160 likes | 296 Vues
Háskóli Íslands Haust 2011 STM022F Verkefni 5. OECD 2009: Mat á skólastarfi, mat á störfum kennara og endurgjöf og áhrif á skóla og kennara. Kristján Bjarni Halldórsson. OECD, TALIS og Skýrsla. OECD : Organisation for Economic Co-operation and Development
E N D
Háskóli Íslands Haust 2011 STM022FVerkefni 5 OECD 2009: Mat á skólastarfi, mat á störfum kennara og endurgjöf og áhrif á skóla og kennara. Kristján Bjarni Halldórsson
OECD, TALIS og Skýrsla • OECD: Organisation for Economic Co-operation and Development • TALIS: Teaching And Learning International Survey • Skýrsla: Creating Effective Teaching and Learning Environments: First Results From TALIS 2008. Kafli 5: School Evaluation, Teacher Appraisal and Feedback and the Impact on Schools and Teachers (OECD, 2009) STM022F, Kristján Halldórsson
Tilgangur með TALIS • Tilgangurinn með TALIS er að afla alþjóðlegra vísa (indicators) og greininga um kennara og kennslu til að hjálpa löndum að meta og þróa stefnu fyrir árangursríkt skólastarf. • Samanburður milli landa gerir kleift að læra um áhrif mismunandi stefna á lærdómssamfélög í skólum. STM022F, Kristján Halldórsson
Um rannsóknina • Í rannsókninni voru kennarar og skólastjórendur meðal annars spurðir um mat á skólastarfi, mat á störfum kennara, endurgjöf og áhrif á skóla og kennara. • Námsmatsstofnun sá um fyrirlögn og úrvinnslu á Íslandi. Niðurstöður fyrir Ísland er að finna á heimasíðu Námsmatsstofnunar. STM022F, Kristján Halldórsson
Þátttakendur og gagnasöfnun • Grunnskólakennarar sem kenna á efsta stigi grunnskóla, ISCED-2 (lower secondary schools) og skólastjórnendur í skólum þeirra. • 200 skólar í hverju landi, 20 kennarar í hverjum skóla. • Gagnasöfnun: Spurningalistar sem lagðir voru fyrir kennara og stjórnendur. STM022F, Kristján Halldórsson
Skilgreining í skýrslu: Mat á störfum kennara og endurgjöf. • “Teacher appraisal and feedback occurs when a teacher’s work is reviewed by either the school principal, an external inspector or the teacher’s colleagues. This appraisal can be conducted in ways ranging from a more formal, objective approach (e.g. as part of a formal performance management system, involving set procedures and criteria) to a more informal, more subjective approach (e.g. informal discussions with the teacher)” STM022F, Kristján Halldórsson
Tíðni mats • Einn af hverjum fimm kennurum starfaði í skóla sem hafði ekki unnið sjálfsmat fimm undanfarin ár. • Tæplega einn af hverjum þremur kennurum starfaði í skóla þar sem ekki hafði farið fram ytra mat. • 13% kennara höfðu ekki fengið mat á störfum og endurgjöf sem kennarar. Á Ítalíu og Spáni var hlutfallið um 50%. STM022F, Kristján Halldórsson
Útkoma matsá störfum kennara og endurgjafar • Breytingar á launum • Bónusar eða önnur fjárhagsleg umbun • Tækifæri til starfsþróunar • Tækifæri til starfsframa • Viðurkenning skólastjóra eða starfsfélaga • Breytt ábyrgð sem gerir starf áhugaverðara • Hlutverk í þróunarstarfi skóla STM022F, Kristján Halldórsson
Áhrif mats á störfum kennara og endurgjafar – sanngirni, ánægja, öryggi • Sanngirni mats • Áhrif á starfsánægju • Áhrif á starfsöryggi STM022F, Kristján Halldórsson
Áhrif mats á störfum kennara og endurgjafar á störf • Metin áhrif á: • Stjórnun í kennslustofu • Þekkingu og skilning á aðalkennslufagi • Þekkingu og skilning á kennsluaðferðum í aðalkennslufagi • Áætlun um að bæta kennslu • Kennslu nemenda með sérþarfir • Agastjórnun • Kennslu í fjölmenningu • Áherslu á að bæta einkunnir nemenda STM022F, Kristján Halldórsson
Umbætur, viðurkenning, umbun, refsing (TALIS lönd, Ísland) • Fullyrðingar og hlutfall þeirra kennara sem voru sammála eða mjög sammála: • Í þessum skóla fá árangursríkustu kennararnir mestu ytri umbunina (26,2%,18,1%) • Ef ég bæti gæði kennslu minnar í þessum skóla þá eykst ytri umbun mín (25,8%,17,4%) • Skólastjórinn í þessum skóla notar árangursríkar aðferðir til að meta hvort kennarar standa sig vel eða illa (55,4%,38,2%) STM022F, Kristján Halldórsson
Umbætur, viðurkenning, umbun, refsing (TALIS lönd, Ísland) • Fullyrðingar og hlutfall þeirra kennara sem voru sammála eða mjög sammála • Í þessum skóla er mat á störfum kennara aðallega unnið vegna skyldu stjórnenda til þess (44,3%,45,8%) • Í þessum skóla hefur mat á störfum kennara lítil áhrif á störf kennara í kennslustofum (49,8%, 55,8%) • Í þessum skóla væru kennarar reknir vegna viðvarandi lélegrar frammistöðu (27,9% , 35,5%) STM022F, Kristján Halldórsson
Umbætur, viðurkenning, umbun, refsing (TALIS lönd, Ísland) • Fullyrðingar og hlutfall þeirra kennara sem voru sammála eða mjög sammála Í þessum skóla fengi ég umbun, fjárhagslega eða aðra, fyrir nýbreytni í kennslu (26,0%,17,4%) STM022F, Kristján Halldórsson
Samhljómur skólamats og mats á störfum kennara. • Að mati skýrsluhöfunda þurfa áherslur í skólamati að vera tengdar eða hafa áhrif á mat á stöfum kennara og endurgjöf, að því gefnu að markmið í báðum tilfellum sé að bæta frammistöðu (maintain standards and improve performance). • Þættir sem eru taldir mikilvægir í mati á frammistöðu skóla ættu því að vera þeir sömu og í mati á þeim „actors“ sem hafa mest áhrif á þá frammistöðu. STM022F, Kristján Halldórsson
Til umhugsunar Kennarar fá litla viðurkenningu fyrir árangursríka kennslu, að bæta gæði kennslu eða sýna nýbreytni í kennslu. Mat og endurgjöf virðist hafa lítil áhrif á störf kennara. Kennarar eru jákvæðir í garð mats en þeir telja aðal ástæðu þess að stjórnendur framkvæma mat vera þá að þeim ber skylda til þess. STM022F, Kristján Halldórsson
Lokaorð • Miðað við niðurstöður skýrslunnar er ástæða fyrir TALIS löndin að endurskoða tilgang matsstarfsins, áherslur og/eða aðferðir. STM022F, Kristján Halldórsson