1 / 23

Sólkerfið

Sólkerfið. Glósur úr 3. kafla. Sólkerfið okkar. Í sólkerfinu okkar eru átta plánetur sem vitað er um: Innri reikistjörnur: Merkúr, Venus, Jörðin og Mars Allar úr föstu bergi Ytri reikistjörnur: Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus Allar gasrisar – úr gasi.

pabla
Télécharger la présentation

Sólkerfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sólkerfið Glósur úr 3. kafla

  2. Sólkerfið okkar • Í sólkerfinu okkar eru átta plánetur sem vitað er um: • Innri reikistjörnur: Merkúr, Venus, Jörðin og Mars • Allar úr föstu bergi • Ytri reikistjörnur: Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus • Allar gasrisar – úr gasi

  3. Reikistjörnur í sólkerfinu okkar • Merkúr • Venus • Jörð • Mars • Júpíter • Satúrnus • Úranus • Neptúnus

  4. Merkúr • Yfirborð Merkúrs er loftlaus og vatnslaus eyðimörk þakin loftsteinagígum • Næst sólu • Hitastig 350-400 C° • Fast berg

  5. Venus • Systurstjarna jarðar – svipuð efni og stærð • Lofthjúpur afar þykkur, loftþrýstingur 100 sinnum meiri en við yfirborð jarðar • Lofthjúpur 97% koltvíoxíð • Hitastig 470° • Fast berg

  6. Jörðin • Vatn, 71% yfirborðs þakið sjó • Líf • Fast berg • Súrefni • Hitastig 10C°

  7. Árstíðir jarðar • Möndulhalli 23,5° • Með 6 mánaða millibili hallast norðurhvel jarðar ýmist að sólinni eða frá henni • Þá myndast árstíðir

  8. Mars • Lítil og rauðleit • Málmríkt fast berg • Kalt • Hitastig -120C° • Er með Norður- og Suðurpól

  9. Júpíter • Stærsta reikistjarnan • Öflugt vindakerfi • Gasrisi • Ekkert fast yfirborð • Bergkjarni í miðju • Mörg tungl

  10. Satúrnus • Gasrisi • Öflugt vindakerfi • Hringakerfi úr svífandi ísmolum • Mörg tungl, yfir 30 • Systurstjarna Neptúnusar

  11. Úranus • Gasrisi • Lofthjúpur er að mestu úr vetni og helíum • Blágrænn litur – metangas • Amk 21 tungl • Hringakerfi líkt og Satúrnus

  12. Neptúnus • Systurpláneta Úranusar • Gasrisi • Amk 11 tungl • Bláleit – metangas • Hugsanleg eldvirkni

  13. Tungl • Dimmir, kaldir hnettir • Á sporbaug um reikistjörnur • Sjást vegna endurvarps

  14. Hugtök • Reikistjörnur: • Stjörnur í sólkerfi okkar sem snúast umhverfis sólina • Tungl: • Hnettir sem snúast umhverfis reikistjörnur • Vetrarbraut: • Þyrping fastastjarna og geimskýja, sem snýst um sjálfa sig

  15. Vetrarbraut

  16. Hugtök II • Smástirni: • Bergbrot á braut um sólina. Eru flest á milli Mars og Júpíters • Halastjarna: • Ísklumpar og ísmolar yst í sólkerfinu sem hafa villst af braut sinni vegna þyngdarkrafts reikistjarna. Þær falla í átt að sólu. Kjarni fremst og svo langan hala (ís að gufa upp)

  17. Hugtök III • Sólkerfi: • Fastastjarna (sól) ásamt reikistjörnum, tunglum, smástirnum og halastjörnum • Fastastjörnur: • Lýsandi stjörnur, eða sólar, sem gefa frá sér orku (geislun). Hitinn (orka) verður til í kjarnasamruma sem geislar út frá stjörnunni. Þessar stjörnur eru kjurar, ekki á reik umhverfis neitt.

  18. Ljósár • Vegalengd • Ljósið fer með 300.000 km hraða á sekúndu • Ljósár er 9.467.000.000.000 km • Það tekur ljós sólarinnar 8,4 mín að ferðast til jarðarinnar

  19. Stjörnuþokur • Stjörnuþyrpingar, margar stjörnur saman • Vetrarbrautir eru stjörnuþokur • Jörðin er í slíkri þyrpingu

  20. Miklihvellur • Í upphafi var allt efni heimsins samankomið í þéttum eldhnetti • Svo sprakk hann, eða þanst út • Þá byrjaði útþensla alheims • Efni myndaði vetrabrautir og stjörnur

  21. Sólmyrkvi • Verður þegar skuggi tungls fellur á jörðu • Þá sjáum við ekki sólina tímabundið

  22. Tunglmyrkvi • Verður þegar skuggi jarðar fellur á tunglið • Þá sést tunglið ekki, af því að ljós sólar getur ekki lýst það upp

  23. Áhrif tungls og sólu • Þyngdarkraftur tungls og sólu stýra flóði og fjöru • Flóð verður á þeirri hlið jarðar sem snýr að tungli eða sólu og fjara verður á hinum hliðunum

More Related