1 / 45

Rannsóknir á hrefnu 2003-2008 Staðan í hálfleik Gísli A. Víkingsson

Rannsóknir á hrefnu 2003-2008 Staðan í hálfleik Gísli A. Víkingsson. Hrefna Balaenoptera acutorostrata. Algengust skíðishvala við Ísland 43.600 (C.V 0.19) hrefnur á landgrunnssvæði Íslands sumarið 2001 Hrefnuveiðar við Ísland 1914-1985. Mat á heildarafráni 12 hvalategunda við Ísland.

Télécharger la présentation

Rannsóknir á hrefnu 2003-2008 Staðan í hálfleik Gísli A. Víkingsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rannsóknir á hrefnu 2003-2008 Staðan í hálfleik Gísli A. Víkingsson

  2. HrefnaBalaenoptera acutorostrata • Algengust skíðishvala við Ísland • 43.600 (C.V 0.19) hrefnur á landgrunnssvæði Íslands sumarið 2001 • Hrefnuveiðar við Ísland 1914-1985

  3. Mat á heildarafráni 12 hvalategunda við Ísland

  4. Hrefna- fyrri rannsóknir Sandsíli Loðna Stærri fiskar Ljósáta

  5. Fjölstofnanálgun

  6. ,,Sögulegt yfirlit” • Júní 2003 - áætlun um hvalrannsóknir kynnt í vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins • Tveggja ára áætlun sem m.a. fól í sér veiðar á 3 hvalategundum, þ.a. 200 hrefnur • Ágúst 2003 – Hrefnu-hluta áætlunarinnar hrint í framkvæmd. • 2003-2006 – 161 hrefnur veiddar

  7. Markmið • Fæðuvistfræði • Stofngerð • Sníkjudýr og meinafræði • Grunnlíffræði • Mengun • Notagildi nýrra rannsóknaaðferða

  8. Markmið • Fæðuvistfræði • Samsetning fæðu • Magainnihald • Breytileiki eftir svæðum og árstíma • Aðrar rannsóknaaðferðir (fitusýrusamsetning og hlutföll stöðugra ísótópa) • Orkubúskapur • Líkamsástand • Orkuþörf

  9. Skipulag söfnunar Heildarsýni 200 hrefnur • Dreifing sýnatöku • eftir þéttleika hvala í tíma og rúmi • eftir fjölbreytni fæðu • 9 svæði - Byggt á svæðaskiptingu fjölstofnaverkefnis (Bormicon)

  10. Sýnataka 2003-2006 Talningar 1986-2001 2001 1995 1986

  11. 2003 - 64% karldýr 2004 – 40% karldýr 2005 – 56% karldýr 2006 – 56% karldýr

  12. Sýnataka júní-júlí 2004

  13. Sýnataka júní-ágúst 2006

  14. Sýnataka júlí-ágúst 2005

  15. Sýnataka ágúst-sept. 2003

  16. Fæðuvistfræði

  17. Dr. Galan

  18. Fæðutegundir 2003-4

  19. 2003 2004 2006

  20. ÞORSKUR(Gadus morhua)

  21. ÞORSKUR (Gadus morhua)

  22. ÝSA (Melanogrammus aeglefinus)

  23. Loðna (Mallotus villosus)

  24. Marsíli (Ammodytes marinus)

  25. Gervitunglamerkingar

  26. Orkubúskapur

  27. Kynþroski

  28. 20 15 10 5 Fjöldi fæðingaröra 0 5 6 7 8 9 Lengd (m) Viðkoma

  29. Aldursgreining

  30. Mengun • Markmið • Áhrif á heilsu hvala • Afrán og fæðutegundir • Stofngerð • Prófun á notagildi nýrra aðferða

  31. Heildarkvikasilfur í ýmsum sjávarafurðum

  32. Heildarkvikasilfur Arithmetic averages with 95% confidence intervals. Source of non-Icelandic data: Kleivane, L., and Børsum, J. 2003. Undersøkelse av kvikksølvnivåer i muskel fra vågehval 2002. Veterinærinstituttet, Februar 2003.

  33. PCB efni í spiki (kviðfellingum) Sorce of non-Icelandic data: Utne-Skåre, J., Berg, V., Kleivane, L., Julshamn, K., and Haldorsen, A.-K. Dioksin, dioksinlignende PCB i spekk fra vågehval (Balaenoptera acutorostrata) fanget in Norsjøen og Barentshavet under fangstsesongen 2001.

  34. Díoxín (PCDD/Fs) í spiki (kviðfellingum) Source of non-Icelandic data: ibid.

  35. Sníkjudýr og ör

  36. Dýralæknar að störfum

  37. Samstarfsaðilar • Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði, Keldum • Rannsóknastofa í lífefnafræði, Landspítalinn, Háskólasjúkrahús • Rannsóknastofnun Fiskiðnaðarins • Iðntæknistofnun • Geislavarnir Ríkisins • Ýmsir erlendir vísindamenn

More Related