1 / 10

Staðardagskrá 21 í fámennu sveitarfélagi

Staðardagskrá 21 í fámennu sveitarfélagi. Elvar Árni Lund Sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps. SD 21 í Öxarfjarðarhreppi. Fámennt sveitarfélag - 330 íbúar Landfræðilega stórt - 2.700 km 2 Hefðbundnar atvinnugreinar Möguleiki á uppbyggingu ferðaþjónustu

yannis
Télécharger la présentation

Staðardagskrá 21 í fámennu sveitarfélagi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Staðardagskrá 21 í fámennu sveitarfélagi Elvar Árni Lund Sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps

  2. SD 21 í Öxarfjarðarhreppi • Fámennt sveitarfélag - 330 íbúar • Landfræðilega stórt - 2.700 km2 • Hefðbundnar atvinnugreinar • Möguleiki á uppbyggingu ferðaþjónustu • Mikilvægi einhverskonar verndunar á tilteknum svæðum

  3. Staðardagskrá 21 í Öxarfjarðarhreppi • Skipulagsmál • Úrgangur • Vatn • Fráveita • Orka • Umhverfisásýnd • Menningar og náttúruminjar

  4. Sd 21 í Öxarfjarðarhreppi • Landvernd • Meindýr • Gestrisni og afþreying • Samfélagslegir þættir • Atvinnulífið og stofnanir sveitarfélagsins

  5. SD 21 í Öxarfjarðarhreppi • SD 21 unnin til að byrja með í 7 manna vinnuhóp • Næsta skref er að samtvinna árangur þess starfs inn í ASK • Kynningarfundur með íbúum og hlutaðeigandi aðilum • Fyrstu drög að SD21 og ASK

  6. SD21 í Öxarfjarðarhreppi • Naflaskoðun íbúa á byggðarlaginu • Mótun stefnu til framtíðar í velflestum málaflokkum sem sveitarstjórn hefur að gera með • Möguleiki á að bæta við flokkum, eða fækka eftir því sem tíminn leiðir í ljós

  7. SD 21 í Öxarfjarðarhreppi • Ávinningur í því að hafa skipulag og áætlun um hvernig eigi að taka á hlutunum til framtíðar

  8. SD21 í Öxarfjarðarhreppi • Nýta kosti þess að vera í mikilli nálægð við þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum

  9. SD21 í Öxarfjarðarhreppi • Grænfánaverkefnið • Öxarfjarðarskóli - þjóðgarðsskóli

  10. SD21 í Öxarfjarðarhreppi • Takk fyrir!

More Related