1 / 14

Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Úrgangstilskipun 2008/98/EB. Verkefnið. Innleiðing úrgangstilskipunar 2008/98/EB Frumvarp til breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003 Lagt fram haust 2012. Samráðsferli. Ráðuneytið óskaði eftir hugmyndum frá almenningi, stjórnvöldum og hagsmunaaðilum

badu
Télécharger la présentation

Úrgangstilskipun 2008/98/EB

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Úrgangstilskipun 2008/98/EB

  2. Verkefnið • Innleiðing úrgangstilskipunar 2008/98/EB • Frumvarp til breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003 • Lagt fram haust 2012

  3. Samráðsferli • Ráðuneytið óskaði eftir hugmyndum frá almenningi, stjórnvöldum og hagsmunaaðilum • Frestur var til 1. desember 2011 • Samhliða var samráð haft við tiltekna hagsmunaaðila • Frumvarp sent til umsagnar í mars 2012 • Væntingar aðila til innleiðingar á úrgangstilskipuninni kalla á heildarendurskoðun á úrgangslöggjöfinni

  4. Samráðsferli, frh. • Samráðshópur um hugmyndafræði við heildarendurskoðun á úrgangslöggjöfinni • Vor/sumar 2012 • Ráðuneytið vinnur frumvarp • Haust 2012 • Frumvarp lagt fram á Alþingi • Haust 2012

  5. Úrgangstilskipun EB

  6. Forgangsröðun • Forgangsröðun við meðhöndlun úrgangs • Að draga úr myndun úrgangs • Undirbúningur fyrir endurnotkun • Endurvinnsla • Önnur endurnýting • Förgun

  7. Vernd manna og umhverfis • Almennt skal tryggja að meðhöndlun úrgangs fari þannig fram að ekki skapist hætta fyrir heilbrigði manna, skaði ekki umhverfið og þá einkum: • að ekki skapist áhætta fyrir vatn, loft, jarðveg, gróður eða dýr, • að ekki skapist óþægindi vegna hávaða eða ólyktar og • að ekki komi fram skaðleg áhrif á landslag eða staði sem hafa sérstakt gildi.

  8. Ábyrgð • Tryggja skal að ábyrgð á meðhöndlun úrgangs sé á einhverjum aðila, svo sem • Framleiðanda úrgangs • Handhafa úrgangs • Einkaaðila eða opinbers aðila sem sér um söfnun úrgangs • Mismunandi sjónarmið eru um hvar þessi ábyrgð skuli vera

  9. Kostnaður • Í samræmi við mengunarbótaregluna skal upphaflegur framleiðandi úrgangsins eða handhafar úrgangsins bera kostnaðinn af úrgangsstjórnuninni • Heimilt að láta tiltekna framleiðendur eða dreifingaraðila vöru bera þann kostnað

  10. Framleiðendaábyrgð • Almennt hvatt til þess að framleiðendaábyrgð verði tekin upp í meira mæli

  11. Meðhöndlun úrgangs • Meðhöndlun úrgangs skal vera í samræmi við forgangsröðun og að hún tryggi vernd manna og umhverfis • Reglur um • Endurnýtingu • Endurnotkun og endurvinnslu • Förgun

  12. Sérstök söfnun • Sérstök söfnun á ákveðnum úrgangsstraumum • Plast, gler, málmur og pappi • Markmið fyrir árið 2020 • 50 % af heimilisúrgangi endurunninn • 70 % af byggingarúrgangi endurunninn

  13. Áætlanir • Áætlanir um meðhöndlun úrgangs • Landsáætlun • Svæðisáætlanir • Áætlun um hvernig draga skuli úr myndun úrgangs

  14. Afmörkun á hráefni/úrgangi • Reglur um • Aukaafurðir • Skil á milli úrgangs og ekki úrgangs

More Related