610 likes | 2.39k Vues
MJÖÐM - sjúkdómar og brot -. Seminar 27. mars 2006 Inga Huld Alfreðsdóttir Hrafnhildur Hjaltadóttir Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr. Anatómían. Flexion M. iliopsoas M. psoas major M. psoas minor M. iliacus. Flexion M. quadriceps femoris M. rectus femoris M. vastus lateralis
E N D
MJÖÐM- sjúkdómar og brot - Seminar 27. mars 2006 Inga Huld Alfreðsdóttir Hrafnhildur Hjaltadóttir Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr
Flexion M. iliopsoas M. psoas major M. psoas minor M. iliacus
Flexion M. quadriceps femoris M. rectus femoris M. vastus lateralis M. vastus intermedius M. vastus medialis M. tensor fasciae latae M. sartorius
Extension M. semimembranosus M. semitendinosus M. biceps femoris
Adduction M. pectineus M. adductor longus M. adductor brevis M. adductor magnus M. gracilis
Rotation M. piriformis M. obturator internus M. obturator externus M. gemellus superior M. gemellus inferior M. quadratus femoris
Abduction, extension og rotation M. gluteus maximus M. gluteus medius M. gluteus minimus
1. Inspection Meta líkamsstöðu Bera saman hæð crista iliaca beggja vegna í standandi stöðu Skoða göngulag Mæla lengd ganglima frá spina iliaca ant. sup. að malleolus medialis frá xiphisternum að malleolus medialis Skoðun
Trendelenburg próf Jákvætt ef mjöðm hallar frá þeim fæti sem staðið er á Jákvætt próf bendir til liðhlaups eða veikleika í gluteus vöðvum og óstöðugleika í liðnum
2. Palpation Trochanterar Vöðvafestur Eymsli í vöðvafestum? Bólga? Brak (crepitus) í mjaðmarlið? Eðlilegt samband á milli trochanter major og restarinnar af mjaðmagrind? Metum með Nélaton´s línu
Nélaton´s lína • Liggur á milli spina iliaca ant. sup. og tuberositas ischiadicus • Ef trochanter major er proximalt við Nélaton´s línu bendir það til þess að mjaðmarliðurinn sé óeðlilegur
3. Starfspróf í mjöðm • Hreyfingar • Óstöðugleiki • Hreyfisársauki • Styrkur vöðva • Taugaskoðun
Hreyfingar í mjöðm • Flexion og extension
Thomas´ prófið Greinir fixeraða flexion í mjöðm Þegar við flekterum annan fótlegg um mjöðm þá flekterar hinn einnig Jákvætt Algengt í slitgigt
Abduction og adduction
(a)Verkur í mjaðmarlið er staðsettur í nára, með leiðni niður læri og niður í hné (b)Verkur beint yfir mjaðmarlið er hins vegar oftast frá bursu eða vöðvafestu Verkir í mjöðm
Sjúkdómar í mjöðm 1. Slitgigt (Osteoarthritis) 2. Iktsýki (Rheumatoid arthritis) 3. Hryggikt (Ankylosing spondylitis) 4. Septic arthritis 5. Trochanteric bursitis 6. Snapping hip 7. Protrusio acetabuli 8. Irritable hip (transient synovitis)
1. Slitgigt (OA) • Sjúkdómur af óþekktum orsökum • Flokkun og áhrifaþættir: • Frumkomin (primary): • Umhverfisáhrif, atvinna, erfðir • Áunnin (secondary): • Mb. Perthes, trauma • Meingerð: • Flókið ferli niðurbrots og viðgerðar í brjóski, beini og synovium • Einkennist af skemmdum á liðbrjóski(fibrillation, aflögun og eyðing)með sekunderum skemmdum á aðlægu beini(osteophytar, subchondral sclerosa og cystur)
Sækni í ákveðna liði: • Þungaberandi liðir: • Hné, mjaðmir, hryggur • DIP, PIP, CMC1 • Axlir, ökkli, TMT1 • Faraldursfræði: • Algengi: 10% >30 ára • sjaldgæft <60 ára • Konur = Karlar
Helstu röntgenbreytingar: Lækkað liðbil Merki um eyðingu á brjóski Osteophytar Subchondral sclerosa Subchondral cystur Ójafnir liðfletir
Einkenni: • Verkirí nára, rasskinn og oft framan í læri og niður í hné • Koma smám saman • Verstir seinni part dags • Stundum næturverkir • Hreyfihindrun • Prófa hreyfingar • Trendelenburg´s próf • Thomas´ próf • Helti
