1 / 33

Verkefni sveitarfélaga á sviði byggðaþróunar

Samband íslenskra sveitarfélaga. Verkefni sveitarfélaga á sviði byggðaþróunar. Fundur í samningahópi um byggða- og sveitarstjórnarmál 28. janúar 2010 Anna G. Björnsdóttir sviðsstjóri. Samfélagslegt hlutverk sveitarfélaga.

Télécharger la présentation

Verkefni sveitarfélaga á sviði byggðaþróunar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samband íslenskra sveitarfélaga Verkefni sveitarfélaga á sviði byggðaþróunar Fundur í samningahópi um byggða- og sveitarstjórnarmál 28. janúar 2010 Anna G. Björnsdóttir sviðsstjóri

  2. Samfélagslegt hlutverk sveitarfélaga 7. gr.sveitarstjórnarlagaSkylt er sveitarfélögum að annast þau verkefni sem þeim eru falin í lögum.Sveitarfélög skulu vinna að sameiginlegum velferðarmálum íbúanna eftir því sem fært þykir á hverjum tíma.Sveitarfélög geta tekið að sér hvert það verkefni sem varðar íbúa þeirra, enda sé það ekki falið öðrum til úrlausnar að lögum.

  3. Sveitarfélög bera ábyrgð á verkefnum sem eru undirstaða fyrir þróun byggða Rekstur grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla Félagsþjónusta Menningar-; íþrótta- og tómstundamál Skipulags og byggingarmál Uppbygging og rekstur tæknilegra innviða Jöfnunarsjóður sveitarfélaga er stærsti byggðasjóðurinn

  4. Aðkoma sveitarfélaga að byggðamálum skv. lögum Sveitarfélög eru umsagnaraðilar um stefnumótun ríkisins í byggðamálum, sbr. 7. gr. laga um byggðastofnun: “Iðnaðarráðherra leggur fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir fjögurra ára tímabil. Áætlunin skal lýsa markmiðum og stefnu ríkisstjórnarinnar í byggðamálum, áætlunum um aðgerðir og tengsl byggðastefnu við almenna stefnu í efnahags- og atvinnumálum og áætlunum á sviði opinberrar þjónustu í landinu.Í byggðaáætlun skal gerð grein fyrir ástandi og horfum í þróun byggðar í landinu.Iðnaðarráðherra skal vinna að byggðaáætlun í samvinnu við Byggðastofnun. Við gerð byggðaáætlunar hafi iðnaðarráðherra samráð við önnur ráðuneyti, sveitarfélög og aðra aðila eftir þörfum.Byggðaáætlun skal endurskoða á tveggja ára fresti.”

  5. aðgerðir Sambandsins og landshlutasamtaka sveitarfélaga í byggðamálum Ályktanir og sérstefnumótun um byggðamál. Stjórn sambandsins hefur falið byggðahópi sambandins að móta tillögur um nýtt stjórnskipulag byggðamála sem feli í sér að sveitarfélög hafi meira fjárhagslegt og efnislegt forræði og ábyrgð á atvinnu- og byggðaþróun á svæðum sem hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta í atvinnu- og efnahagslegu tilliti, samhæfingu og skilvirkni í opinberri áætlanagerð og byggðaaðgerðum, að sveitarfélög taki þátt í mótun byggðastefnu með ríkinu á jafnræðisgrundvelli, að sú stefnan sé heildstæð og þverfagleg fyrir allt landið og byggð á vönduðum grunni.

  6. Brusselskrifstofa sambandsins Sinnir almennri hagsmunagæslu fyrir sveitarfélög gagnvart stefnumótun og löggjöf ESB og almennri upplýsingamiðlun Hlutverk skrifstofunnar hefur verið útvíkkað þannig að hún á einnig að aðstoða einstök sveitarfélög og sérstaklega landshlutasamtök sveitarfélaga við að nýta sér tækifæri í evrópskum áætlunum Fyrirhugað að byrja á Vesturlandi og kortleggja þarfir, áhuga og verkefnatækifæri

  7. Ályktanir Sambandsins um að sama ráðuneyti fari með sveitarstjórnarmál og byggðamál Úr samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar: “Nýtt ráðuneyti sveitastjórna, samgöngu og byggðaþróunar fær til viðbótar við fyrri verkefni aukið vægi varðandi eflingu sveitarstjórnarstigsins, sem tengist m.a. tilfærslu verkefna frá ríki til sveitarfélaga, auk stefnumótunar á sviði byggðaþróunar.”

