1 / 23

SAMNINGAGERÐ Ráðstefna á vegum ríkissáttasemjara 12. nóvember 2012

SAMNINGAGERÐ Ráðstefna á vegum ríkissáttasemjara 12. nóvember 2012. Ásmundur Stefánsson Hagfræðingur. Meginatriði skandinavíufyrirlestra. Efnisrammi / svigrúm ákveðið af Efnahagslegri úttekt á samkeppnisstöðu Líklegri kostnaðarþróun innan lands og utan Líklegri framleiðniaukningu

chiko
Télécharger la présentation

SAMNINGAGERÐ Ráðstefna á vegum ríkissáttasemjara 12. nóvember 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SAMNINGAGERÐRáðstefna á vegum ríkissáttasemjara12. nóvember 2012 Ásmundur Stefánsson Hagfræðingur

  2. Meginatriði skandinavíufyrirlestra • Efnisrammi / svigrúm ákveðið af • Efnahagslegri úttekt á samkeppnisstöðu • Líklegri kostnaðarþróun innan lands og utan • Líklegri framleiðniaukningu • Atvinnuástandi • Gengisramminn er gefinn • Óbreytt raungengi • Stjórnvöld leggja fram efnahagsstefnu sem endurspeglast í forsendum matsins

  3. Meginatriði skandinavíufyrirlestra • Samkomulag er um að samkeppnisgreinar semji fyrstar • Samkomulag er um að aðrar greinar fylgi þeirri línu sem þar er lögð • Í Danmörku, Svíþjóð og Noregi er það iðnaðurinn sem fer fyrir. Með fjölbreyttni í utanríkisviðskiptum er hugtakið samkeppnisgrein orðið víðtækt. Er hægt að greina almenna markaðinn í sundur?

  4. Launa- og verðmyndun færð í módel • Odd Akrust í norska Seðlabankanum á 6. áratug • EFO Edgren (TCO), Faxén (SAF) Odhner (LO) um 1970 Launahækkanir ganga jafnt yfir samfélagið. Samkeppnisgreinar geta ekki velt launahækkunum út í verðlag umfram sem svarar erlendri verðbólgu sé framleiðniaukning sú sama í innlendri og erlendri framleiðslu. Launahækkun umfram það leiðir til þess að samkepnnisgreinarnar veikjast. Til að halda ytra jafnvægi verður að fella gengið til að rétta samkeppnisstöðuna af sem leiðir af sér verðbólgu og nýja hringrás ella verður atvinnuleysi. Samkeppnisgreinar verða að tryggja launaþróun í samræmi við samkeppnisstöðu sína og aðrir að taka mið af því.

  5. Íslenska módelið fyrir 1990 Gengisfelling Verðhækkun Launahækkun

  6. Íslenska módelið fyrir 1990 Gengis- felling Vel gengur í fiski Eftirspurnar- verðbólga Illa gengur í fiski Gengis- felling Verð- bólga

  7. Vandamál í samningaviðræðum • Hvorugur samningsaðili mætir undirbúinn til leiks • Gagnkvæm tortryggni hindrar eðlileg samskipti • Væntingar eru misvísandi • Staðan gagnvart umhverfinu er óljós • Ekkert stéttarfélag vill fara fyrst • Allir vilja halda óskertu sjálfstæði en tryggja að enginn rjúfi þeirra ramma • Atvinnurekendur vilja ekki brjóta ísinn með litlum hópi Lélegur undirbúningur hamlar viðræðum

  8. Gagnaöflun og úrvinnsla • Atvinnuástand og horfur • Skatta- atvinnu og velferðarmál • Svigrúm til raunlaunahækkana • Er rétt að taka mið af svigrúminu? • Er líklegt að aðrir hópar taki mið af svigrúminu? • Viljum við fylgja niðurstöðu annarra? • Viljum við vera samningslaus eða stefna í átök? • Hver mótar væntingar félagsmanna /aðildarfyrirtækja, fjölmiðlar, heildarsamtökin? Getum við metið efnið og unnið úr því ein?

  9. Samstarf • Innan samtakanna • Við önnur samtök • Við gagnaðila • Gagnvart þriðja aðila Stefnumótun verður að byggjast á yfirsýn Það nær enginn yfirsýn einn í eigin ranni

  10. Starf innan samtaka • Það þarf meira en umræðu innan stjórnar • Jarðvegurinn verður til úti á mörkinni • Þjóðarsáttin 1990 byggðist á virkri umræðu • Sú umræða var virkari innan ASÍ og VSÍ (SA) en annarra samtaka => ASÍ og VSÍ (SA) fylgdu málum betur eftir => Stöðumatið varð misvísandi Breiður grunnur og hugmyndaauðgi. Eftirfylgni leggur drög að næstu lausn.

  11. Samstarf við önnur samtök • Þekking og yfirsýn sú sama • Ekki ágreiningur um staðreyndir • Traust á milli aðila • Leita sameiginlegra hagsmuna • Stilla saman kröfugerð • Stilla saman viðræðuferlið • Vinna saman að samningsgerð? Ágreiningsefni verða að vera á borðinu Í hvaða málefnum stefna aðilar sitt til hvorrar áttar?

