1 / 51

Staða og framtíð íslenskrar garðyrkju

Staða og framtíð íslenskrar garðyrkju. “Framtíð garðyrkjunnar á Íslandi” 24. nóv. 2006. Verðmæta skipting milli ræktunar skv. búnaðargjaldsstofni 2001 ( 1.948 mill). Verðmæti 2004. Áætluð verðmætaskipting 2004. Afkomutölur. Kartöflur Blóm Grænmeti , úti og inni Garðplöntur. Kartöflur.

qamar
Télécharger la présentation

Staða og framtíð íslenskrar garðyrkju

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Staða og framtíð íslenskrar garðyrkju “Framtíð garðyrkjunnar á Íslandi” 24. nóv. 2006

  2. Verðmæta skipting milli ræktunar skv. búnaðargjaldsstofni 2001(1.948 mill)

  3. Verðmæti 2004

  4. Áætluð verðmætaskipting 2004

  5. Afkomutölur • Kartöflur • Blóm • Grænmeti , úti og inni • Garðplöntur

  6. Kartöflur

  7. Blóm

  8. Þróun bústærðar og fjölda blómaframleiðenda

  9. Grænmeti (úti og inni)

  10. Garðplöntur

  11. Ný staða hjá garðplöntuframleiðendum • Tollvernd = 0% frá 1. mars 2007 • Garðplöntuframleiðendur fara fram á aðlögun og stuðning við; • markaðsátak • rekstarhagræðingu og þróun • eflingu ráðunautaþjónustu og endurmenntunar • úrvalsathuganir • úreldingarbætur • skilgreiningu á innflutningi, aukið eftirlit og endurskoðun reglugerða

  12. Úr Gallupkönnun 2001

  13. Meiri kennitölur2003 til 2004 • Kennitala tengd sjóðstreymi=Handbært fé frá rekstri/meðalstöðu heildarskulda • Grænmeti=0,23 • Blóm=0,15 • Kartöflur=0,16 • miðað við afkomu 2003/2004 eru “fyrirtækin” frá 4,3 – 6,7 ár að greiða upp heildarskuldir með handbæru fé frá rekstri

  14. Tómatar

  15. Tómatar og gúrkur

  16. Paprika

  17. Hlutfall innlendrar grænmetisframleiðslu og innfluttrar, magntölur ár 2004

  18. Kartöflur ferskar

  19. Tómatar

  20. Gúrkur

  21. Íssalat

  22. Paprika

  23. Gulrætur

  24. Gulrófur

  25. Hvítkál

  26. Sveppir

  27. Annað salat

  28. Kínakál

  29. Blómkál

  30. Spergilkál

  31. Blaðlaukur

  32. Stilksellerí

  33. Rauðkál

  34. Steinselja

  35. Hvað bíður okkar í framtíðinni? • WTO-samningur • Að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda • Að draga úr mengun, lífrænna efna og ólífrænna • Að draga úr notkun varnarefna • Hlýnandi veðurfar

  36. Tegundir án tollverndar frá 1. mars 2007 tómatar, gúrkur, paprika, blaðlaukur, gulrófur, salat, íssalat, steinselja, krydd, selja, garðplöntur, tré og runnar, pottaplöntur >1m, afskorið grænt, berjagreinar og nokkrar tegundir pottaplantna og EES-tegundir Tegundir með tollvernd blómkál, gulrætur, hvítkál, kínakál, spergilkál, sveppir, kartöflur, pottaplöntur <1 m, afskorin blóm Alþjóðlegir viðskiptasamningar

  37. Skilaverð (2000), CIF-verð(2004) og rauntollar 2006 á helstu tegundum grænmetis

  38. Innflutningsbann • Bannað er að flytja inn plöntur af þeim trjátegundum sem mikilvægastar eru í okkar skógrækt, s.s. birki, víði, ösp, greni, furu og lerki. Innflutningur allra barrtrjáa frá löndum utan Evrópu er bannaður. Rökin eru þau að erlendis eru margir skaðvaldar á þessum ættkvíslum trjáa, sem enn hafa ekki borist hingað til lands. Af sömu ástæðum er einnig bannað að flytja inn plöntur af okkar mikilvægustu grænmetistegundum í gróðurhúsum, þ.e.a.s. tómat, gúrku, papriku og salat.

