1 / 10

Parathyroid hormone

Parathyroid hormone. Steinþór Runólfsson 18.apríl 2012. Hvað er PTH. Framleitt í kalkkirtlum 115 as Pre-pro-PTH => 90 as Pro-PTH => 84 as PTH Myndast á innan við klukkustund Geymt í parathyroid frumum Hypocalcemia hvetur losun - gerist á nokkrum sekúndum. Hvernig virkar PTH.

nam
Télécharger la présentation

Parathyroid hormone

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Parathyroid hormone • Steinþór Runólfsson • 18.apríl 2012

  2. Hvað er PTH • Framleitt í kalkkirtlum • 115 as Pre-pro-PTH => 90 as Pro-PTH => 84 as PTH • Myndast á innan við klukkustund • Geymt í parathyroid frumum • Hypocalcemia hvetur losun - gerist á nokkrum sekúndum

  3. Hvernig virkar PTH • Losnar út í blóð á 1-84 PTH formi • T 1/2 um 2-4 mínútur • 1-84 PTH - 5-30% - virkt • C-hluti PTH - 70-95% - að mestu óvirkt • N-hluti PTH - rest - hefur virkni • Miðlar áhrifum sínum á marklíffæri gegnum PTH1R viðtaka • Hvetur m.a. cAMP, PLC, PKC og losun intracellular Ca+

  4. Hvernig stýrist losun PTH • Styrkur Ca+ í ufv. stjórnar myndun og seytingu PTH gegnum CaSR • Lækkun í styrk Ca+ um 0.025 mmól/L => mikilli losun PTH • Hækkun í styrk Ca+ => hröð lækkun á s-PTH • Viðbrögð við hypocalcemiu • Sek-min: Losun birgða yfir í ufv. • Min-kl.st.: Minna niðurbrot PTH innan fruma • Kl.st. - dagar: Aukin tjáning PTH gena • Dagar - vikur: Fjölgun parathyroid fruma

  5. Af hverju svona næmt?

  6. Hvar virkar PTH

  7. Áhrif á marklíffæri • PTH virkar á: • Bein: Losun tiltækra Ca+ birgða úr birgðasstöðvum og virkjun osteoclasta • Nýru: Eykur upptöku Ca+ í cTAL og DCT. Hamlar upptöku fostfats • D-vitamin myndun: Calcidiol => Calicitriol • D - vítamín stuðlar að aukinni upptöku kalks í smágirni

  8. Hvernig mælt og hvenær • PTH er mælt með merktum polyclonal mótefnum. • Two-site immunometric assay jók næmi og sértæki mælinga • Oftast mælt í tengslum breyttan styrk á Ca+

  9. Misbrestir

  10. Misbrestir • Erfðir • Primary hyperparathyroidism • Secondary hyperparathyroidism • Lyf • Thiazide þvagræsilyf • Lithium • D-vítamín

More Related