1 / 1

Miðönn Febrúar 2010

Miðönn Febrúar 2010. Próftafla. Fellaskóli. Hjá 4. og 5. bekk verður einn prófadagur, þriðjudagurinn 2. febrúar. Venjulegur skóladagur verður fram til kl. 14 hjá þeim miðvikudaginn 3. febrúar. Engin kennsla er utan prófa í 4.-10. bekk á prófadögunum.

Télécharger la présentation

Miðönn Febrúar 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Miðönn Febrúar 2010 Próftafla Fellaskóli Hjá 4. og 5. bekk verður einn prófadagur, þriðjudagurinn 2. febrúar. Venjulegur skóladagur verður fram til kl. 14 hjá þeim miðvikudaginn 3. febrúar. Engin kennsla er utan prófa í 4.-10. bekk á prófadögunum. Þeir nemendur í 4.-10. bekk sem kjósa að læra milli prófa í skólanum fáaðstöðu til þess. Lestrarpróf verða lögð fyrir ívikunum 25. - 29. janúar og 1. – 5. febrúar. Matur er með venjulegum hætti þessa daga. Gæslan verður eins og venjulega ! Prófadagar Þriðjudagurinn 2. febrúar (4.-10.b) Miðvikudagurinn 3. febrúar (6.-10.b) 4. b. Stærðfræði 5. b. Stærðfræði 6.b. Stærðfræði 7. – 8. b. Stærðfræði 9. b. Stærðfræði 10. b. Stærðfræði 6. b. Íslenska 7.-8. b. Íslenska 9. b. Íslenska 10.b Íslenska 9.00 - 10.30 4. b. Íslenska 5. b. Íslenska 6. b Enska 7. b Stafsetning 8. b. Stafsetning 9. b. Saga 10.b. Landafræði 6.b Samfélagsfræði(saga) 7. b. Enska 8. b Trúarbragðafræði 9. -10. Náttúrufræði 13.00- 14.00 Kennsla í 1.-3.b verður til kl. 14:00 báða dagana og verða kannanir felldar inn í kennsluna. Skólaakstur er kl. 14:00 báða dagana.

More Related