1 / 14

Myndvinnsla Fireworks

Myndvinnsla Fireworks. Örstutt um stafræna myndvinnslu og kynning á Fireworks. Nám og kennsla á Netinu – vor 2004. Björn Sigurðsson bjorn@hugur.is. Dagskrá . Stafrænar myndir – nokkur grunnatriði Almennt um myndvinnsluforrit Myndvinnsla fyrir vefinn Kynning á Fireworks

kerry
Télécharger la présentation

Myndvinnsla Fireworks

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. MyndvinnslaFireworks Örstutt um stafræna myndvinnslu og kynning á Fireworks Nám og kennsla á Netinu – vor 2004 Björn Sigurðsson bjorn@hugur.is

  2. Dagskrá • Stafrænar myndir – nokkur grunnatriði • Almennt um myndvinnsluforrit • Myndvinnsla fyrir vefinn • Kynning á Fireworks • Verkefni unnin með Fireworks Ekki gleyma frímínútum Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  3. Stafrænar myndir I • Stafrænar myndir eru samsettar úr pixlum (myndeindum) • Stafrænar myndir eru annað hvort: • Bitmap (punktar), allar ljósmyndir, algengast a.m.k. fyrir vefinn • Vektora (vigrar), einfaldar myndir, notað í ákv. tilgangi, þær má stækka án þess að gæði minnki Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  4. Stafrænar myndir II • Margskonar form til að vista myndir (fer m.a. eftir forritum) • Myndþjöppun (vistun) fyrir vefinn • JPG fyrir myndir sem innihalda marga liti og tóna, s.s. ljósmyndir • GIF fyrir einfaldar myndir t.d. clipart (einnig hreyfimyndir), hnappa og þar sem bakgrunnur á að vera gegnsær • Athuga hvort JPG eða GIF henti betur Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  5. Myndvinnslu- og teikniforrit • Mörg forrit til – mismunandi áherslur • Vinna með myndir (til prentunar), t.d. PhotoShop • Teikna myndir, t.d. FreeHand, Illustrator • Vinna myndir fyrir vefinn, t.d. Fireworks • Ýmislegt sameiginlegt, t.d. varðandi tól og að unnið er með layera (lög) • Hvað hentar skólum? • Hvað á að gera með forritin? Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  6. Myndvinnsla fyrir vefinn I • Myndefni á vefsíðum skiptir miklu máli • Gefur þeim líf • Léttir á texta • Myndir segja meira en 1000 orð • Gæta þess að: • Myndir þyngi ekki vefsíður • Séu smekklega notaðar • Þess vegna þarf að skipuleggja og hanna í upphafi! Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  7. Myndvinnsla fyrir vefinn II • Gæta þess að myndir taki ekki of mikið pláss • Skera af myndum það sem skiptir ekki máli • Minnka myndir, þ.e. gæðin • Hentug stærð • Vista sem GIF eða JPG (eftir hvað hentar) • Gera GIF myndir gagnsæjar • Ath. stærð hreyfimynda • Velja góðar myndir og við hæfi Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  8. Myndvinnsla fyrir vefinn II • Teikna myndir, taka af Netinu og diskum (söfn), ljósmyndir (stafrænar), skanna • Athuga staðsetningu, t.d. hægri jöfnun, bil á milli mynda • Myndasöfn (ljósmyndir) • Smámyndir sem má stækka • Fletta í gegnum myndir • Ákveðinn stíll, t.d. rammar, sama stærð, sv/hv • Taka tillit til breiddar vefsíðu (mælt í pixlum) Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  9. Fireworks • Mjög gott til að vinna myndefni fyrir vefinn • Bíður upp á marga möguleika, t.d. er hægt að setja upp vefsíður • Frá Macromedia eins og Dreamweaver en þau vinna mjög vel saman • Vinnur með bitmap og vektora – notandi þarf ekki að spá mikið í það (í MX) • Mikið til um það en fátt á íslensku Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  10. Fireworks II • Nýjasta útgáfa er MX, 3 og 4 er einnig OK • Hægt að ná í 30 daga eintak á vef Macromedia • Hægt að kaupa á vefnum, ódýrara • Tilboð til skóla og nemenda Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  11. Tól & tæki Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  12. !!! Muna! • Halda vel utan um myndir • Hafa t.d. myndir fyrir vef í einni möppu • Geyma frumeintök (t.d. á png formi) – brenna á disk • Virða höfundarétt og merkja eigin myndir • Gæta hófs • Sýna þolinmæði Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  13. Krækjur • Myndvinnsluvefur námskeiðsins: nkn.khi.is/myndvinnsla • Annað: • starfsfolk.khi.is/salvor/flugeldar/ • About.com - Macromedia Fireworks Resources • CNET Hjálparsíður um Fireworks • Fireworks lexíur • Design Gallery: office.microsoft.com/clipart • Krækjusafn hjá Salvöru Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

  14. Verkefni • Búa til borða • Nota: • Ljósmynd • Mynd af vefnum • Texta • Æfa að skera, minnka, breyta, vista, laga ... • Nota til þess helstu tólin Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun

More Related