300 likes | 484 Vues
Rafrænt Reykjanes. Árni Sigfússon. Af hverju rafræn þjónusta?. Aukið íbúalýðræði: Þátttaka í stefnumótun og gagnsæ stjórnsýsla Aukin skilvirkni: Kröfur um hagkvæmni og afköst Bætt þjónusta: Hámarksþjónusta hvenær sem er með lágmarkstilkostnaði. Stefna í upplýsingamálum. Meginmarkmið:
E N D
Rafrænt Reykjanes Árni Sigfússon
Af hverju rafræn þjónusta? Aukið íbúalýðræði: Þátttaka í stefnumótun og gagnsæ stjórnsýsla Aukin skilvirkni: Kröfur um hagkvæmni og afköst Bætt þjónusta: Hámarksþjónusta hvenær sem er með lágmarkstilkostnaði
Stefna í upplýsingamálum • Meginmarkmið: • Upplýsingar skulu vera almennt aðgengilegar og jafn aðgangur almennings tryggður að þeim án tillits til efnahags eða búsetu. • Upplýsingar skulu vera settar fram með einföldum og skýrum hætti og til þess fallnar að styrkja lýðræði og möguleika bæjarbúa til þess að taka virkan þátt í stefnumótun bæjarfélagsins. • Leitast verði við að auðvelda aðgang íbúa að upplýsingum um þjónustu opinberra aðila og samskipti þeirra á milli. • Tryggt skal að allir starfsmenn Reykjanesbæjar og nemendur leik- og grunnskóla hafi tækifæri til að nýta sér upplýsingatæknina. Reykjanesbær leggur áherslu á öfluga, gagnvirka miðlun upplýsinga og nútímalega stjórnunarhætti.
Rafræn þjónusta Ýmis verkefni Rafrænar vefkannanir frá Outcome:Kannanir á þjónustu m.a. leik- og grunnskóla, þjónustu við eldri borgara, innra mat í skólum, þjónustukönnun í samvinnu við lögreglu. Form.is – rafrænar umsóknir: Verkefni hætt þar sem kostnaður var of mikill og hagræðing eða sjálfvirkni ekki nægjanleg. Upptökur af bæjarstjórnarfundum – vörpun á vef Rafrænir launaseðlar sendir út í 13 sinn um áramót
Rafræn skráning erinda Grunnurinn lagður Skipulögð, rafræn skráning mála hefur auðveldað stjórnsýslunni að gera starfsemina gagnsærri og miðla upplýsingum GoPro: rafræn skjalastjórnun tekin í notkun 1. janúar 1999
Vefstefna Reykjanesbaer.is: gagnvirkur upplýsingamiðill Aukið upplýsingaflæði er í eðli sínu gagnvirkt, þ.e.a.s. Bæjarfélagið bætir þjónustu sína með því að auðvelda aðgengi að upplýsingum um starfsemi þess og þjónustu en að sama skapi gerir vefurinn bæjarfélaginu kleift að nálgast og safna upplýsingum frá viðskiptavinum og notendum vefsins. • Vefurinn skal stuðla að gagnsæum og faglegum stjórnsýsluháttum
Reykjanesbaer.is Fyrsta útgáfa fór í loftið 1997 Gerð var aðgengisúttekt á vefnum og hefur hann hlotið vottun sjá viðmótsprófana og Öryrkjabandalags Reykjanesbæjar um gott aðgengi fyrir fatlaða. Vefurinn var í 1. sæti í flokknum Besta aðgengi í úttekt Sjá, Forsætisráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga 2005.
Mæling hjá Modernus Toppsíður Mánaðarlegir notendur
Nytsemismat – er vefurinn að virka? Í nytsemismati á vef Reykjanesbæjar sem unnið var af Sjá viðmótsprófunum ehf. gátu þátttakendur lokið við verkefni í um 87% tilfella sem telst nokkuð gott. Ýmsar ábendingar komu fram um hvað mætti betur fara og voru í framhaldi gerðar úrbætur á nokkrum þáttum.
