1 / 45

Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?. Amalía Björnsdóttir dósent, Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Í skólanum í skólanum er …. Piltur fæddur 2007 leikskóli 4 ár grunnskóli 9-10 ár skylda framhaldsskóli 3-4 ár háskóli iðnnám / starfsnám ?.

Télécharger la présentation

Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað vitum við um námsáhuga íslenskra skólabarna? Amalía Björnsdóttir dósent, MenntavísindasviðiHáskóla Íslands

  2. Í skólanum í skólanum er … • Pilturfæddur 2007 • leikskóli 4 ár • grunnskóli 9-10 ár • skylda • framhaldsskóli 3-4 ár • háskóli • iðnnám/starfsnám • ?

  3. Í gamladagavarþettaheldurstyttra … • Sveitastúlkafædd 1966 • varekki í leikskóla • grunnskóli7-8ár • skylda í 7 ár • framhaldsskóli 3-4 ár • háskóli • iðnnám/starfsnám • ?

  4. Á skólinnaðveraskemmtilegur? áhugaverður ögrandi erfiður þroskandi uppbyggjandi stundumskemmtilegur helstekkimjögleiðinlegur

  5. Námsáhugi Líðan Námsárangur

  6. Þrjárrannsóknir • Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska í leikskóla (HLJÓM-2) ungt fólk sem hafði verið málþroskaprófað við 5 ára aldur • Námsáhugi grunnskólabarna átta skólar, nemendur í 1., 3., 6. og 9. bekk og foreldrar þeirra • Starfshættir í grunnskólum 14 skólar nemendur á unglingastigi (7.- 10. bekkur)

  7. Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska í leikskóla • Samstarfsmennmínir • Ingibjörg Símonardóttir sjálfstætt starfandi sérkennslu- og talmeinafræðingur • Jóhanna Thelma Einarsdóttir dósent við Mennta- og Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands

  8. Gögn og þátttaka • Gögnum safnað 1997-1998 og afturvorið 2011 • málþroskamælingar í leikskóla • rafrænnspurningalisti 2011 • Spurningalista 2011 svöruðu220 af 266 (83%) • 64% þeirrasemmældustmeðslakafærni í leikskóla • 85% þeirrasemmældustmeðmeðalfærni í leikskóla • 92% þeirrasemmældustmeðgóðafærni í leikskóla

  9. Varskemmtilegteðaleiðinlegt í grunnskóla? Ungtfólk 18 – 20 áralíturtilbakayfirárin í grunnskóla

  10. Fannst þér námið í grunnskóla erfitt eða auðvelt?

  11. Fékkstusérkennslueðasérstakanstuðningþegarþúvarst í grunnskóla?

  12. Varþérstrítt í grunnskóla?

  13. Ályktanir • HLJÓM-2 spáirfyrir um • námsárangur á samræmdumprófum • eigið mat á námsárangri • hvortviðkomandihafiverið í sérkennslu/sérstuðningi • ánægjumeðvistina í grunnskóla • félagslegastöðu í grunnskólao.fl.

  14. Námsáhugigrunnskólabarna • Samstarfsmennmínir • Baldur Kristjánsson • dósentviðMenntavísindasvið HÍ • Börkur Hansen • prófessorviðMenntavísindasvið HÍ

  15. Gagnasöfnun • Gögnumsafnaðvetur 2007-2008 • eitthvaðhefurkannskibreyst á sex árum • Lagður var spurningalisti fyrir nemendur og foreldra þar sem námsáhugi var kannaður • Þátttakendur voru úr átta heildstæðum grunnskólum sem starfað höfðu að minnsta kosti 10 ár • fjórir af höfuðborgarsvæðinu • fjórir af landsbyggðinni

  16. Þátttaka • Spurningalistaforeldrasvöruðu • 1066 af 1310 (81%) • Spurningalistanemenda • svöruðu 1002 af 1310 (77%)

  17. Áhugi í 1. bekkMat barnanna sjálfra

  18. Munureftirbakgrunni 1. bekkur • Ekkitölfræðilegamarktækurmunureftirskólum • endahóparnirlitlir í sumumskólum • þóákveðnarvísbendingar um skólamun • á bilinu 7-46% segjaaðþaðséleiðinlegt/allt í lagiaðlæra í skólanum

  19. Munureftirbakgrunni 1. bekkur • Kynjamunur • læra í skólanum(leiðinlegteðaallt í lagi) • 33% drengja 17% stúlkna • lesa í skólanum(leiðinlegteðaallt í lagi) • 35% drengja 26% stúlkna • Ekkikynjamunur á lesaoglæraheimaogfara í skólann á morgnana

  20. Munureftirbakgrunni 1. bekk • Efforeldrarsegjaaðbarniðhafigreinstmeðsérstökeinkennisemháþví í námiþáerusvörbarnannaneikvæðari • lesa í skólanum(leiðinlegteðaallt í lagi) • 57% meðsérþarfir 29% hinna • lesaoglæraheima(leiðinlegteðaallt í lagi) • 64% meðsérþarfir 38% hinna

  21. 3. bekkurMat nemenda

  22. 3. bekkurbakgrunnur • Piltarneikvæðari en stúlkur • gagnvartöllumstaðhæfingumnema um aðfara í skólann á morgnana • Barn meðsérþarfiraðsögnforeldra • lítiláhrif á svör • Skólamunur • á öllumstaðhæfingumnemafara í skólann á morgnana