  8. Sóknaráætlunarverkefni ríkisstjórnarinnar Gengur í sömu átt og ályktanir sambandsins í byggðamálum en eftir stendur að tryggja formlega stöðu og hlutverk sveitarfélaga í byggðamálum Mynda þarf starfhæf byggðaáætlunarsvæði og hvata til þess að sveitarfélög starfi saman að framþróun svæðis þvert á sveitarfélagamörk Of flókið stjórnskipulag byggðamála í dag Tryggja þarf að allar þær einingar sem koma að byggðamálum á hverju svæði vinni saman að sameiginlegum markmiðum

  9. Dönsk úttekt á því hvaða þættir hafa áhrif á að árangur svæða Grundvallaratriði að allir sem hlut eiga að máli innan svæðis nái saman um sameiginleg markmið og samhæfðar aðgerðir sem beinast í sömu átt. Skiptir meira máli en fjármagn. Aðrar helstu skýringar á mismunandi árangri svæða: breytingar á menntunarstigi vinnukrafts fjöldi frumkvöðla nýsköpun í starfandi fyrirtækjum Úttektin sýndi að árangur eykst ef sköpuð eru betri skilyrði fyrir þessa þætti.

  10. Stjórnskipulag íslenskra byggða- og atvinnuþróunarmála Iðnaðarráðuneyti -byggðamál -ferðamál -orkumál Vinnu-markaðsráð Vinnumála-stofnun Félagsmálaráðuneyti Sveitarfélög Samgöngu- og sveitar- stjórnarráðu neyti Nýsköpunar-miðstöð Íslands Landshluta-samtök sveitarfélaga Vaxtasamningar á 7 svæðum (ekki á Suðurnesjum og í Reykjavík) Hugmyndir um flutning þróunarsviðs Bygðastofnunar Ferða- mála-stofa Byggða-stofnun 8 atvinnu-þróunarfélög (Ekki á Reykjavíkursvæðinu) Starfsstöðvar á 7 stöðum 7 markaðs-stofur

  11. Framtíðarskipan byggðamála Landshlutasamtök sveitarfélaga fái skilgreint hlutverk í byggðamálum? sbr. tillögur starfshóps samgönguráðuneytisins um starfsemi landshlutasamtaka sveitarfélaga og svæðisbundna samvinnu sveitarfélaga frá því í júli 2009 sbr. finnsku svæðisráðin Þörf á að skoða hugsanlega stækkun umdæma þeirra eða samvinnu til að gera þau hæfari til að fást við áætlunargerð og byggðaþróunarverkefni og sameiningu allra þeirra eininga sem eru að fást við byggðamál á svæðunum Höfuðborgarsvæðið og Suðurnes eitt svæði í sóknaráætlunarverkefninu Vinna að aðildarumsókn býður upp á tækifæri til umbóta

  12. Stjórnskipulag byggða- og atvinnuþróunarmála í Finnlandi Svæðisráð (Landskapsförbund/RegionalCouncils) Sveitarfélög kjósa fulltrúa í stjórn þeirra Lögbundið hlutverk: Atvinnu- og byggðaþróun Svæðisáætlanagerð Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi, þ. á m. Evrópskum byggðamálum. Svæðisráðunum er skylt að vinna saman, ef verkefni kalla á stærri svæði, á samstarfssvæðum (m.a. eftir NUTS-svæðum) Samstarfshópur innan svæða með þátttöku aðila vinnumarkaðarins, ftr. ríkisins, félagasamtaka og íbúa. Hefur samhæfingarhlutverk og tekur þátt í undirbúningi áætlana.

  13. Meira um þátttöku svæðisráðanna í Evrópumálum Gera tillögur til vinnumarkaðs- og atvinnulífsráðuneytis um svæðisáætlanir vegna umsókna um styrki úr evrópskum byggða- og uppbyggingarsjóðum. Tilnefna fulltrúa til setu í Héraðanefnd ESB (CoR) og á sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins. Reka Brusselskrifstofurtil að aðstoða aðila á sínu svæði við að nýta sér sóknarfæri í evrópsku samstarfi Taka þátt í hagsmunasamtökum evrópskra héraða, s.s. CPMR (TheConference of PeripherialMaritimeRegions of Europe)

  14. Að auki mismunandi valkvæð verkefni Markaðssetning atvinnulífs og ferðaþjónustu Menningarstarfsemi Rannsóknarstarfsemi o.fl.