  39. Viðbrögð við WTO-samningigagnvart stjórnvöldum • Aðalkrafa: vernd verði haldið á tollflokkum: • blómkál, gulrætur, hvítkál, kínakál, spergilkál, sveppir, kartöflur, pottaplöntur <1 m, afskorin blóm • Varakrafa: Aðlögunarsamningur • þar sem komi stuðningur við framleiðslu á áðurtöldum vöruflokkum

  40. Heimavinnan • aukin aðgreining íslenskrar vöru • öflug markaðssetning • aukin gæði • aukin fjölbreytni • aukin úrvinnsla • stofna ræktunarhópa

  41. Stjórnvöld þurfa að: • tryggja öfluga fag- og framhaldsmenntun studda rannsóknum í þágu greinarinnar • tryggja framboð á símenntun sem nýtist greininni • setja löggjöf um upprunamerkingar garðyrkjuvara, hliðstæðar og gilda í nágrannalöndum okkar

  42. Hvað annars? • Á helstu ræktunarsvæðum er landverð nú mjög hátt. Því hlýtur að vera rétt að skoða þann valkost að hætta og selja meðan skuldir eru viðráðanlegar ef alþjóðasamningar verða óhagstæðir

  43. Samkeppnislöndin Gas brennt til hitunar kolsýra frá gasbrennslu langt á markaðinn rafmagn framleitt með gasbrennslu Ísland Hitað með jarðhita kolsýra frá jarðgufu stutt á markaðinn rafmagn frá vatnsaflsvirkjunum/-jarðgufu Áhrif minnkaðrar losunar gróðurhúsalofttegunda á samkeppnisstöðu garðyrkju

  44. Svepparæktun frárennsli => Önnur ræktun lífrænt sorp => lífsíur jarðgerð Minnkuð mengun lífrænna efna Rotmassi frá svepparækt og frá lífrænum úrgangi er notaður sem plöntunæring

  45. vikurræktun => afrennsli => ræktun í torfi => + endurnýting - hringrásarkerfi + endurnýting Mengun af völdum rótarbeðsefna og áburðar Í útiræktun er áburðargjöf takmörkuð vegna stutts ræktunartíma og útskolun því takmörkuð. Huga þarf betur að því að sníða áburðargjöf betur að ræktuninni.

  46. Minnkuð notkun varnarefna • Í gróðurhúsum • lífrænar varnir og fyrirbyggjandi aðgerðir • þolin yrki • sáðskipti – sótthreinsun • Í útirækt • fyrirbyggjandi aðgerðir • þolin yrki • sáðskipti • Aukið eftirlit með plöntuheilbrigði við innflutning

  47. Hlýnandi veðurfar • spáð 2,5°C hækkun hér á landi, þar af erum við komin með 0,5°C hækkun ! • => • aukin hætta á nýjum sjúkdómum og meindýrum + hærri hiti=> styttri vaxtartími (fleiri daggráður) + aukið öryggi í ræktun útimatjurta + lenging á framboðstíma útimatjurta ++ ræktun geymsluþolinna yrkja

  48. Tæknibyltingar • LED-lýsing á tilraunastigi • lítil hitamyndun • þú velur hvaða litróf plönturnar fá • góð orkunýting (allt að 90%) • lítið ljóstap • hentugt til millilýsingar m.a. • Hár stofnkostnaður (en lækkar væntanlega)

  49. Lokað gróðurhús ! • kæling með vatni ! • aldrei opnir gluggar • ekkert tap á kolsýru • betri loftslagsstýring • eykur nýtingarmöguleika lýsingar

  50. Hollusta- markfæði • Oftast er fjallað um grænmeti og ávexti í tengslum við hollustu matvæla. Ljóst er aðrífleg neysla á grænmeti og ávöxtum dregur úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum ogvissum tegundum krabbameins. Miklar rannsóknir hafa verið gerðar á andoxunarefnumúr grænmeti og ávöxtum og áhrifum þeirra á heilsu. • Einfaldasta form markfæðis er heil, óbreytt matvæli. Líta má á tómata, gulrætur ogspergilkál sem markfæði vegna þess að plöntuhollefni, svo sem lýkópen og betakarótín,eru í umtalsverðu magni.(Ólafur Reykdal 2004)

More Related