1 / 17

Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR

Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR. Helgi Thorarensen Háskólinn á Hólum. NORTHCHARR samstarfið. Tromsø. Hólar. Umeå. http://www.northcharr.eu/. Markmið. Efla bleikjueldi á Norðurslóðasvæðinu Finna svæði þar sem tækifæri eru til þess að byggja upp bleikjueldi

yamin
Télécharger la présentation

Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sustainable Aquaculture of Arctic charrNORTHCHARR Helgi Thorarensen Háskólinn á Hólum

  2. NORTHCHARR samstarfið Tromsø Hólar Umeå http://www.northcharr.eu/

  3. Markmið • Efla bleikjueldi á Norðurslóðasvæðinu • Finna svæði þar sem tækifæri eru til þess að byggja upp bleikjueldi • Skilgreina flöskuhálsa við uppbyggingu bleikjueldis • Koma af stað “triple helix” samstarfi um uppbyggingu á bleikjueldi

  4. Bleikjueldi á Íslandi

  5. Bleikjueldi á Íslandi

  6. Bleikjueldi á Íslandi

  7. Bleikueldi á Íslandi

  8. Verkþáttur 1 • Stjórnun, samhæfing og miðlun upplýsinga

  9. Verkþáttur 2: Staða bleikjueldis á Norðurslóðasvæðinu • Greina möguleika og flöskuhálsa í bleikjueldi • Úttekt á bleikjueldi á Norðurslóðasvæðinu • Safna upplýsingum um bleikjueldi á Norðurslóðum • Framleiðslutölur • Framleiðslutækni • Rekstrarafkoma • Lög og reglugerðir • Gera úttekt á tækifærum til bleikjueldis • Stöðuskýrsla

  10. Verkþáttur 3: Flöskuhálsar í bleikjueldi • Lausn á tæknilegum vandamálum sem tengjast bleikjueldi • Hrygningarfiskur og gæði hrogna • Fóður • Fóðrun • Umhverfisáhrif bleikjueldis • Vatnsnýting

  11. Verkþáttur 4: Aukin framleiðsla og vinnsla í bleikjueldi • Triple helix samstarf • Nýta stöðuskrýrslu úr VÞ 2 til þess að skilgreina heppilegustu leiðir til bleikjueldis

  12. Verkefni á Íslandi • Hrognagæði í bleikjueldi • Fóður fyrir bleikju • Samsetning fóðurs t.d. prótein og fitumagn • Nýir prótein og fitugjafar í fóðri • Vatnsnotkun í bleikjueldi • Uppbygging bleikjueldis

  13. Triple helix • Háskólinn á Hólum • Verið – Vísindasetur Sauðárkróki • Sveitarfélagið Skagafjörður – Skagafjarðarveitur • Hólalax

  14. Triple helix • Leita eftir samstarfi við bændur og landeigendur sem gætu haft aðstöðu til bleikjueldis • Mat á aðstæðum til bleikjueldis • Hitastig • Rennsli • Aðstoð við hönnun á einfaldri eldissaðstöðu

  15. Triple helix frh. • Framboð á seiðum af heppilegri stærð • Aðstoð við eldi • Slátrun og markaðssetning

  16. Fjármögnun á ÍslandiMörg verkefni fléttuð saman NORTHCHARR

  17. Þátttakendur Sænski landbúnaðarháskólin í Umeå Háskólinn á Hólum Nofima – Noregi Fiskeriverket – Svíþjóð

More Related