria Sparf annemaria@umhverfisstofnun.is

  2. Hvernig nærð þú athygli 70% Íslendinga? Hvernig færð þú 50% landsmanna til að velja þína vöru eða þjónustu? Hvernig getur fyrirtækið þitt tryggt sér forskot í opinberum útboðum? Svanurinn: Hagkvæm og einföld leið til að upplýsa viðskiptavini og starfsfólk um góða frammistöðu í umhverfismálum

  3. Svanurinn opinbert umhverfismerki Norðurlandanna Tilgangur Svansins er að ýta undir sjálfbæra þróun samfélagsins svo komandi kynslóðir hafi jafna möguleika og við til að mæta þörfum sínum. Svanurinn auðveldar neytendum að velja gæðavöru sem eru vistvænni en flestar sambærilegar vörur á markaðnum.

  4. Merkta varan er betri Gæði sem þú getur treyst á Betra fyrir umhverfið og heilsuna Strangar kröfur: • Hráefnisnotkun • Orkunotkun • Notkun hættulegra efna • Útblástur • Losun í vatn og jarðveg • Umbúðir • Úrgangur • Samgöngur

  5. Tækifæri fyrir græna nýsköpun Svansviðmið: 66 vöru- og þjónustuflokkar Hótel, ræstiþjónusta, prentsmiðjur, veitingastaðir, dagvöruverslanir, framköllunarþjónusta, þvottaþjónusta, ... Innréttingar, húsgögn, gólfefni, gluggar, fatnaður, pappírsþurrkur, salernispappír, umslög, örtrefjaklútar, kerti, leikföng, snyrtivörur, þvottaefni, uppþvottalögur, hreinsiefni, sápur og sjampó, kaffisíur, eldsneyti... Framtíðin: Svansvottuð matvæli? Svansvottuð orka?

  6. Ávinningur fyrirtækja • Bætt frammistaða í umhverfismálum • Rekstrarsparnaður • Bætt ímynd • Betri þjónusta • Betri ferlisstjórnun • Bætt samskipti við hagsmunaaðila • Nýsköpun • = Bætt samkeppnishæfni ogaukin arðsemi

  7. Svansmerking er framtíðin Framtíðiner núna

More Related