1 / 14

Stúdentarapport 17.mars 2006

Stúdentarapport 17.mars 2006. Íris Axelsdóttir Læknanemi Barnaspítali Hringsins. Insulin – saga (1). Latneska heitið er insula sem þýðir eyja 1869 var Paul Langerhans, læknanemi í Berlín, að stúdera byggingu brissins undir smásjá og tók þá eftir áður óþekktum frumum

melita
Télécharger la présentation

Stúdentarapport 17.mars 2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stúdentarapport 17.mars 2006 Íris Axelsdóttir Læknanemi Barnaspítali Hringsins

  2. Insulin – saga (1) • Latneska heitið er insula sem þýðir eyja • 1869 var Paul Langerhans, læknanemi í Berlín, að stúdera byggingu brissins undir smásjá og tók þá eftir áður óþekktum frumum • Fengu seinna nafnið Langerhanseyjar • 1889 fjarlægðu Oscar Minkowski og Joseph von Mehrin bris úr heilbrigðum hundi til að sýna fram á hlutverk insúlíns í meltingu • Nokkrum dögum síðar tóku þeir eftir miklu magni af flugum svamlandi í þvagi hundsins og fundu þannig út að það innihélt mikið af sykri • Sýndu í fyrsta skipti fram á tengsl brissins við sykursýki

  3. Insulin – saga (2) • 1901 voru komin klár tengsl milli Langerhanseyja og sykursýki • 1921 var insulin fyrst einangrað úr brisi hunds • Fyrsti insulin skammturinn við sykursýki gefinn 1922 • Gefin nóbelsverðlaun fyrir nákvæma amínósýruröð insulin mólekúls árið 1958 • Fyrsta skipti sem fannst nákvæm bygging á próteini

  4. Hvaðan kemur insulin? • Insulin er framleitt í ß-frumum Langerhanseyja briskirtils • ß frumur mynda 60-80% af frumumassa Langerhanseyjanna • 1-2 milljónir Langerhanseyja mynda endocrine hluta briskirtils • 2% af heildarmassa briskirtils

  5. Framleiðsla og bygging insulins (1) • Fyrsta skrefið er myndun preproinsulins frá mRNA insulingens • Preproinsulin er einföld 103 amínósýru (as) polypeptíðkeðja • Signal sequence: 24 as • Insulini • A keðju: 21 as • B keðju: 30 as • C (connecting) peptíð 2 dísúlfíðtengdi milli A og B og 1 innan A keðju

  6. Framleiðsla og bygging insulins (2) • Signal peptide á preproinsulini klippt strax af í ER af signal peptidasa • Proinsulin (prohormone) • Proinsulin klippt niður af proteösum (trypsinlike og carboxypeptidase B-like ensímum) í golgi og geymslugranulum • Insulin (peptíðhormón): 51 as • C peptíð • Losað út í blóðið samtímis

  7. Insulin molekúl mynda gjarnan dimera í lausn við súrar og neutral pH aðstæður vegna vetnistengjam milli C-enda B keðja, auk þess geta dimerar myndað hexamera í viðveru zinc jóna => framleiðsla recombinant insulins til að koma í veg fyrir þetta (Ins. Lispro)

  8. Hvaða máli skiptir C peptíð? • Nauðsynlegt fyrir rétta próteinfolding og myndun réttra dísúlfíðtengja • Getum notað plasmagildi þess til að meta starfsemi ß-fruma í sykursjúkum á insulin meðferð • Circulerandi insulin kemur bæði frá brisinu sjálfu og insulingjöfum • C peptíð styrkur alltaf í beinu samhengi við insulin losun frá ß-frumum sjúklings

  9. Insulin í dýrum • Vægar byggingarlegar variationir frá mönnum • Nautainsulin hefur 3 as sem eru frábrugðnar • Thr => Ala í stæði A8 • Ile => Val í stæði A10 • Thr => Ala í stæði B30 • Svínainsulin hefur 1 as frábrugðna • Thr => Ala í stæði B30

  10. Insulin sem meðferð við sykursýki • Fyrst um sinn var notað dýrainsulin • Svína- og nautainsulin aðallega • Árið 1979 fyrsta “human” insulinið framleitt • Markaðssett 1982 • Framleitt í bakteríum (E.coli) gegnum recombinant DNA tækni • Dró úr ofnæmisviðbrögðum • Hægt að framleiða miklu meira magn með slíkri tækni m.v. dýrainsulinið

  11. Takk fyrir

More Related