1 / 28

Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara. Ólafur Ingvar Guðfinnsson – KSÍ þjálfari dómara/aðstoðardómara. Dómaraferill. Tók dómarapróf árið 1993. Byrjaði að dæma fyrir KSÍ 1994 Ég sérhæfði mig sem aðstoðardómari 1999 Tilnefndur á FIFA listann 2003

jela
Télécharger la présentation

Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara Ólafur Ingvar Guðfinnsson – KSÍ þjálfari dómara/aðstoðardómara

  2. Dómaraferill. • Tók dómarapróf árið 1993. • Byrjaði að dæma fyrir KSÍ 1994 • Ég sérhæfði mig sem aðstoðardómari 1999 • Tilnefndur á FIFA listann 2003 • Þetta eru leikir sem ég hef tekið erlendis. : • 9 A landsleiki í undankeppnum • 1 Meistaradeildarleik Shaktar- Basel  . • 19 Europa League / UEFA Cup leiki. • 3 Vináttuleiki A-Internationals. • 1 mini-tournament.

  3. Staðsetning. Hornspyrna Upphafs spyrna Vítaspyrna Markspyrna Aukaspyrna Innkast Frankfurt, 16/09/2014

  4. Staðsetning - Upphafsspyrna = Aðstoðardómari = Dómari

  5. Markspyrna - Markmaður spyrnir = Aðstoðardómari = Dómari

  6. Markspyrna – Útieikmaður spyrnir = Aðstoðardómari = Dómari

  7. Horn, AD megin. = Aðstoðardómari = Dómari

  8. Horn – Á móti AD = Aðstoðardómari = Dómari

  9. Innkast = Dómari = Aðstoðardómari

  10. Aukaspyrna nálægt vítateig = Aðstoðardómari = Dómari

  11. Vítaspyrna = Aðstoðardómari = Dómari

  12. Vítaspyrnukeppni = Aðstoðardómari = Dómari

  13. Skoðun á velli. • Skoða völl, mæla fjarðlægðir • Markteig • Vítateig • Hve mikið pláss hefur þú. • Þína línu • Línur á vellinum • Hvernig er veðrið • Hvaða skóm á ég að vera í? Frankfurt, 16/09/2014

  14. Hreyfanleiki og hlaupatækni. Snúðuaðvellinum. Ekki á hliðheldursamsíðahliðarlínu. Reynduaðkoma í veg fyriraðhlaupaaftur á bakþaðhjálparþérekki Þaðtakmarkarmöguleikaþínaaðbreyta um átt. Súhreyfingþarfnast 180° snúningsemtekurtíma og þútaparlínunni. Takmarkarsýnþína á völlinn Þúþarftaðsnúahöfðinu í 90°. Nyon, 16/09/2014

  15. Hlaupatækni Hliðarhlaup er mjög hjálplegt fyrir þig aðallega, þegar um stutt hlaup er að ræða og sérstaklega á 16 metrum. (Vítateig) Taka hliðarskref, ekki hoppa í hliðarskrefum. Við sjáum hliðarhlaup sem bestu stöðuna til að breyta um átt og taka af stað. Besti möguleikinn til að lesa leikinn, án þess að þurfa að snúa höfðinu. Nyon, 16/09/2014

  16. Flaggtækni Aðstoðardómari  heldur flaggi  í hendinni næst leiksvæði með því að skipta um hendi þegar hann breytir stefnu. Flaggið  verður alltaf að vera sýnilegt dómara Innkast. Beint í áttina þegar það er augljóst, annars upp með flagið, ná augnsambandi við dómara og síðan átt. Hornspyrna og markspyrna, ef það er augljóst þá benda beint, en annars upp með flaggið og ná augnsambandi við dómara og benda síðan. Hornspyrna nærri þér taka hliðarskref til vinstri og benda. Vítaspyrna. Ef þú dæmir, þá upp með flaggið og dæma brot, síðan flagg á brjóst, ná augnsambandi og hlaupa síðan inn að endalínu. Ef dómari dæmir þá hleypur þú niður á endalínu og að vítateig. Nyon, 16/09/2014

  17. Flaggtækni. Rangstaðaalltaf í tveimuraðgerðum , nærrimiðjueðafjærmeðréttritímasetningu. Brot og óviðeigandihegðun, flaggiðskalveraóupprúllað og gerðurgreinarmunur á broti og rangstöðu. Mark skorað Skipting Ekkiverameðsýnikennsluþegarframiðerbrot, eðabenda á þannsemsnertiboltannsíðastþegarþúdæmirinnkast. Nyon, 16/09/2014