  15. Nánar um áætlunargerð svæðisráða Svæðisyfirlit skv. skipulags- og byggingarlögum Svæðisáætlun með markmiðum um þróun svæðisins næstu árin Framkvæmdaáætlun til eins árs fyrir svæðisáætlunina Tillögur um ESB-byggðaáætlanir (strukturfondsprogram)

  16. På regionnivå svarar landskapsförbundet för utvecklingen av landskapet. Landskapsförbundet har tre huvudplaner. Den första är landskapsöversikten, där de långsiktiga utvecklingsmålen för landskapet presenteras. Landskapsöversikten utgör grunden för andra planer som gäller regionen. Genom landskapsplanen skapas strukturella och områdesmässiga förutsättningar för att målen ska kunna nås och genom landskapsprogrammet genomförs centrala utvecklingsåtgärder på medellång sikt. Landskapsförbundet svarar för utarbetandet av landskapsprogrammet. Dessutom bereder landskapsförbundet årligen en genomförandeplan för landskapsprogrammet i samarbete med statliga myndigheter, kommuner och övriga som deltar i finansieringen av landskapsprogrammet. Genomförandeplanen innehåller prioriterade förslag till viktiga projekt och utvecklingsåtgärder för genomförande av landskapsprogrammet och särskilda program samt en uppskattning av programfinansieringen under de två följande åren. Med hjälp av genomförandeplanen kan ministerierna fördela medel efter regionernas behov, och sektorpolitiken och regionutvecklingen kan därmed förenhetligas och delvis slås ihop. Enligt lagen kan man dessutom utarbeta tidsbegränsade särskilda program som samordnas med landskapsprogrammen. Sådana program är för tillfället regioncentraprogrammet, det landsbygdspolitiska helhetsprogrammet, kunskapscentraprogrammet och skärgårdsprogrammet.

  17. Sérstök stuðningssvæði Ríkisstjórnin getur gert minnst þróuðu svæðin að stuðningssvæðum I eða II eftir því hvernig þau eru á vegi stödd Hún getur einnig lýst því yfir að svæði sem verða fyrir skyndilegu eða óvæntu áfalli í atvinnumálum verði skilgreind sem sérstök stuðningssvæði

  18. Ný finnsk lög gætu orðið fyrirmynd Lag omutvecklingavregionerna, 1651/2009, tóku gildi 29.12.2009 sjá einnig lög um breytingu á “strukturfondslagen” 1401/2006, 1653/2009 og fl. tengd lög sem tóku gildi á sama tíma http://www.finlex.fi/sv/laki/kokoelma/2009/20090198.pdf

  19. Stjórnskipulag atvinnu- og byggðamála í Danmörku eftir stjórnkerfisbreytingarnar. Nýju svæðin fimm (regioner) móta framtíðarsýn fyrir svæðið (svæðisáætlanir/regionaleudviklingsplaner, ekki skipulagsáætlanir) um: þróun þéttbýlis, dreifbýlis og jaðarsvæða umhverfismál, náttúruvernd og afþreyingarmöguleika þróun atvinnulífs og ferðamála framboð á atvinnutækifærum mennta- og menningarmál

  20. Sveitarfélagaráð á svæðunum(kommunekontaktråd) Borgarstjórar og kjörnir ftr. í sveitarstjórnum á svæðinu eiga sæti í því, svo og formaður svæðisstjórnarinnar sem stýrir ráðinu. Aðalverkefni ráðanna er að gæta hagsmuna sveitarfélaga vegna svæðisáætlana

  21. Fjármögnun verkefna svæðisáætlana 75% fjármögnun frá ríkinu 25% frá sveitarfélögum (DKR 100-200 pr. Íbúa)

  22. Atvinnuþróunarstefna (Regionalerhvervsudviklingsstrategi) Svæðisþróunarráð (Regionalevækstfora) móta atvinnuþróunarstefnu, 1-2 ráð á hverju svæði Aðild að ráðunum eiga sveitarfélög, ftr. svæðisstjórnarinnar, atvinnulífs, aðilar vinnumarkaðarins og þekkingarstofnanir, samtals 20 fulltrúar. Tengsl við svæðisáætlanir Fjármögnun aðgerða úr uppbyggingar- og byggðasjóðum ESB og af fjárveitingum svæðisstjórna til atvinnuþróunar

  23. Ný finnsk lög um svæðaþróun 5 § Ansvar för regionutvecklingen Kommunerna och staten ansvarar för regionutvecklingen enligt vad som föreskrivs i denna lag. För skötselnavregionutvecklingsuppgifterna i landskapen svarar landskapsförbundet i egenskapavregionutvecklingsmyndighet. Landskapsförbunden är samkommuner, som regionens kommuner ska vara medlemmar i.

