1 / 6

Fjölmiðlar og barnavernd - Réttur barna til friðhelgi einkalífs -

Fjölmiðlar og barnavernd - Réttur barna til friðhelgi einkalífs -. Heiða Björg Pálmadóttir lögfræðingur Barnaverndarstofu Málstofa 22. febrúar 2010. Tjáningarfrelsi og friðhelgi einkalífs. Grundvallarréttindi í íslensku samfélagi Stjórnarskrárvernd frá 1874 Nú 71. og 73. gr.

shelly
Télécharger la présentation

Fjölmiðlar og barnavernd - Réttur barna til friðhelgi einkalífs -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjölmiðlar og barnavernd- Réttur barna til friðhelgi einkalífs - Heiða Björg Pálmadóttir lögfræðingur Barnaverndarstofu Málstofa 22. febrúar 2010

  2. Tjáningarfrelsi og friðhelgi einkalífs • Grundvallarréttindi í íslensku samfélagi • Stjórnarskrárvernd frá 1874 • Nú 71. og 73. gr. • Vernduð í alþjóðlegum mannréttindasamningum • Tjáningarfrelsi <—> Friðhelgi einkalífs

  3. Staðreyndir eða gildisdómar? • Dómstólar veita fjölmiðlum mikið svigrúm við framsetningu efnis • Krafa um vönduð vinnubrögð • Gerður greinarmunur á staðreyndum og gildisdómum (e. value judgement) • Óheimilt að setja gildisdóma fram sem staðreyndir • Gera fjölmiðlar greinarmun á?

  4. Tjáningarfrelsi og barnavernd • Tjáningarfrelsi <—> Friðhelgi einkalífs • Reynir oft á mörkin • Samþykki aðila forsenda umfjöllunar • Heimild til að veita upplýsingar um aðra? • Réttur barna til einkalífs sjálfstæður • Heimild til að veita samþykki? Foreldrar – barnið? • Alltaf sameiginlegir hagsmunir foreldra og barna?

  5. Tjáningarfrelsi og barnavernd • Fjölmiðlaumfjöllun lifir áfram • Nafnleynd alltaf trygging fyrir friðhelgi einkalífs? • Vönduð umfjöllun hagsmunir allra • Foreldrar – börn – fjölmiðlar – barnavernd • Byggir upp traust => Vandaðri umfjöllun

More Related