1 / 22

Vanþrif/Failure To Thrive (FTT) /Growth Failure

Vanþrif/Failure To Thrive (FTT) /Growth Failure. Sigurgeir T. Höskuldsson Stud Med Barnalæknisfræði 2005. Skilgreining. Nokkuð á reiki Stundum miðað við 3 percentile eða 5 percentile.

maxima
Télécharger la présentation

Vanþrif/Failure To Thrive (FTT) /Growth Failure

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vanþrif/Failure To Thrive (FTT) /Growth Failure Sigurgeir T. Höskuldsson Stud Med Barnalæknisfræði 2005

  2. Skilgreining • Nokkuð á reiki • Stundum miðað við 3 percentile eða 5 percentile. • Failure to thrive is a description applied to children whose current weight or rate of weight gain is significantly below that of other children of similar age and sex. Dorlands. • a group of symptoms when infants or children are not gaining weight properly • Hugtak sem notað er um börn sem vaxa og þroskast hægt.

  3. Skilgreining frh • Weight consistently below the 3rd percentile for age; progressive decrease in weight to below the 3rd percentile; weight < 80% of ideal weight for height-age; or a decrease in expected rate of growth based on the child's previously defined growth curve, irrespective of whether below the 3rd percentile.

  4. Skilgreining frh • Yfirleitt miðað við • 3 percentile • Fall um 2 staðalfrávik frá fyrri mælingum • Mismunandi milli landa, verið að þróa nýtt vaxtarrit sem á að koma á næstunni til að samræma lönd, mismunandi skoðanir á þjóðflokkum. • Meðalhæð Íslenskra karlmanna 1985 er um 180 cm.

  5. Epidemiologia Allt að 5 % innlagna barna á spítala Mismunandi eftir löndum allt að 50% í þróunarlöndunum.

  6. Almennur vöxtur • 25% barna falla á vaxtarriti fyrstu 2 árin og halda síðan sínu striki, ekki flokkað sem FTT. • Öll börn sem greinast með FTT þurfa aukalega næringu til að reyna að ná upp vexti. • Vaxtarskerðing hefur verið tengd mental retardation síðar á ævinni.

  7. Uppvinnsla!!!!! • Byrja rétt frá byrjun og gera þetta MJÖG skipulega. • Ítarleg saga er lykill að greiningunni því að í flestum tilfellum er um einhvers konar non-organic ástæður að ræða eins og vannæringu af ýmiss konar orsökum. • Skoðun og rannsóknir koma svo.

  8. Organic vs. Inorganic • Flest af völdum inorganic (non-organic) • Hjálpar ekki alltaf, því að í mörgum tilfellum er ástaðan blönduð • Oft erfitt að komast að rótum vandast, margir þættir sem spila inn í. Oft ,,stressandi” fyrir lækni og aðstandendur. • Viðkvæmt mál.

  9. Örsökin • Afar mikilvægt að gera greinarmun á vaxtarriti, þ.e hvort að þetta hafi verið svona frá fæðingu eða hvort að barn sveigi skyndilega út af sinni ,,eðlilegu vaxtarlínu”. • Til þess að þetta gangi upp þarf að passa vel upp á reglulegt eftirlit.

  10. Eðlilega lág hæð • Mikilvægt er að gera sér grein fyrir í upphafi hvort um eðlilegan lágan vöxt sé að ræða og ber þá að athuga • Fjölskyldu • IUGR • Kynþroski • Ath beinaldur!! • Noktun vaxtarhormóna???

  11. Ástæður • Ónóg næringarinntaka • Absorption vandamál • Gallaður metabólismi • Annað

  12. Non-Organískar Ónæg reynsla foreldra Illa blönduð mjólk Sjaldan gefið Fátækt Vanrækt Þroskaskerðing foreldra Organískar Genetíkskar Downs, Turner o. Fl. Krónískir sjúkdómar Endocrine ástæður Skjaldkirtill Vaxtarhormón Absorption sjúkdómar Coeliac Lactose intolerance Organískar vs. Non-organískar

  13. Fetal Alcohol syndrome Hydrocephalus Cerabral Palsy Reflux Atresia/Malformation í görnum Hjartasjúkdómar Sykursýki Astmi Gigtarsjúkdómar Cystic Fibrosis Lyfjanotkun Cushings Lungnasjúkdómar Metabólískir sjúkdómar Upphleðslusjókdómar Járnskortur Fleiri ástæður

  14. Ástæður fyrir að börn sveigja skyndilega frá vaxtarriti, frh • Vaxtarhormónsskortur • Sjaldgæf ástæða • Cushings • Sjalgæf ástæða • Cystic Fibrosis • Blóðsjúkdómar • Sýkingar • HIV og SCID

  15. SAGA!!! • Næringarsaga • Reyna að vera eins nákvæmur og maður getur og reikna ef möguleiki er fyrir hendi total kaloríur • Hvar og hvernær barnið borðar • Neitar barið mat • O. s. fr.

  16. Saga frh • Fyrri saga • Fæðingarsaga • Þyngd við fæðingu • Sýkingar, endurteknar, viral eða enterosýkingar • Sjúkdómar • Spítalainnlagnir • Meltingareinkenni • Saga um uppgang

  17. Saga frh • Fjöskyldusaga • Hæð fjölskyldumeðlima og systkina • Þekkt veikindi í fjölskyldu • Félagssaga • Hver sér um barnið • Hver gefur, alltaf sá sami • Erfiðleikar í fjölskyldu

  18. Skoðun • 4 aðalmarkmið í skoðun að sjálfsögðu eftir að þyngd, hæð og höfuðummál hefur verið mæld. • 1) Almennt útlit sem gætu bent til genagalla eða vanræktar, hvernig er barnið til haft til dæmis ásamt mental status. • 2) Leita að einkennum sem eru einkennandi fyrir undirliggjandi sjúkdóma • 3) Athuga með ofbeldisskoðun • 4) Meta alvarleika næringarskorts þ.e með tilliti til þyngdar og hæðar ef 60 > alvarlegt ástand, ef 61-75 af eðlilegri hæð og þyngd meðalslæmt ástand og ef 75-90 af eðlilegri þá er ástandið milt.

  19. Rannsóknir • Muna að saga og skoðun gefur í yfirgnæfandi tilfelli greininguna. • Rannsóknir ættu einungis að byggja á skoðun • Rannsókn sem gerð var sýndi að einungis 1.4 af rannsóknum (36/2607) voru nytsamlegar. Sills RH. Failure to thrive. The role of clinical and laboratory evaluation. Am J Dis Child 1978; 132:967-9

  20. Rannsóknir 1) Status • Getur gefið til kynna IBD • 2) Urea, electrolytar og þvagskoðun • 3) Coeliac antibodies • 4) TSH og T4 • 5) Litningapróf • Turner • 6) Vaxtarhormónspróf

  21. Rannsóknir framhald • 7) Beinaldursmæling • 8) Járnbúskapur • 9) Hægðir fyrir chymotrypsini og fitu • Gefur til kynna malabsorption

  22. Meðferð • Meðhöndla undirliggjandi örsök • Mjög mikilvægt að byrja eins fljótt og kostur er • Eftirfylgni afar mikilvæg • Ef örsökin er næringarskortur er ráðlagt að caloríuinntaka sé 150% á við venjulega fæðuinntöku. • Þarfnast sjaldnast innlagnar • Meðhöndla félagslegar ástæður • Leiðbeina foreldrum

More Related