  12. Samstarf við gagnaðila • Þekking og yfirsýn sú sama • Ekki ágreiningur um staðreyndir • Traust á milli aðila • Leita sameiginlegra hagsmuna • Meðvitund um stöðu og afstöðu annarra samningsaðila – enginn er eyland • Málefnalegar viðræður Traust á að niðurstaða standi

  13. Samskipti við þriðja aðila • Ríkisvald • Velferðarmál • Atvinnustefna • Seðlabanki • Vextir • Gjaldeyrishöft • Gengi • Aðrir Treysta aðilar loforðum stjórnvalda? Er einhver flokkur með skýra sýn á atvinnumál, skattamál, gjaldeyris- eða tryggingamál? Mun eitthvað breytast eftir kosningar? Hagsmunir ráðast aðeins að hluta í kjarasamningum. Er hægt að hafa áhrif á forsendur stjórnvalda?

  14. Árangur Svía Litlar tölur verða stórar: Raunlaun 1996-2010 +45% Heimild: Medlingsinstitutets årsrapport, bls. 107.

  15. Staðan á Íslandi • Erfið staða hjá fólki og fyrirtækjum • Atvinnuleysi alvarlegt • Þjóðarbúið skuldugt • Gjaldeyrishöft binda stóra hengju • Háir/Lágir vextir og engin flóttaleið til útlanda • Gengi hagstætt samkeppnisgreinum • Aukin skattlagning á sjávarútveg og ferðaþjónustu • Gengi hagstætt samkeppnisiðnaði en metið of hagstætt sjávarútvegi og ferðaþjónustu? • Viðskiptajöfnuður er jákvæður en þáttatekjur neikvæðar • Útflutningur stendur ekki undir vöxtum á skuldum þjóðarbúsins • Þrátt fyrir atvinnuleysi er nokkurt launaskrið

  16. Staðan á Íslandi • Innri stöðugleiki er forsenda árangurs • Án aukins útflutnings og betri viðskiptajafnaðar er erfitt að ná tiltrú erlendis • Án atvinnuuppbyggingar: Ávinningur eins verður á kostnað annars • Erfitt að losa um gjaldeyrishöftin án þess að tryggja erlenda fjármögnun • Nýsköpun og efling tæknigreina er ekki hraðvirk leið til að auka atvinnu • Ekki vilji til virkjana og uppbyggingar stóriðju

  17. Hvernig á að bæta samningaferlið? Undirbúningur • Efnahagsforsendur • Samkeppnisstaða gagnvart útlöndum • Afgangur á viðskiptajöfnuði • Verðbólga • Launaskrið • Launaþróun hinna ýmsu hópa • Opinberar aðgerðir Sameiginlegt mat – sbr. Svíþjóð, Noregur Matshópur sem stærstu aðilar eiga aðild að og niðurstöður nýtist

  18. Hvernig á að bæta samningaferlið?Viðræðuáætlanir • Bundnir tímafrestir með samningi aðila? • Sáttasemjari geti neitað að taka málið? • Sáttasemjari geti frestað aðgerðum? • Sáttasemjari geti sameinað málin og sett síðan í sameiginlega afgreiðslu? • Sáttasemjara séu sett viðmið og geti ekki gengið lengra í miðlunartillögu eða sáttaumleitunum? • Sáttasemjari geti vísað málum til gerðadóms Viðræðuáætlanir sem enginn virðir eru blekking

  19. Hvernig á að bæta samningaferlið?Virða tímaviðmörk • Raunhæf kröfugerð? • Skýr forgangsröð á kröfum • Eyða óvissu um forsendur og afstöðu annarra • Stefna stjórnvalda sé ljós • Þeir sem fyrstir semja skilyrði niðurstöðuna gagnvart þeim sem á eftir koma • Efnisáherslur séu samræmdar Undibúningur er forsenda efnis Efni og yfirsýn eru forsendur tímaáætlunar

  20. Samskipti við stjórnvöld • ASÍ og SA hafa haft forustu • Á þeirra vettvangi eru viðfangsefnin til samfelldrar umræðu • Á þeim vettvangi eru hagsmunirnir skýrastir • ASÍ og SA meta félagsleg réttindi til fjár • ASÍ og SA hafa skýrustu hagsmuni gagnvart atvinnuástandinu og afkomu atvinnuveganna Geta fleiri komið að þessum samskiptum? Undirbúningur og mat inn í kjarasamninga?

  21. Hvert á að stefna samningaviðræðum? • Lausir samningar, aðgerðir rétt fyrir kosningar? • Samstaða er skynsamleg • Hófsemi er skynsamleg (sé launaskrið lítið og allir hópar með, lika forstjórar og bónusfíklar) • Samskipti við ríkisvaldið verða að vera afmarkaðar • Við erum þegar í hringrás í ætt við Ísland fyrir 1990. • Uppbygging samkeppnisgreina er skilyrði bæði aukinnar atvinnu og tekjuaukningar án þess að ógna viðskiptajöfnuðinum og auka skuldir

  22. Módelið í dag Verðhækkun Launahækkun Viðskiptajöfnuður

  23. Íslenska módelið fyrir 1990 Gengisfelling Verðhækkun Launahækkun

More Related