1 / 18

GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS 120 ÁRA 26. maí 2005

GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS 120 ÁRA 26. maí 2005. Sitthvað um Rósir. Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands Samson Bjarnar Harðarson. Sólríkir staðir, garðsvæði sem snúa í suður og vestur, eða þar sem sólar nýtur a.m.k. 6 tíma á dag. Ekki í skugga undir gráðugum trjám, s.s. ösp og birki.

suchi
Télécharger la présentation

GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS 120 ÁRA 26. maí 2005

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS 120 ÁRA 26. maí 2005

  2. Sitthvað um Rósir Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands Samson Bjarnar Harðarson

  3. Sólríkir staðir, garðsvæði sem snúa í suður og vestur, eða þar sem sólar nýtur a.m.k. 6 tíma á dag. Ekki í skugga undir gráðugum trjám, s.s. ösp og birki. Ekki í rökum og köldum jarðvegi, heldur vel framræstum. Ekki of nálægt húsveggjum næst. 45 cm. of þurrt. Velja harðgerðar rósir. Staðsetning á rósum í garðinum

  4. Jarðvegur Jarðvegur þarf að vera: • Vel framræstur. • Næringarríkur, þó ekki of mikið af köfnunarefni. • Ríkur af lífrænu efni s.s. safnhaugamold og sýrustig pH 5,5-6,0. • Blandið grófum sandi ef jarðvegur er einungis torfmold. • Blandið og vinnið jarðveg djúpt, 60 cm.

  5. Gróðursetning Við gróðursetningu: • Athuga hvort rósin sé ágrædd, þá þarf að planta 10-12 cm dýpra heldur en ágræðslu-staður er, betra að planta of djúpt en of grunnt. • Ekki planta of þétt, 75-100 cm. millibil. • Ekki böggla rótunum í holuna, styttið rætur berróta rósa í u.þ.b. 20-25 cm fyrir gróðursetningu. • Losið rætur pottaplantna. • Bleytið rætur vel fyrir gróðursetningu, jafnvel í leir/moldarvellingi í 10-30 mín.

  6. Áburðargjöf • Ekki gefa nýplöntuðum rósum áburð, grunn-áburðargjöfin í nýja beðinu dugir. • Notum helst lífrænann áburð. • Gefa lítinn áburð en oft, td. í maí, miðjan júni og miðjan júlí. • NPK-10-29-10, 5-10-8, 6-12-8

  7. Áburðargjöf – lífrænn áburður • Lífrænn áburður og safnhaugamold gefur góða næringu fyrir rósir og bætir jarðvegsgerðina. • Kúamykja er sögð sérlega heppileg fyrir rósir, 4-8 kg á hvern 1 m². • Bananahíðiinniheldur mikið af plöntunæringarefnum s.s. magnesium, brennistein, kalsium, fosfór, kisíll og natrium-steinefni. Setjið híðið í kring um runnana og hyljið með þunnu moldarlagi. Þetta eykur blómgunina. • Grasslátturlagður í þunnu lagi undir rósarunna bætir jarðveg og heldur niðri íllgresi.

  8. Vökvun • Vökvum alltaf með volgu vatni, sérstaklega á vorin. • Ekki vökva í sól. • Vökva frekar sjaldan en mikið, ekki lítið og oft.

  9. Þakning rósabeða • Með grasklippi • Með fjölærum jurtum

  10. Fjölgun rósa Rósum má fjölga í heimagörðum með: • Rótarskotum. • Sveiggræðslu.

  11. Uppbygging ágræddra rósa • Blóm = blomma • Blómhnappur= blomknopp • Rósaaldin/nýpa= nypon • Laufblað= blad • Villisproti= vildskott • Rótarháls= rothals • Ágræðslustaður= okuleringsställe • Rætur= rötter • Rótarskot= rotskott • Þyrnar= taggar

  12. Klipping rósa • Ekki klippa rósir of snemma, maí mánuður er heppilegur í flestum árum, eða þegar brumin eru að springa út. • Klippa sjúkar, kalnar,brotnar og veiklulegar greinar. • Yngja upp með því að klippa niður gamlar greinar (3-5 ára), skilja eftir 3-5 ,,augu” til að hleypa ungum og frískum greinum að. • Villirósir þurfa litla klippingu. • klippa sölnuð blóm af neðan við annað laufblað.

  13. Að fjarlægja villisprota • Nauðsynlegt er að fjarlægja villisprota af rót ágræddra rósa.

More Related