1 / 31

Ólafur Helgi Kjartansson Jarðskjálftar 2008

Ólafur Helgi Kjartansson Jarðskjálftar 2008. Frá sjónarhóli lögreglustjóra 21. Október 2010. Jarðskjálftar 29. maí 2008. Fyrri jarðskjálfti kl. 14.42 sama dag Náði ekki sambandi við Veðurstofu Náði ekki sambandi við Almannavarnir Ekkert hreyfðist að heita má á sýsluskrifstofu

haines
Télécharger la présentation

Ólafur Helgi Kjartansson Jarðskjálftar 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ólafur Helgi Kjartansson Jarðskjálftar 2008 Frá sjónarhóli lögreglustjóra 21. Október 2010

  2. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Fyrri jarðskjálfti kl. 14.42 sama dag • Náði ekki sambandi við Veðurstofu • Náði ekki sambandi við Almannavarnir • Ekkert hreyfðist að heita má á sýsluskrifstofu • Engar hringingar til lögreglu • 3,4 Richter stig

  3. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Jarðskjálfti kl. 15:44 alveg óvæntur • Allt hrundi á skrifstofu lögreglustjóra • Sýsluskrifstofa var í rúst • Fann starfsfólkið í eldhúsi • Glös, bollar og diskar - allt brotið • Starfsfólkið stóð í brotunum

  4. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Rauk úr Ingólfsfjalli • Skriður höfðu fallið • Stór björg komu niður • Ljóst að skjálftinn var mjög harður

  5. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Mikið tjón hlaut að hafa orðið • Miklar líkur á meiðslum • Spurning um manntjón • Hvernig átti að ná upplýsingum

  6. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Fyrrireynsla: • Snjóflóð í Tungudal 5. apríl 1994 • Einnlátinn – annarslasaður • 40 sumarhúsónýt

  7. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Snjóflóð í Súðavík 16. janúar 1995 • Mörghúsónýt • 14 látnir • Nokkrirslasaðir

  8. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Snjóflóð Á Flateyri 26. október 1995 • Mörghúsónýt • 20 látnir • Nokkrirslasaðir

  9. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Hvaðbeiðokkar? • Fyrstaverkaðskipuleggjastörflögreglu • Alls voru 10 lögreglumenn á stöðeðavið.

  10. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Fljótlegavoru 20 af 27 lögreglumönnummættir • Fyrstaverkaðkannaaðstæður og athugameðslasaða

  11. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Lög nr. 94/1962 – hlutverklögreglustjóra – nú l. 82/2008 • Stjórnaðialmannavörnum • 3 almannavarnanefndir • Samræmastörf

  12. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Alls komu 100 lögreglumenn • 3 slökkvilið – 67 menn • Mikillfjöldibjörgunarsveita • 3 Bæjarstjórar • Stjórnstöðundirberulofti

  13. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Sjúkrahús á Selfossi • 3 stórirskólar 2500 nemar • Hveragerði 400 nemar • Þorlákshöfn 250 nemar • FangelsiðaðLitlaHrauni • RéttargeðdeildSogni

  14. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • 3 stórarvirkjanir • Öllhús - athugameðfólk. • FangelsiðaðLitlaHrauni • RéttargeðdeildSogni • 12.000 íbúar á skaðasvæði? J

  15. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Stjórnstöðtjald v/lögreglustöð • Tryggjaöryggiallraíbúa • Tryggjaöryggibjörgunarliðs • Athugameðbúfé

  16. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • BrottflutningurHveragerði? • Rýmasjúkrahús á Selfossi? • Dvalarheimilið Ás? • FjöldahjálparstöðVallaskóli • 12.000 íbúar á skaðasvæði?

  17. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Fullkominóvissa í byrjun! • Selfoss – sjúklingarfluttirút • NLFÍ flytjatil Reykjavíkur • Fangarbiðulengiúti • 23:10 þéttbýli og Ölfuslokið

  18. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Grafningilokið um miðnætti • Enginnlátinn • Enginnalvarlegaslasaður • Óvitað um sumarbústaði • Taliðfremurólíklegt

  19. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Húsinnsigluð í dreifbýli • Skepnuraflífaðar • Fleiriskjálftartaldirlíklegir • Veðurvargott • Kaffitími á mörgumstöðum

  20. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Mikiðlánaðekkifórver • Veltókstaðskipuleggja • Samvinnavarágæt • Margireftirskjálftar • Ótti og hræðsla

  21. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Skólastarfivaraðljúka - vor • Mörgdæmi um ótrúlegtlán • Drykkjarvatnvar í ólagi • Vatni á flöskumdreift • Áfallahjálpstrax

  22. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Býnustuverkumlaukfljótt • Samstarfviðtryggingafélög • Mat á ástandihúsa • Hæftilbúsetu? • Endalausverkefni

  23. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Rauðikrossinn – mikilvægtstarf • Heilbrigðiskerfiðvannvel • Allir tóku á unnuvel • Björgunarsveitirunnuvel

  24. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Þjónustumiðstöðvar í Hveragerði og á Selfossi • Eftirvinnaauðveldari • Einnstaður í staðmargra • Sveitarfélög - eftirvinna

  25. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Hættuástandiaflýst 30. maísíðdegis • Mörgverkeftir • Hætta á inbrotum og óvelkomnumgestum

  26. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Lögreglustjóriskiptisér á millialmannavarnanefnda • Samstarfiðvargott • Fumlausvinna og vantfólk • Hvaðgetumviðlært?

  27. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Velþjálfaðfólkvinnurvel • Góðuragihjáöllumbjörgunarmönnum – lögreglu- slökkviliði – björgunarsveitir (flestirþar)

  28. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Sálrænáfölleruennóleysthjámörgum • Eignatjóntilfinnanlegt og stundumtorleyst • Fjarskiptieruaðalatriði • Símakerfiðþoldiekkiálagið

  29. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Almannavarnirmikilvægar! • Fræðslatilalmennings • Námsefni í grunnskólum? • Stöðugþjálfunþeirrasemgegnahlutverki í AV kerfinu

  30. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Í þettasinngekkvel • Rólegviðbrögðalmennings • Viðbragðsfólkfljótttil • Verumávalltviðbúin • Fornæm - ekkiviðnæm!

  31. Jarðskjálftar 29. maí 2008 • Lísa í Undralandi • Hvertviljumviðstefna? • Nýtumviðreynslunanóg? • Reynslaafeinumhamförumnýtistviðþærnæstu

More Related