1 / 14

60. Þegar Ferdínand var skotinn

60. Þegar Ferdínand var skotinn. Þessi kafli gerist rúmum 4 árum eftir að síðustu bók lauk. Bjartur, Einar í Undirhlíð, Krúsi á Gili, Þórir á Gilteigi og fjallkóngurinn spjalla saman um fyrri heimsstyrjöldina sem nú geisar. 61. Trúmál.

media
Télécharger la présentation

60. Þegar Ferdínand var skotinn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 60. Þegar Ferdínand var skotinn • Þessi kafli gerist rúmum 4 árum eftir að síðustu bók lauk. • Bjartur, Einar í Undirhlíð, Krúsi á Gili, Þórir á Gilteigi og fjallkóngurinn spjalla saman um fyrri heimsstyrjöldina sem nú geisar.

  2. 61. Trúmál • Bjartur eykur bústofninn hægt og bítandi. Hann fer varlega í fjárfestingum þrátt fyrir „góðæri í landinu.“ • Akbraut er lögð úr Firði, framhjá Sumarhúsum og fram í sveit. • Hallbera gamla tórir og neitar að trúa á nýjungar. • Kaupfélögin blómgast og bændamenning kemst í tísku. • Bjartur reisir Gunnvöru bautastein.

  3. 62. Aðgaungumiðar • Gvendur er orðinn 17 ára. • Hreppstjórinn á leið um og býður Bjarti að kaupa af honum Sumarhús. Bjartur neitar. • Gvendur fær bréf frá Nonna, þar sem Nonni býður honum til Ameríku. Fargjaldið fylgir. • Gvendur tilkynnir Bjarti að hann ætli til Ameríku.

  4. 63. Grettur vakir • Gvendur kveður Bjart. • Bjartur biður hann að skila vísum frá sér til Ástu Sóllilju. (Ath. vísurnar.)

  5. 64. Samtal um draumalandið • Gvendur bíður eftir skipinu niðri í Firði. • Hann hittir Ástu Sóllilju og Björt, dóttur hennar, sem er rúmlega 5 ára. • Þau tala umþað afl sem stjórnar Bjarti (ath. samtalið vel). • Gvendur fer með vísurnar en Ásta Sóllilja segir honum að skila til Bjarts að hún sé trúlofuð nútímaskáldi.

  6. 65. Amríka • Gvendur hittir dóttur Íngólfs Arnarsonar og verður ástfanginn. Hann eltir hana upp á heiði og missir af skipinu.

  7. 66. Stjórnmál • Íngólfur Arnarson á í pólitískri baráttu við bánkastjórann í Víkinni (sem er tengdasonur fjallkóngsins). • Bjartur styður Íngólf og afþakkar lán sem fjallkóngurinn býðst til að útvega honum.

  8. 67. Gæðíngurinn • Haldinn er þíngmálafundur á Útirauðsmýri. Gvendur mætir, í þeirri von að hitta ástina sína (dóttur Íngólfs Arnarsonar). Hann hittir hana ekki þar. • Gvendur rekst á stúlkuna skammt frá Sumarhúsum. Hún vill ekkert með hann hafa. • Íngólfur segist munu senda Bjarti efni til húsbygginga og útvega honum lán.

  9. 68. Nútímaskáldskapur • Bjartur reisir 3 hæða hús í Sumarhúsum. • Bjartur og Gvendur fara í kaupstað. • Bjartur sendir Gvend með vísur til Ástu Sóllilju (ath. vísurnar vel).

  10. 69. Þegar maður er ekki giftur • Bjartur frestar því um sinn að flytja í nýja húsið því bæði vantar hurðir og húsgögn. • Bjartur heldur ráðskonur fyrir sig og Gvend, þ.á.m. Brynhildi, sem er kölluð Brynja.

  11. 70. Vaxtamál • Afurðir bænda hrapa í verði. • Íngólfur Arnarson verður bankastjóri Þjóðbankans. • Bjartur fær einungis að taka út brýnustu nauðsynjar hjá kaupfélaginu. • Bjartur, Gvendur, Bera og Brynja flytja í nýja húsið þetta haust.

  12. 71. Tröll á haustin • Brynja kemur úr kaupstaðnum, hlaðin alls kyns varningi, þ.á.m. kaffi og tóbaki. • Bjart blóðlangar í tóbak en tekst að stilla sig. • Hann skipar Brynju á brott.

  13. 72. Þá hugsjónir rætast • Í nýja húsinu er ótrúlega kalt. Bera gamla flytur út í fjós. • Bjartur getur ekki lengur borgað af láninu. • Íngólfur Arnarson er skipaður forsætisráðherra Íslands.

  14. 73. Hundar, sál o.fl. • Selja á Sumarhús á uppboði, fyrir skuldum. • Bjartur ákveður að flytja í Urðarsel (jörð Hallberu) á Sandgilsheiði.

More Related