1 / 7

Aðgengi á Netinu

Aðgengi á Netinu. Hvar erum við stödd?. Sigrún Þorsteinsdóttir sigrun@sja.is. Upplýsingasamfélagið. Afar hentugt...ef maður hefur aðgang að því! Rafræn þjónusta, umsóknir, beiðnir, eyðublöð oft á óaðgengilegu sniði.

ping
Télécharger la présentation

Aðgengi á Netinu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðgengi á Netinu Hvar erum við stödd? Sigrún Þorsteinsdóttir sigrun@sja.is

  2. Upplýsingasamfélagið • Afar hentugt...ef maður hefur aðgang að því! • Rafræn þjónusta, umsóknir, beiðnir, eyðublöð oft á óaðgengilegu sniði. • Fyrirtæki bjóða gjarnan upp á upplýsingar um þjónustuþætti, vörur, opnunartíma o.s.frv. á Netinu. • Í tæplega 90% tilfella eru þessar vefsíður óaðgengilegar fötluðum notendum. • Í um 75% tilfella þyrfti ekki að gera miklar lagfæringar til að vefsíðurnar yrðu aðgengilegar flestum notendum. • Upplýsingasamfélag er einungis svo gott sem það er aðgengilegt öllum notendum.

  3. Jákvætt viðhorf er mikilvægt • Staða mála er góð hér á landi þrátt fyrir að meirihluti vefsíðna sé í einhverju ólagi, talan lækkar stöðugt. • Ólík viðhorf á milli landa. Viðhorf til þessarra mála getur skipt grundvallarmáli. • Íslensk fyrirtæki og stofnanir vinna af góðvilja, slíkt er ekki algengt erlendis. • Munurinn á þessum tveimur setningum hvað getum við gert og hvað þurfum við að gera er mikilvægur. • Jákvætt viðhorf mun fleyta okkur áfram.

  4. Meðalvegurinn er gullinn • Samkvæmt skýrslu forsætisráðuneytis sem SJÁ vann, kom í ljós að vefir landsins voru frekar illa staddir hvað varðar aðgengi. Mörg fyrirtæki tóku þó á sínum málum. • Gamlir vefir ekki uppfærðir í mörg ár, lítið sinnt. • Nýtískulegir vefir unnir í Flash með hreyfimyndum, útlit skiptir meira máli en virknin. • Meðalvegurinn er gullinn: • góð virkni vefja, • góð hönnun, • þægilegir fyrir augað, • skilar öllu því sem vefurinn á að skila, til allra notenda.

  5. Hræringar í aðgengismálum • Breytingar á alþjóðlegum gátlistum sterklega gagnrýndar af sérfræðingum í aðgengismálum víða um heim. • Nýi gátlistinn er að mörgu leyti gallaður. • Gátlisti SJÁ er að flestu leyti svipaður gátlista W3C en með sérstökum viðbótum og útfærslum sem miðaðar eru við íslenska notendur. • úrelt atriði hafa verið fjarlægð, • mikilvægum atriðum hefur verið bætt inn, samanber atriði í forgangi 3 sem snýr að lesblindum notendum (stillingar.is).

  6. Vottunarmálin • SJÁ hefur vottað 13 vefsíður. • Sumar hafa farið í gegnum vottun fyrir forgang 1 sem er lágmarkskrafa sem gerð er varðandi aðgengi • Tryggingamiðstöðin -vottun fyrir forgang 3 - strangar kröfur varðandi aðgengi. • Tugur fyritækja og stofnana hefur fengið ráðgjöf varðandi aðgengismál. • Listi yfir vottaða vefi: • Forgangur 1, 2 og 3 • Tryggingamiðstöðin • Forgangur 1 og 2 • FMR • Glitnir • Heimabankinn • NB • Strætó • Seltjarnarnes • Forgangur 1 • Bókasafn Reykjanesbæjar • Geðhjálp • HÍ • Kópavogur • Reykjanesbær • Fleiri fyrirtæki og stofnanir bíða vottunar.

  7. Framtíðarplön – Háleit markmið • Upplýsingasamfélagið Ísland- aðgengilegt öllum notendum? • Getur það orðið aðgengilegasta upplýsingasamfélag heims? • Háleit markmið, í sameiningu getum við náð þeim, við höfum alla burði til þess og það mikilvægasta.....jákvætt viðhorf.

More Related