1 / 12

Glutenóþol (Celiac Disease)

Glutenóþol (Celiac Disease). Sverrir Gauti Ríkarðsson 6. September 2010. Sjúkdómurinn. Glútenóþol er sjálfsofnæmissjúkdómur sem er orsakaður af gluteni ( og skyldum prolaminum ). Ofnæmisviðbragðið er ræst af transglutaminasa (TGA) í slímhúð smáþarma . Tengist HLA- vefjaflokkunum .

wyman
Télécharger la présentation

Glutenóþol (Celiac Disease)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Glutenóþol(Celiac Disease) Sverrir Gauti Ríkarðsson 6. September 2010

  2. Sjúkdómurinn • Glútenóþolersjálfsofnæmissjúkdómursemerorsakaðurafgluteni (ogskyldumprolaminum). • Ofnæmisviðbragðiðerræstaftransglutaminasa (TGA) í slímhúðsmáþarma. • Tengist HLA-vefjaflokkunum.

  3. Hvað er gluten og hvar finnum við það? • Gluten er prótein, samsett að miklu leiti úr gliadini (prolamin). • Gluten er 90% af eggjahvítuefni hveitis og finnst einnig í rúg, bygg og höfrum. • Skilgreining: • Ástand þar sem smágirnismucosan er óeðlileg en lagast morphologiskt á glutenfríu mataræði og versnar aftur ef gluten er sett í fæðuna að nýju.

  4. Faraldsfræði • Algengur krónískur kvilli í börnum á vesturlöndum. Greinist yfirleitt fyrir 2 ára aldur. • Tíðnitölur á reiki: 1:300-1:10000. • Skimunarrannsóknir: 1:100-1:500 • Nýlegar rannsóknir benda til þess að algengi sjúkdómsins sé jafnvel hærra en 1% og hafi vaxið fjórfalt á 2-3 áratugum. • M:F ratio: 1:2 • Tíðni sjúkdómsins meðal fyrstu gráðu ættingja er 10%.

  5. Meinafræði • Bólga sést í smáþörmum og getur hún ýmist verið samfelld eða sundurslitin (á duodenal-jejenum svæði). • Villous atrophy, crypt hyperplasia, aukin fjöldi intraepithelial lymphocytar sem ráðast á epithelial frumur í gegnum NKR. • Marsh flokkun (histologisk) • Týpa 0: Eðlileg slímhúð. • Týpa 1: Aukin fjöldi IEL (ífarandi stig). • Týpa 2: Hyperplastiskar lesionir (crypt). • Týpa 3: Vefjaskemmdir (stig 3a-c eftir alvarleika)

  6. Klínísk einkenni • Börn 0-24 mánaða • Langvinnur niðurgangur • Uppköst • Vanþrif • Vöðvarýrnun proximalt • Börn 24+ mánaða • Kviðverkir • Hægðatregða • Járnskortur • Smágerðir • Seinkaður kynþroski

  7. Fullorðnir • Einkenni verða mun óljósari • Glerungseyðing • Beinþynning • Aphthous ulceration • Einkenni frá MTK • Skapbreytingar • Hárleysi • Cardiomyopathiur • Ófrjósemi kvenna • Truflun fósturþroska

  8. Greining • Vefjasýni úr duodenum eða proximal jejenum er undirstaða greiningar. • Mótefnatítrar fyrir gliadini (AGA), endomysium (EMA) og tissue transglutaminasa (TGA) eru hækkaðir hjá sjúklingi með ómeðhöndlað glutenóþol. • Við skimun og sjúkdómseftirlit hjá krökkum yngri en 4 ára er mælt með að AGA sér mælt. • Hjá eldri einstaklingum er TGA. EMA er að detta út. • IgA mótefni

  9. Tengdir sjúkdómar • Algengi glutenóþols hjá sykursjúkum (DMI) börnum er 5-10%. • Um 10% sjúklinga með IgA-skort eru með glutenóþol. • Algengi annarra sjálfsofnæmissjúkdóma er aukið. • Dermatitis herpetiformis. • 20% sjúkinga með Down´s heilkenni og 5% sjúklinga með Turner heilkenni hafa einnig glutenóþol. • Aukin hætta á non-Hodgkin´s lymphoma og GI-tract carcinoma. RR 3-43.

  10. Meðferð • Fyrst og fremst að sneiða hjá glutenríku fæði.

  11. TAKK FYRIR!

  12. Heimildaskrá • Högberg L, Stenhammar L. Childhood celiac disease – an update. Review series, Pediatrics. 2005; 1: 2-6 • www.medscape.com. Celiac disease diagnosis up 4-fold worldwide. • www.emedicine.com. Leitarorð: Celiac disease

More Related