  23. Nemendur í 6. og 9. bekk

  24. Nemendur í 6. og 9. bekk

  25. Munur á svörum 6. og 9. bekkinga • 9. bekkingarneikvæðari • verkefnin í skólanumspennandiogskemmtileg • gamanaðvinnaheimaverkefnin • námið í skólanumáhugavert • skemmtilegastaðlæraþegarnámiðfærmigtilaðhugsa • Ekkimunur • Mérfinnstgaman í skólanum • Éghlakkatilaðfara í skólanneftirsumarfrí

  26. Mat á sérsemnámsmanni • Mérfinnstégveragóðurnámsmaður • ósammála 6% (1 og 2) • hlutlaus 30% (3 og 4) • sammála 65% (5 og 6) • niðurstöðursamræmdraprófaeru í samræmivið mat nemendasjálfra • Tengistsvörumviðöllumstaðhæfingum!

  27. Aðrirþættir • Piltarneikvæðari en stúlkurgagnvartöllumstaðhæfingumnema • Mérfinnstskemmtilegastaðlæraþegarnámiðfærmigtilaðhugsa • Barniðgreintmeðeitthvaðsemháirþví í námi (svörforeldra). Þaubörnneikvæðarigagnvart • Mérfinnstgaman í skólanum • Mérfinnstnámið í skólanumáhugavert

  28. Mat foreldraMeðaltal á 6 punkta kvarða

  29. Ályktanir • Óánægjafinnststrax í 1. bekk • Kynjamunurfinnststrax í 1. bekk • Námsáhugidvínarjafntogþétt • sama á við í öðrumlöndum • en geristhugsanlegafyrrhér á landi • Þeirsemtelja sig slakanámsmennleiðistfrekar

  30. Starfshættir í grunnskólum • Rannsókn á starfsháttum í grunnskólum í upphafi 21. aldar • Verkefninustýra • Anna Kristín Sigurðardóttir lektor HÍ • Börkur Hansen prófessor HÍ • Ingvar Sigurgeirsson prófessor HÍ • Kristín Jónsdóttir lektor HÍ • Rúnar Sigþórsson prófessor HA • Verkefnisstjóri er Gerður G. Óskarsdóttir

  31. Starfshættir í grunnskólum - gagnasafn • Úrtak skóla 17 valdir af handahófi og þrír vegna yfirlýstrar stefnu um einstaklingsmiðað nám • tveir skólar á Akureyri • einn í Reykjanesbæ • 16 í Reykjavík • einn sveitaskóli • Gagnasafnið sem hér er unnið með • spurningalisti til nemenda í 7.–10. bekk safnað haustið 2010 • 14 skólar, sex skólar voru ekki með unglingadeildir • Fjöldi 1.821 svarhlutfall (86%)

  32. Nemendur í 7. til 10. bekk

  33. Piltarogstúlkur

  34. Hvernignámsmaður? Mjöggóður 25% Góður 46% Hvorkigóðurnéslakur 23% Slakur 4% Mjögslakur 2%

  35. Eftireiginmati á sérsemnámsmanni

  36. Aldur • Ekkimunur á staðhæfingum • Mérfinnstgaman í skólanum • Éghefáhuga á náminu • Eldrinemendumleiðastheimaverkefnimeira en þeimyngri • nota ekkimeiritíma í heimanámið • 7. bekkingarlæraminnstheima en enginnmunur á hinumbekkjunum • 16% nemendalæra í meira en klukkustund • 27% í minna en 20 mínútur á dag

  37. Ergaman í skólanumskoðaðeftirskólum

  38. Éghefáhuga á náminuskoðaðeftirskólum

  39. Hvaðfinnstnemendum … • Hvaðermikilvægastaðlæra? • Hvaðerskemmtilegastaðlæra?

  40. Mjögeðafrekarskemmtilegtaðlæra

  41. Mjögeðafrekarmikilvægtaðlæra?

  42. Leiðinlegt en mikilvægt Skemmtilegtogmikilvægt Skemmtilegt en ekkisvomikilvægt Leiðinlegtogekkisvomikilvægt

  43. Ályktun • Námsáhugihelstsvipaður í 7.-10. bekk • nemaáhugi á heimavinnuminnkar • Stúlkuroggóðirnámsmennáhugasamari • Mikillmunur á milliskóla • þaðeráhugaverðipunkturinn!

  44. Samantekt • Sterkirnámsmennánægðari • ogviðgetumfundiðþá í leikskólasemstandaverraðvígi • Getumviðkannskigerteitthvað? • Stúlkuránægðari en piltar • Námsáhugidalarfrá 3. til 6. bekkjar • Fyrr en víðaannarsstaðar • Skólamunurkominnframstrax í 3. bekk • Getumviðlærtafþeimskólumþaránægjaogáhugiermikill?

  45. Styrkir og þakkir • Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska í leikskóla • Rannsóknin var styrkt af Rannís, menntamálaráðuneytinu, Garðabæ og Lýðveldissjóði • Námsáhugi grunnskólabarna • Rannsóknin var styrkt af Rannís og Rannsóknarsjóði Kennaraháskóla Íslands • Starfshættir í grunnskólum • Rannsóknin var styrkt af Rannís, Rannsóknarsjóði HA og Rannsóknarsjóði HÍ • Þakkirtilþátttakenda • Þróun HLJÓM-2 • Námsáhugiíslenskragrunnskólabarna • Starfshættir í grunnskólum

More Related