Meðferð: Megrun Lyf Verkjalyf Bólgueyðandi lyf Hjálpartæki Stafur Innlegg í skó Sjúkraþjálfun Aðgerð Gerviliðaaðgerð Osteotomia Girdelstone´s excision arthroplasty Arthrodesis
Gerviliðaaðgerð • Ábendingar: • Skv. WHO (´94): • “Talsvert” slit á röntgenmyndum + • Miðlungs eða mikill verkur + • Minnkuð hreyfifærni, sem ekki er hægt að laga eða hjálpa sjúklingi með á annan hátt en með aðgerð • Get ekki sofið! Get ekki unnið! Get ekki gengið! • Frábendingar: • Offeitir einstaklingar • Aðrir sjúkdómar sem skerða lífslíkur? • Dementia • Parkisons
Heilgerviliður Algengasta gerviliða-aðgerðin við slitgigt Margar gerðir: Sement eða sementslaus Málm- eða marmarakúla Charnley, Exeter, Stanmore.. Resurfacing Charnley heilliður
Áhrifamikil aðgerð: • Verulega góður árangur sem er mælanlegur • Verkir lagast mikið eða hverfa • Líkamleg færni (function) eykst
Fylgikvillar aðgerðar: Taugaskaði Getur sjúklingur hreyft fótinn e.aðgerð? Æðaskaði Er fótur sjúklings kaldur e.aðgerð? Emboliur <<1% Sýkingar <1% Liðhlaup 2-3% Los 93-95% 10 ára ending
2. Iktsýki (RA) • Fjölkerfa ónæmissjúkdómur sem einkennist af krónískum symmetrískum og erósívum liðbólgum • Meingerð: • Liðbólga sem veldur liðskemmdum með brjóskeyðingu og lækkuðu liðbili • Úrátur í aðlægu beini • Aflagaðir liðfletir og afbrigðileg staða • Caput femoris eyðist smám saman og fellur að lokum saman. Veldur raunverulegri styttingu á ganglim • Meðferð: • Konservatíf meðferð til að byrja með • Gerviliðaaðgerð
Veldur stífleika í hryggsúlu og þungaberandi liðum þ.m.t. mjaðmarlið Meðferð: Konservatíf Stífnar aftur eftir ísetningu gerviliðar 3. Hryggikt (AS)
4. Sýkingar • Berklar • Meðferð: • Gerviliðaaðgerð • Septískur arthrit • Vera á varðbergi því liðbrjóskið getur eyðilagst á 24 klst • Meðferð: • I.v. sýklalyf
5. Trochanter bursitis • Trochanter bursan liggur milli trochanter major og insertio abductoranna • Verkur við trochanter og eymsli við þreifingu. Eymsli við abduction og adduction með mótstöðu • Geta sést kalkanir upp frá trochanter major • Meðferð: • Sterainnspýting
Smellur í mjöðm við hreyfingu Þriðjungur finnur fyrir verk Ýmsar ástæður: Tractus iliotibialis hrekkur yfir trochanter major Iliopsoas sinin hrekkur yfir os ischium Iliopsoas tendinitis Intra-articular ástæður Meðferð: Yfirleitt engin 6. Snapping hip
Medial veggur acetabulum þynnist og caput femoris hliðrast medialt Mjaðmarliður festist í neutral stöðu Einstaklingur missir rotation og abduction Meðferð: Gerviliðaaðgerð 7. Protrusio acetabuli
8. Irritable hip (Transient synovitis) • Orsök óþekkt, en kemur oftast fram 2-3 vikum eftir efri loftvegasýkingu • Tímabundinn synovitis • Verkur í mjöðm, anteromedialt á læri og í hné • Minnkaðar hreyfingar í mjaðmarlið • Lítill eða enginn hiti • Mikilvægt að útiloka septískan arthrit • Meðferð: • Gengur yfir af sjálfu sér á 2-3 dögum • Verkjalyf
Brot á mjöðm • Eru algeng meðal eldri einstaklinga • Meðalaldur þeirra sem brotna á mjöðm er 80 ár. • Yfir 75% eru konur • Algengasta orsök er að detta á heimili sínu • Eldra fólk er líklegra til að detta úr uppréttri stöðu og lenda á hliðinni => leiðir til brots á mjöðm • Beinþynning
Ungir einstaklingar sem brotna á mjöðm • Hafa oftast lent í háorku áverka • Fall úr mikilli hæð, umferðarslys • Þessu fylgir oft luxation í mjaðmaliðnum • En það er sjaldgæft að lágorkuáverkinn sem veldur mjaðma broti hjá eldra fólki valdi luxation
Uppvinnsla – Saga • Hvað orsakaði fallið? • Hrasaði • Sjúkdómar - lágþrýstingur, TIA, arytmiur, stroke, infarct • Tímasetning fallsins, hefur viðkomandi legið síðan? • Féll úti eða inni?