  18. Flaggtækni Neikvæðmerkjagjöfer: Of fljót - Óákveðin Óákveðin , mjúk. Ekkigreinileg - óskiljanleg Ekkiviss , ruglingsleg Ekkiákveðin “Í reiði ” • Merkjagjöf verður að vera örugg, á réttum tíma, trúverðug og “standandi ” án hlaups eða gangandi. • Jákvæð merkjagjöf er : • Róleg • Með sjálfstrausti • Nákvæm • Örugg. Nyon, 16/09/2014

  19. Lykilorð Jákvæður Athugull Ákvörðun Nyon, 16/09/2014

  20. Rangstaða Lína við næst aftasta varnarmann er stærsta atriði AD. Ekki gera hlutina flókna …. Gerðu einfalda hluti. Einfaldleiki. Það er betra að vera örlítið of seinn og gera rétt, heldur en of fljótur og gera rangt. Aðstoðardómarinn á að bíða. “Bíða og sjá tækni” Ef þú ert í einhverjum vafa verður þú að gefa sóknarliðinu vafann. Nyont, 16/09/2014

  21. Rangstaða – Erfiðar aðstæður Hæfileikinn til að lesa leikinn . Þekkja taktískar aðstæður Staðsetning á varnarmanni og sóknarmanni. Þekkja hraða kantmanna . Í þannig aðstæðum verður AD að vera óhræddur um að halda flaggi sínu niðri. Háir boltar, langar sendingar og dauðir boltar. Þá verður AD að nota tæknina “bíða og sjá” til að sjá hver mun fá boltann og hvort sá leikmaður hafi áhrif á leikinn. Rangstaða á svæði við vítateig, breytist á sekúndum. Boltinn endurkastast frá markstöng eða af andstæðing (markmanni). Taka myndir í huganum. Staðsetningu markmanns, þegar hann fer út úr marki sínu, AD getur misst af stöðu næst aftasta varnarmanns. Meiddur leikmaður. Nyon 16/09/2014

  22. Forgangsatriði fyrir aðstoðardómara. Staðsetning við næst aftasta varnarmann. Boltinn Dómarinn. Nyon, 16/09/2014

  23. Samstarf Dómarinn veit hvar AD er, AD verður alltaf að vita hvar dómarinn er. Dómarinn hleypur um völlinn til að hafa sem best sjónarhorn til að geta dæmt, AD hleypur á hliðarlínunni og hans sýn á völlinn er stjórnað af honum. Þannig er betra fyrir AD að finna D. Ef dómarinn hefur fulla stjórn á leiknum, skal AD ekki taka neina ákvörðun, Ef atvik gerist þar sem D sér ekki hvað gerðist , verður AD að taka ákvörðun. Fara varlega í þau atvik, sem gerast vinstra megin við AD. Nyon 16/09/2014

  24. Samstarf - Ráðfæring. Þegar nauðsynlegt er fyrir D að ráðfæra sig við AD þurfa upplýsingar að innihalda : Hvað gerðist. Hvaða leikmenn voru þáttakendur ( lið + númer ) Hvar gerist atvikið? Nokkuð nákvæm staðsetning. Ráðleggja aðgerð. Hvernig byrjar leikurinn aftur. Í þessum atvikum verður AD að sannfæra D um að hann hafi séð atvik vel og sé 100% viss um aðgerðir. Nyon 16/09/2014

  25. Jákvæðar hliðar fyrir Aðstoðardómara Rólegur Ákveðinn Eftirtektarsamur Traustur Nákvæmur Hugrakkur Fyrirbyggjandi Nyon 16/09/2014

  26. Á meðan leik stendur. Þegar þú veist að þú hefur gert mistök. Líttu fram á veginn enginn tilgangur að horfa til baka. Þegar leikur er búinn, þá greinir þú hvað gerðist, ekki á meðan leik stendur. Handabendingar. Oft geta litlar bendingar hjálpað dómara, en aðeins stöku sinnum. Einbeiting. Hæfileikinn að hafa góða einbeitingu á meðan leiknum stendur er stór partur af starfi AD. Nyon 16/09/2014

  27. Niðurstaða. Veittu dómara aðstoð á meðan leik stendur, ekki inni í klefa þegar leik er lokið Toppaðstoðardómari veit hvenær hann á að aðstoða. Nyon 16/09/2014

  28. Spurningar???

More Related