1 / 11

RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR

RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR. Sigurjón Friðjónsson Þjóðskrá Íslands. Kynning fyrir Samtök fjármálafyrirtækja 10. janúar 2013. Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti. Rafræn virkni Rafræn færsla(XML) í stað prentaðs skjals Innihaldi er þinglýst - ekki uppsetningu skjals (þ.e. leturgerð o.þ.h.)

iokina
Télécharger la présentation

RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR Sigurjón Friðjónsson Þjóðskrá Íslands Kynning fyrir Samtök fjármálafyrirtækja 10. janúar 2013

  2. Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti • Rafræn virkni • Rafræn færsla(XML) í stað prentaðs skjals • Innihaldi er þinglýst - ekki uppsetningu skjals (þ.e. leturgerð o.þ.h.) • Staðlað form – gott fyrir tölvukerfi • Upplýsingar sóttar rafrænt í helstu grunnskrár Íslands • Rafræn undirritun í stað undirskriftar • Rafræn uppfletting á fjárræði og hjúskap (þarf ekki votta) • Rafræn könnun á hvort skilyrðum þinglýsingar sé fullnægt (Undirskriftir, dagsetningar ......) • Ef ekki: þá er sent til baka til lagfæringar eða í handvirka vinnslu

  3. Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti • Rafræn virkni (framhald) • Sjálfvirk rafræn tímastimplun (tryggir réttindi) • Stimpilgjald sjálfvirkt reiknað og gjaldfært • Rafræn sjálfvirk þinglýsing, ef allt er í lagi • Rafræn sjálfvirk aflýsing, ef allt er í lagi • Rafræn staðfesting send til viðkomandi aðila • 24/7 aðgangur að upplýsingum með einkvæmum lyklum sem breytast aldrei • Rekjanleiki tryggður

  4. Rafrænar þinglýsingar – yfirlit kerfiseininga Þinglýsingar-kerfi viðmót Þinglýsingar.is Tenging við þjónustulag Sagsportalen Tinglysning.dk Vefþjónustulag (B2B) Þinglýsingarkerfi Sjálfvirk þinglýsing Samþættingarlag Þinglýsingarskrá Fasteignaskrá Fyrirtækjaskrá Skipaskrá TBR Þjóðskrá Ökutækjaskrá Fjárræðisskrá Umboð

  5. Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti • Verkefnið • Ekki tölvutæknilega flókið • Rafræn undirritun ekki fullmótuð • Viðbót við núverandi þinglýsingarkerfi • Samskipti fara um þjónustulag • Vefþjónustur með rafrænum skilríkjum • Fylgiskjöl = viðhengi • Hönnun gerir ráð fyrir fleiri skjalategundum síðar

  6. Rafrænar þinglýsingar - hlutverk • Þjóðskrá Íslands • Smíða bakendakerfi • Smíða þjónustulag fyrir aðgerðir • Hanna XML sniðmát (innihaldslýsingu) og XML stílsnið (birtingarform) • Aðgangsstýra kerfinu og tryggja öryggi þess • Gefa út leiðbeiningar og þjónusta kerfið • Fjármálastofnanir • Ráðgefandi um hönnun þjónustulags og virkni • Smíða tengingu við þjónustulag • Prófanir

  7. Rafrænar þinglýsingar - tæknihluti • Innleiðing • Gangsetja fullprófað kerfi • Ekki „Big Bang“ • Keyra samhliða núverandi kerfi

  8. Takk fyrir! sf@skra.is

  9. Aukaefni

More Related