Mitt Reykjanes Rafrænn íbúavefur Mittreykjanes.is var opnaður formlega á íbúafundi 10. maí 2006 Sumargjöf: rafrænir styrkir á sumarnámskeið
Mitt Reykjanes Rafrænn íbúavefur Þar gefst íbúum Reykjanesbæjar kostur á að reka erindi sín við stjórnsýslu bæjarins á rafrænan hátt og hafa allir íbúar 18 ára og eldri fengið lykilorð að mittreykjanes.is í heimabankann sinn. Vefurinn les upplýsingar úr íbúaskrá Reykjanesbæjar og birtir upplýsingar um greiðslustöðu hjá bænum og um skóla barna þegar við á í gegnum Mentor. Í málahluta geta íbúar sent formleg erindi til bæjarins, lagt inn óformlega fyrirspurn og nálgast eyðublöð til að sækja um þjónustu eða starf hjá bænum.
Mitt Reykjanes Samráð Lýðræðishluti Mitt Reykjaness skiptist í: Umræður Kannanir Samráð
Mitt Reykjanes og GoPro Erindi af Mitt Reykjanes flæða sjálfvirkt í GoPro Erindið fær fyrirframskilgreindan ábyrgðarmann Erindið fær fyrirframskilgreindan afgreiðslutíma Áminning í dagbók og t-pósti Starfsmenn svara erindum í GoPro og svarið birtist á heimasvæði viðkomandi á Mitt Reykjanes
Innskráning Íbúi slær inn aðgangs- og lykilorði
Opnunarsíða Fréttir af reykjanesbaer.is Tenging við Mentor Yfirlit yfir erindi við bæjarfélagið Yfirlit yfir fjárhagsstöðu
Yfirlit yfir greiðslustöðu Fasteignagjöld Gatnagerðargjöld Leikskólagjöld Frístundaskóli
Erindi og fyrirspurnir úr Mitt Reykjanes Íbúi sendir inn erindi til bæjarins
Birting erinda úr Mitt Reykjanes í GoPro Erindi fá málsnúmer og ábyrgðaraðila í GoPro Þegar málið hefur fengið afgreiðslu í GoPro birtist svar á heimasvæði viðkomandi á mittreykjanes
Umræðusvæði Allir taka þátt í umræðu undir nafni
Umsóknir Kerfið les inn sjálfkrafa upplýsingar um notanda
Mitt Reykjanes - notkun 7981 heimsóknir 791 notendur 928 ný mál skráð 35 þátttakendur í umræðum
Umönnunargreiðslur Á Mitt Reykjanes • Umönnunargreiðslur á Mitt Reykjanes hófust 1. október 2006 • Greiddar eru kr. 30.000 til foreldra barna sem náð hafa 9 mánaða aldri • Foreldrar sem þiggja greiðslur þurfa að sækja kynningu hjá Reykjanesbæ um uppeldi og þjónustu við börn og ungmenni í bæjarfélaginu
Umönnunargreiðslur 100% rafrænt ferli
Áminning um það að foreldrar þurfa að sækja kynningu innan 3ja mánaða Foreldri skráir inn bankaupplýsingar. Upplýsingar um fyrri greiðslur
Foreldrar geta sótt um undanþágu óski þeir eftir að vera lengur heima með barni (2 ára)
Í kerfishluta safnast saman uppl. um umsóknir um umönnunargreiðslur. Uppl. um fjölda greiðslna og hverjir hafa sótt kynninguna
Hvatagreiðslur Samstarf við menningar-, íþrótta- og tómstundafélög Hvatagreiðslur á Mitt Reykjanes hefjast í haust Niðurgreiðsla á menningar-, íþrótta- og tómstundaiðkun barna og ungmenna Upplýsingatækni nýtt til þess að gera skráningu á námskeið og greiðslu 100% rafræna
Kröfur íbúa móta rafræna stjórnsýslu Rafræn stjórnsýsla mun auka lýðræði og tengsl við íbúa en hún mun að sama skapi kalla á byltingu í öllu verklagi. Forsendur rafrænnar stjórnsýslu eru skýr markmið þar sem áhersla er lögð á notkunarmöguleika hennar í stað tækninnar sjálfrar.