  24. Finnsk lög um svæðaþróun 6 § Planeringavregionutvecklingen För regionutvecklingen i ett landskap utarbetar landskapsförbundet en landskapsöversikt som avses i 25 § i markanvändnings- och bygglagen (132/1999) och ett landskapsprogram som anger målen för landskapets utveckling inom de närmaste åren. För utvecklingen av landskapet utarbetas dessutom Europeiska gemenskapensregionalastrukturfondsprogram. Statsrådet beslutar om de rikstäckande målen för regionutvecklingen.

  25. För preciseringen och uppnåendet av målen kan särskilda program och principbeslut utarbetas. De ministerier som är centrala med avseende på regionutvecklingen definierar för sina respektive förvaltningsområden målenoch åtgärderna för regionutvecklingen som en del av planeringen avförvaltningsområdetsverksamhet. Genomförandet av de planer och program som avses i 1 och 2 mom. kan finansieras inomramen för statsbudgeten.

  26. 11 § Landskapsförbundenssamarbetsområden För att organiseralandskapsförbundens samarbete indelas landet i landskapsförbundens samarbetsområden så som föreskrivs i denna lag. Ett landskapsförbund kan med tanke på skötseln av de uppgifter som avses i 12 § höra endast till ett samarbetsområde. Landskapsförbundenssamarbetsområden ska bilda funktionellt och ekonomiskt ändamålsenliga helheter med tanke på skötseln av de uppgifter som samarbetet gäller. Indelningen i samarbetsområden ska beaktas vid inrättandet av verksamhetsområden för sådana närings-, trafik- och miljöcentraler där alla de uppgifter som ingår i centralernas verksamhetsområde sköts.

  27. 27 §Europeiskagemenskapensstrukturfondsprogram Landskapsförbunden svarar för utarbetandet avförslagsom gäller de regionalastrukturfondsprogram somskafinansierasgenom Europeiskagemenskapensstrukturfonder. Programförslagen upptar sådana frågor som förutsetts i Europeiska gemenskapens lagstiftning omstrukturfonderna. Förslagenska utarbetas i samverkan med de statliga myndigheterna samt kommunerna och med de andra offentligrättsliga och privaträttsliga juridiska personer som deltar i genomförandet avprogrammen. Arbets- och näringsministeriet ska i samverkan med övriga ministerier och landskapsförbunden samt medandrasammanslutningar som deltar i genomförandet av programmen, utgående från de förslag som avses i 1 mom., utarbeta programförslag som föreläggs stats- rådet. Statsrådet beslutar om föreläggandet av programförslag för Europeiskagemenskapernas kommission för godkännande. På programförslagen tilllämpas i övrigtEuropeiska gemenskapenslagstiftning.

  28. Finnsk skipulags og byggingarlög 4 kap. Planering på landskapsnivå 25 § Uppgifterna för planeringen på landskapsnivå Planeringen på landskapsnivå omfattar en landskapsöversikt, en landskapsplan som styr annan områdesplanering och ett regionalt utvecklingsprogram. Bestämmelserom regionalautvecklingsprogramutfärdas särkilt. Vid planeringen på landskapsnivå beaktas de riksomfattande målensomsamordnas med landskapets mål och de lokala målen för områdesanvändningen. I landskapsöversikten anges den utveckling someftersträvas i landskapet. I landskapsplanen anges principerna för områdesanvändningenochsamhällsstrukturen och anges områden som är nödvändiga med tanke på landskapets utveckling. Områdesreserveringar anges endast i den mån och med den noggrannhet som behövs med tanke på de riksomfattande målenellerlandskapets mål för områdesanvändningeneller för att samordna områdesanvändningen i flerakommuner än en.

  29. Kynning á vinnu starfshóps samgönguráðunneytisins um starfsemi landshlutasamtaka sveitarfélaga og svæðisbundna samvinnu sveitarfélaga . Hólmfríður Sveinsdóttir formaður hópsins. Samkvæmt skipunarbréfi er hópnum “sérstaklega ætlað að skoða hvort tilefni er til að tengja betur svæðisbundið samstarf sveitarfélaga og stefnu/aðgerðum stjórnvalda í byggðamálum, þannig að fjármunir sem renna til þessara verkefna nýtist svæðasamvinnu á Íslandi sem best. Þá er einnig rétt að skoða byggðasamvinnu í ljósi alþjóðlegs byggðasamstarfs, svo sem á vettvangi Evrópusamvinnunnar.”

  30. Um stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga í evrópskum byggðamálum Sjá ritgerð Reinhards Reynissonar fyrir SSV, http://www.ssv.is/Files/Skra_0032506.pdf

More Related