1 / 8

Samfélagslegt gildi atvinnuþátttöku!

Samfélagslegt gildi atvinnuþátttöku!. Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana Ráðstefna um atvinnumál fatlaðs fólks á Grand hótel Reykjavík 27.2.2014 Sólveig Anna Bóasdóttir. Efnispunktar. Mannhyggja – mannréttindi - mannhelgi Samfélagið – réttlæti Vinnan – nokkrar kenningar

sirvat
Télécharger la présentation

Samfélagslegt gildi atvinnuþátttöku!

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samfélagslegt gildi atvinnuþátttöku! Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana Ráðstefna um atvinnumál fatlaðs fólks á Grand hótel Reykjavík 27.2.2014 Sólveig Anna Bóasdóttir

  2. Efnispunktar • Mannhyggja – mannréttindi - mannhelgi • Samfélagið – réttlæti • Vinnan – nokkrar kenningar • Hæfileikar – færni - þátttaka Sólveig Anna Bóasdóttir

  3. Mannhyggja – mannréttindi - mannhelgi • Lífsskoðun sem heldur fram jöfnuði allra manna • Virðing fyrir manninum og réttindum hans • Rætur í Stóuspeki Grikklands hins forna • Allir menn bræður – allir lúta lögum náttúrunnar • Kristni – náungakærleikur og siðferðilegur jöfnuður allra Guðs barna • Gyðingdómur: Guð skapar manninn Sólveig Anna Bóasdóttir

  4. Mannhelgireglan • Hver maður hefur gildi í sjálfum sér • Allar manneskjur hafa sama gildi, óháð húðlit, kynferði, þjóðerni, aldri, stétt eða öðrum breytum • Hver maður hefur einstakt gildi (mannleg reisn) • Gyðingkristin hefð: maðurinn er skapaður í Guðs mynd = frjáls skyni borin vera með sérstakan hæfileika til samfélags við Guð og kærleika til annarra manna Sólveig Anna Bóasdóttir

  5. Mannleg reisn - mannréttindi • Immanúel Kant – þróar hugmyndina • Mannleg reisn: manneskjan hefur eigingildi og einstakt gildi. Maðurinn er frjáls, gæddur skynsemi, getur sett sér markmið, ræktað sjálfræði og sjálfsvirðingu • Mannréttindahugsun og mannhelgi =nátengt. Krafa um virðingu óháð verðskuldun – tæki til að knýja fram umbætur • MR –kröfur = sanngirniskröfur Sólveig Anna Bóasdóttir

  6. Samfélagið og réttlætið • Karl Marx – sækir hugsjónir um manninn til Aristótelesar og Kants. Blómstrun manneskjunnar byggir á ákv forsendum sem samfélagið verður að efla og styðja • Manneskjan þarf að búa við sjálfræði og mannlega reisn • Réttlátt samfélag fer ekki í manngreinarálit Sólveig Anna Bóasdóttir

  7. Vinnan – nokkrar kenningar • Platónsk kenning • Köllunarkenning Lúthers • Marxískar kenningar • Kenningar vinnusálfræði og félagsfræði • Byggja allar á mannskilningi sem mikilvægt er að greina og túlka • „Vinnan göfgar manninn“! Sólveig Anna Bóasdóttir

  8. Hæfileikar – færni - þátttaka • Mannskilningur kjarnaatriði • Þátttaka - merkir að vera tekinn gildur, vera sýnd virðing. Það er undirstaða andlegrar og félagslegrar vellíðunar • Hugsjónin um blómstrun manneskjunnar • Martha Nussbaum: hæfileikar manneskjunnar, listi yfir mannlega færni. • Mannleg reisn: þröskuldur umræðu um réttlátt samfélag með þátttöku allra Sólveig Anna Bóasdóttir

More Related