1 / 12

6.Kafli Hafið og sjávarrof

6.Kafli Hafið og sjávarrof. Nokkrar staðreyndir. Yfirborð jarðar er 510 milljón km 2 Sjór þekur 71% af yfirborði jarðar. Heildarvatnsmagn er 1.384.120 km 3 97% af öllu vatnsmagni jarðar er í sjónum Mesta dýpi sjávar er 11000 m Meðaldýpi sjávar er 3800 m. Vatnsforði á hnettinum.

tierra
Télécharger la présentation

6.Kafli Hafið og sjávarrof

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 6.KafliHafið og sjávarrof

  2. Nokkrar staðreyndir • Yfirborð jarðar er 510 milljón km2 • Sjór þekur 71% af yfirborði jarðar. • Heildarvatnsmagn er 1.384.120 km3 • 97% af öllu vatnsmagni jarðar er í sjónum • Mesta dýpi sjávar er 11000 m • Meðaldýpi sjávar er 3800 m

  3. Vatnsforði á hnettinum

  4. Selta sjávar • Sjór er blandamálmsalta og salta sem er næstum sú sama allstaðar í heiminum • Sex efni eru ráðandi í þessari saltupplausn, þ.e. • klór (55%) • brennisteinn (7,7%) • natríum (30,6%) • magnesíum (3,7 %) • kalíum (0,7%) • kalsíum (0,7%) • önnur efni, s.s. brómíum, strontíum, kolefni (1,6%).

  5. Selta sjávar frh. • Selta hefur komið frá meginlöndum við rof og uppleysingu bergs, og einnig í eldgosum. • Seltan er eitt af megineinkennum sjávar. • Selta er breytileg, er mest þar sem úrkoma er lítil og uppgufun mikil, en minnst þar sem úrkoma er mikil og uppgufun er lítil. • Meðalselta sjávar er 3,5%, sem þýðir að í einu tonni af sjó eru 35 kg af uppleystum söltum.

  6. Hreyfingar sjávar • Hafstraunar • Eiga sér uppruna í staðvindabeltinu • Streyma vegna: • Ríkjandi vindátt • Eðlisþyngdarmun sjávar • Snúnings jarðar • Stuðla að dreifingu sets á hafsbotni • Sjávarföll • Háð gangi tungls og sólar • Flóð fjara á 12 klst fresti • Stórstreymt / smástreymt á 14 daga fresti • Brimaldan brýtur niður stærra svæði meðfram ströndum vegna flóðs og fjöru • Bylgjuhreyfingar • Stærð öldu fer eftir vindhraða, stöðugleika vinds og vegalend sem aldan fer yfir. • Aðal rofkraftur sjávar við ströndina er vegna bylgjuhreyfinga.

  7. Sjávarrof • Bylgjuhreifingar eru afkastamestar sjávaraflanna við sjávarrof. • Brim hefur víða rofið niður brimstalla • og myndað lóðrétt brimklif • Lárétti stallurinn nefinst brimþrep • Skálagaður marbakki fyrir framan

  8. El Niño (Jólabarnið) El Niño er heitur hafstraumur sem myndast á vestanverðu Kyrrahafi í Monsúnvindabestinu. Hann streymir þvert yfir Kyrrahafið til austurs, og endar við strönd Suður-Ameríku. Við ströndina lokar hann fyrir uppstreymi næringarríkum köldum botnsjó, og veldur því næringarskorti ov hruni lífríkisins. El Niño “ár” eru að meðaltali á 5 ára fresti, sá næsti líklega um áramótin 2006-2007

  9. Tækni & vísindi | mbl.is | 14.9.2006 | 15:39Nýr El Nino tekinn að myndast í Kyrrahafi; skapar hættu á veðuröfgumVeðurfyrirbærið El Nino er að myndast í Kyrrahafi og skapar hættu á veðuröfgum víða í heiminum, að því er bandarískir vísindamenn segja. Myndun El Ninos hefst með því að sjórinn í austanverðu Kyrrahafi hlýnar, og undanfarnar vikur hefur mælst hröð hækkun sjávarhita þar, segja vísindamennirnir. Frá þessu greinir fréttavefur breska ríkisútvarpsins, BBC.Að þessu sinni eru líkur á að El Nino vaxi að styrk út næsta ár, en ekki er þó búist við að hann nái sama styrk og fyrirbærið náði síðast þegar það myndaðist, sem var árið 1997. Það ár olli hann þurrkum í Asíu og Ástralíu, og mikilli úrkomu og flóðum í Rómönsku Ameríku.Vísindamenn við Úthafs- og andrúmsloftsrannsóknamiðstöð Bandaríkjanna (NOAA) segja að veðrið á Indónesíu, Malasíu og Filippseyjum undanfarið hafi verið þurrara en í meðalári. Í þessum löndum verður gjarnan fyrst var áhrifa frá nýjum El Nino.„Það sem gerist er að kaldi straumurinn í austurhluta Kyrrahafs, sem flytur kaldan sjó frá Suðurskautslandinu upp með strönd Suður-Ameríku í átt að miðbaug - Humboldtstraumurinn - veikist og þar með fær El Nino færi á að myndast úti fyrir Suður-Ameríku, og hitastigið hækkar talsvert,“ segir Harvey Sterne, við Veðurstofu Ástralíu.

More Related