Er verkur? Hvar er verkurinn? • Utanvert á mjöðm, pelvis, í nára (algengast) • Er algerlega ómögulegt að standa upp og/eða ganga? • Í sögu skal sérstaklega beina athyglinni að: • Öðrum sjúkdómum • Búsetuform • Göngugetu síðasta mánuðinn • Hvort viðkomandi gengur með staf/göngugrind
Uppvinnsla – Skoðun • Skoða skal báða fætur m.t.t lengdar og rotationar • Styttur útroteraður fótur • Hreyfiprófa skal mjöðmina • Aðallega snúningsgetu • Palpera yfir beinið • Þrýsta á pelvis • Athuga hitastig, litarhaft og púlsa distal á fætinum • Athuga hvort nokkur sár séu á fætinum • Hlusta hjarta og lungu og taka blóðþrýsting.
Hvað finnum við? • Fóturinn er styttur og útroteraður • Prófun á snúningsgetu framkallar verki á mjaðmasvæði • Bólga og palpationseymsli • Vinkilskekkja sést oft við mjög tilfærð subtrochanter brot • Jákvæður Trendelenburg við trochanter major brot
Mismunagreiningar • Luxation í mjaðmalið • Pelvis brot • Acetabulum • Ramus superior/inferior • Mar - Mjúkvefjaáverki án brots
Röntgen til greiningar • Frontal mynd af báðum mjaðmaliðunum og pelvis • Hliðarmynd af sködduðu mjöðminni • Séu brotin illgreinanleg á fyrstu mynd er röntgen rannsóknin stundum endurtekin eða aðrar myndgreiningaraðferðir notaðar • Ísótópaskann eða MRI
Brot á mjöðm • Collum brot • Trochanter brot • Subtrochanter brot • Trochanter major brot
Collum brot – Garden flokkun • 1 - Ófullkomið brot þar sem caput kýlist inn í collum • 2 - Brot í gegnum allan collum en án tilfærslu • 3 - Tilfært brot en áfram er samband mill brothlutanna • 4 - Tilfært brot og ekkert samband á milli brothlutanna
Collum brot – MeðhöndlunGarden I og II • Garden I og II eru meðhöndluð með skúrfum eða LIH nöglum • Aðgerðin ætti að eiga sér stað innan sólarhrings • Inngripið er lítið – percutant aðgerð • Horfur góðar
Collum brot – MeðhöndlunGarden III og IV • Að fjarlægja hinn skaðaða caput og setja gervilið er auðveldast • Það fer þó allt eftir aldri og ástandi sjúklings • Ungur sjl. < 60 ára – Oft reynt með nöglum og svo sett heilprotesa ef brotið grær ekki • Sjl. > 80 ára með takmarkaða göngugetu fyrir fær oft hálfprotesu • Sjl. sem eru milli 60 og 80 ára og virkir fyrir fá oft heilprotesu • Horfur mun verri en við I og II
Trochanter brot – Flokkun • Gerð I - Tveir brothlutar • a: Ótilfært brot • b: Tilfært brot • Gerð II - Þrír brothlutar • a: Með aðskilið trochanter major brot • b: Með aðskilið throchanter minor brot • Gerð III - Fjórir brothlutar • mismunandi útgáfur af trochanter minor og major brothlutum Því fleiri brothlutar því erfiðara að reponera og halda stöðunni
Trochanter brot – MeðhöndlunGerð I og II • Gerð I - Meðhöndlað með renninagla og plötu- Dynamic hip screw • Gerð II er ýmist meðhöndlað eins og gerðir I eða III. Það fer eftir legu og stöðugleika brotsins • Aðgerð innan sólarhrings æskileg