1 / 28

18. Kafli

18. Kafli. Félagsleg hegðun. Kaflinn í hnotskurn. Félagsleg áhrif Örvunaráhrif Múghegðun Afskipti – Íhlutun Aðsemd og hlýðni Hópar – hópþrýstingur Hlýðni við yfirboðara Annað Áróður Viðmiðunarhópar Umhverfissálfræði. Inngangur. Félagsleg áhrif geta verið: Vísvitandi Ómeðvituð

munin
Télécharger la présentation

18. Kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 18. Kafli Félagsleg hegðun

  2. Kaflinn í hnotskurn • Félagsleg áhrif • Örvunaráhrif • Múghegðun • Afskipti – Íhlutun • Aðsemd og hlýðni • Hópar – hópþrýstingur • Hlýðni við yfirboðara • Annað • Áróður • Viðmiðunarhópar • Umhverfissálfræði

  3. Inngangur • Félagsleg áhrif geta verið: • Vísvitandi • Ómeðvituð • Jákvæð • Neikvæð

  4. Félagsleg Örvun • Með elstu kenningum sem tengja má við félagssálfræði • Návist annarra virðist valda örvun sem leiðir til meiri vinnuhraða • Niðurstaða sem byggir á rannsóknum á m.a. • Börnum • Hjólreiðamönnum • Kakkalökkum!!!

  5. Félagsleg örvun

  6. Hvað er félagsleg örvun? • Samkeppnistilfinning? • Aukin streita vegna mats? • Þetta eru sambærileg áhrif og koma fram þegar áhrif streitu á lausn verkefna eru skoðuð! • Virðist byggjast að einhverju leyti á matstilfinningu

  7. Múghegðun • Af hverju ganga menn lengra en ella þegar þeir eru hluti af múg? • Afeinsömun • Nafnleynd • Hugmyndir sem upprunalega eru settar fram um 1900

  8. Afeinsömun

  9. Helstu rannsóknir • Háskólastúlkur gefa raflost • Halloween-rannsókn • Nafnleysið hefur áhrif á hegðunina • Hjúkrunarfræðingsbúningar • Hlutverk hefur áhrif á hegðun

  10. Íhlutun viðstaddra - Hjálpsemi • Sagan af Kitty Genovese • Mögulegar skýringar sinnuleysis • Raunverulegar hindranir. Líkamleg áhætta • Hræðslan við að flækjast í málið • Óvæntar aðstæður • Hættan á að verða að athlægi

  11. Rannsókn 1 • Framhaldsskólapiltar á biðstofu ýmist einir eða í hóp og reykur fer að streyma um loftræstiopið • Ef einir þá 75% sem brugðust við • Ef í hóp þá 13% sem brugðust við • Möguleg skýring: • Óttinn við að líta út eins og gungur

  12. Rannsókn 2 • Framhaldsskólapiltar á biðstofu ýmist einir eða í hóp og heyra til konu í næsta herbergi sem dettur og virðist meiðast og vera ósjálfbjarga. • Ef einir þá 70% sem brugðust við • Ef í hóp þá 40% sem brugðust við • Nálægð annarra virðist þannig draga úr hjálpsemi. Ályktanir dregnar af viðbrögðum hinna um að neyðin sé ekki mikil

  13. Rannsókn 3. • Tilraunadýrið í klefa að tala við aðra, ýmist einn, þrjá eða sex. Hljóðkerfi notað og aðeins einn gat talað í einu. • Fyrst lýsir einn þátttakandinn því að hann hafi tilhneigingu til þess að fá flogaveikiköst. • Síðan berast frá honum hljóð eins og hann hafi fengið eitt slíkt.

  14. Rannsókn 3 - Framhald • Niðurstöður á mynd hér til hliðar • Aðstæðurnar eru sannarlega neyðaraðstæður • Skýringin í þessu tilviki virðist því fremur vera að ábyrgð dreifist

  15. Nálægð annarra • Nálægð annarra virðist þannig hafa tvennskonar áhrif: • Aðstæður síður skilgreindar sem neyðaraðstæður þegar fleiri eru saman • Fjöldinn veldur dreifingu ábyrgðar þannig að enginn gerir neitt

  16. Aðrar rannsóknir af sama tagi • Fyrirmyndir skipta máli • Þegar við sjáum hjálpsemi annarra þá hjálpum við líka • Þekking skiptir máli • Þeir sem þekkja niðurstöður þessara rannsókna eru líklegri til þess að hjálpa en aðrir

  17. Félagssálfræði 18. Kafli Seinni hluti

  18. Aðsemd og hlýðni • Óskrifaðar hegðunarreglur • Norm • Hversu sterk áhrif hafa hópar á okkur? • Hversu hlýðin og undanlátssöm erum við?

  19. Áhrif hóps við vafaaðstæður • Sinn er siður í landi hverju • Rannsókn Sherifs • Mynd 18.3 • Við lögum okkur að viðhorfum/sýn/túlkun hópsins

  20. Hópþrýstingur • Rannsókn Ash • Dæmi um áreiti á mynd 18-4 • Myndir af þátttakendum bls. 304 • 74% þátttakenda létu að minnsta kosti einu sinni undan “hópþrýstingi” • Að meðaltali létu þátttakendur undan í 32% tilvika

  21. Hvað býr að baki? • Hræðslan við útskúfun • Hræðslan við að vera öðruvísi • Hræðslan við að önnur afstaða verði túlkuð sem gagnrýni á hópinn • Um leið og einn víkur frá norminu dregur verulega úr aðsemd (úr 32% í 6%) jafnvel þó þessi eini velji ennþá vitlausara svar

  22. Rannsókn Milgrams • Rannsókn á hlýðni við yfirvöld • Þátttakendur sjálfboðaliðar • Rannsókninni lýst sem rannsókn á námi og kennslu • Sviðsettar aðstæður • Þáttakendur áttu að gefa “nemanda” raflost í hvert skipti sem hann svaraði spurningu rangt • Hversu langt voru þátttakendur tilbúnir til að ganga?

  23. Skýringar Milgrams á niðurstöðum • Sjálfhelda • Atburðarás sem fólk missir stjórn á • Óskrifaður samningur • Þátttaka er skuldbinding • Milliliðir • "Fjarlægð" frá fórnarlambinu dregur úr óþægindum • Eftirlit • Vísindamaður sem rekur þátttakendur áfram • Hugmyndafræði • Hugmyndafræði vísinda, virðulegur háskóli

  24. Annað tengt rannsókn Milgrams • Hlýðnirannsóknir í raunverulegri aðstæðum • Mismunur þess sem við segjum og þess sem við gerum

  25. FORTÖLURMÓTUN AFSTÖÐU • Einkenni þeirra sem gengur best að sannfæra okkur um ágæti eigin skoðana: • Trúverðugleiki (byggður á þekkingu) • Aðdráttarafl sem leiðir til samsömunar

  26. Viðmiðunarhópar • Fjölskylda • Skólafélagar • Vinnufélagar/Fjölskylda/Vinir

  27. Áhrif hávaða á frammistöðu Þættir sem máli skipta: • Styrkur • Forspá • Stjórn

  28. Þrengsli Skapa þrengsli félagsleg vandamál? • Ytri þéttni? • Nei • Innri þéttni? • Já, líklega vegna þeirrar heftingar sem í aðstæðum fellst sem aftur veldur ýgi og lærðu hjálparleysi.

More Related