1 / 7

SMALLEST

SMALLEST. Solutions for Microgeneration to ALLow Energy Saving Technology HORNAFJÖRÐUR SEPTEMBER 2009 Enok Jóhannsson. Þörfin á SMALLEST. Skortur á þjálfun, fræðslu og vitund um endurnýjanlega orku sameiginlegt vandamál í aðildarlöndunum SMALLEST mun taka á þessu vandamáli með því að;

ranger
Télécharger la présentation

SMALLEST

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow Energy Saving Technology HORNAFJÖRÐUR SEPTEMBER 2009 Enok Jóhannsson

  2. Þörfin á SMALLEST • Skortur á þjálfun, fræðslu og vitund um endurnýjanlega orku sameiginlegt vandamál í aðildarlöndunum • SMALLEST mun taka á þessu vandamáli með því að; skapa nýja þjónustu sem eykur gæði þjálfunar, handleiðslu og þjónustu á sviði smærri endurnýjanlegra orkugjafa (Micro Renewable Energy Sources - MRES) • Sérstaða Íslands • Gnægð hagkvæmra endurnýjanlegra orkugjafa • Áherslur á skilvirkari orkunotkun í stað framleiðslu

  3. Markmið • Yfirmarkmið er að auðvelda jaðarsvæðum aðgang að MRES • Önnur markmið eru að: • Auka gæði ráðgjafaþjónustu á jaðarsvæðum • Auka áhuga meðal jaðarsvæða á kostum MRES • Hjálpa jaðarsvæðum að finna hagstæðustu MRES • Útvega jaðarsvæðum handleiðslu til sjálfshjálpar við nýtingu á MRES • Útvega aðgang að fagfólki ásamt aðstoð við innleiðingu og viðhald MRES • Samþætta allar nýjungar SMALLEST við opinbera ráðgjafaþjónustu • Innleiða nýtt þjálfunar og handleiðslu kerfi fyrir opinbera ráðgjafaþjónustu • Tryggja fulla útbreiðslu á öllu NPP svæðinu • Tryggja sameiginlegan gæðastaðal á MRES ráðgjöf á öllum jaðarsvæðum • Skapa vettvang fyrir þjálfun og þekkingu á MRES á jaðarsvæðum • Skapa vettvang fyrir faglega og hagnýta kunnáttu á MRES á jaðarsvæðum • Hvetja til sjálfbærra MRES og útvega handleiðslu til að innleiða þá • Tryggja sjálfbærni SMALLEST þjónustunnar

  4. Ávinningur • Efnahags-, umhverfis- og samfélagslegur ávinningur gegnum: • hagkvæmari orkunýtingu og orkusparnað • lækkun á niðurgreiðslu ríkisins vegna húshitunarkostnaðar • nýtingu á innlendum orkugjöfum í stað innflutts jarðefnaeldsneytis • auknar rannsóknir og alþjóðlegt samstarf á sviði endurnýjanlegrar orku • aðgang að sérfræðiþekkingu og yfirfærslu, öflun og miðlun þekkingar • aukna sjálfbærni sem styrkir samkeppnistöðu og sjálfstæði jaðarsvæða • jákvæða byggðaþróun - bætt búsetuskilyrði og lífsgæði íbúa • staðlað stoðferli sem virkjar sameiginlega fagkunnáttu á NPP svæðinu • samdrátt í notkun hefðbundinna mengandi orkugjafa og í losun CO² • aukna fræðslu og vitund um mikilvægi endurnýjanlegrar orku

  5. Þátttakendur • Innlendir samstarfsaðilar • Orkusetur • Orkustofnun • Erlendir samstarfsaðilar frá öllum 9 landsvæðum NPP • 9 partners • 5 associate partners • Hlutverk samstarfsaðila • Þekking/yfirfærsla • Tækni/reynsla • Hagsmunaaðilar • Opinberir fagaðilar • Löggjafarvaldið • Sveitarfélög • Fyrirtæki • Almenningur

  6. Umfang og næstu skref Verkefnatímabil júlí 2009 – júní 2012 • Kostnaður • Heildarkostnaður €3.000.000 • Þróunarfélag Austurlands €215.000 • Kick-off fundur Skotland ágúst 2009 • Stefnumótun - samhæfing og skipulag vinnunnar • Miðlun upplýsinga og kynning aðila • Hvað er framundan • Uppfæra umsókn – uppfylling skilyrða • Frumathugun – greina aðstæður á Austurlandi • Tengja saman hagsmunaaðila og kynna þeim verkefnið • Fundur samstarfsaðila í október í Færeyjum

  7. enok@austur.is www.austur.is

More Related