1 / 19

Þjónustugáttir fyrir íbúa á bókasöfnum Fjarðarbyggðar

Þjónustugáttir fyrir íbúa á bókasöfnum Fjarðarbyggðar. Óskar Þór Þráinsson, forstöðumaður bókasafnsins í Neskaupstað Fundur forstöðumanna almenningsbókasafna 6.maí Northen Lights Hotel, Grindavík. Tilefni kynningarinnar.

solada
Télécharger la présentation

Þjónustugáttir fyrir íbúa á bókasöfnum Fjarðarbyggðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þjónustugáttir fyrir íbúa á bókasöfnum Fjarðarbyggðar Óskar Þór Þráinsson, forstöðumaður bókasafnsins í Neskaupstað Fundur forstöðumanna almenningsbókasafna 6.maí Northen Lights Hotel, Grindavík

  2. Tilefni kynningarinnar Um síðustu áramót voru opnaðar þjónustugáttir fyrir íbúa Fjarðabyggðar á bókasöfnum sveitarfélagsins. Þ.e. íbúar get nú nálgast þjónustu sveitarfélagsins á bókasafni hvers íbúakjarna Efni kynningar: • Um Fjarðabyggð • Um Bókasöfnin í Fjarðabyggð • Breytingar á þjónustu sveitarfélagsins • Þjónustugáttir • Kostir og gallar • Niðurstaða

  3. Sveitarfélagið Fjarðabyggð Sveitarfélagið Fjarðabyggð varð til úr sameiningu sveitarfélaga á austfjörðum í júní 2006 • Mjóifjörður • Norðfjörður (Neskaupstaður) • Eskifjörður • Reyðarfjörður • Fáskrúðsfjörður • Stöðvarfjörður

  4. Íbúafjöldi í hverjum byggðakjarna Í apríl 2010 voru íbúar 4.633 eftir brottflutning tímabundinna starfsmanna. Fjölgun töluvert umfram landsmeðaltal: Mjóifjörður 33 Neskaupstaður 1.505 Eskifjörður 1.059 Reyðarfjörður 1.102 Fáskrúðsfjörður 715 Stöðvarfjörður 219 101 km frá Mjóafirði til Stöðvarfjarðar

  5. Bókasöfnin í Fjarðabyggð • Bókasafnið í Neskaupstað (514 lánþegar) • Bókasafnið á Eskifirði (383) • Bókasafnið á Reyðarfirði (623!) • Bókasafnið á Fáskrúðsfirði (202) • Bókasafn Stöðvarhrepps (220) • Öll bókasöfnin eru samsteypusöfn staðsett í húsi grunnskóla. • Hvert hefur sinn forstöðumann (nema að sami forstöðumaður er á Fásk. og Stö.)

  6. Bókasöfnin í Fjarðabyggð frh. • Einn starfsmaður 50\50 milli skólasafns og almenningssafns • Söfnin er opin fyrir hádegi fyrir skóla (8-12) og eftir hádegi fyrir almenning (14-17). Hvert safn er opið til kl 19. einu sinni í viku. • Opin mánudaga til fimmtudaga • Fásk. og Stö. með skemmri opnun.

  7. Breytingar á þjónustu Fjarðabyggðar • Kreppan og sparnaðaraðgerðir. Krafa um hagræðingu og niðurskurð í rekstri. • Hugmyndir um þjónustugáttir á viðraðar við bókasöfnin í nóvember 2009 • Til að koma til móts við dreifða byggð, þ.e. færa möguleika á þjónustu út í byggðarkjarna • Bæjarskrifstofu var lokað á Norðfirði um áramótin. • Stefnan sett á aukna rafræna þjónustu og horft t.d. til rafrænnar Reykjavíkur

  8. Þjónustugáttir bókasafnanna(úr þjónustulýsingu) ... Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum um þjónustu sveitarfélagsins. Hægt er að sækja sér eyðublöð og hægt að fylla þau út á tölvu til útprentunar. Bókasöfnin taka á móti umsóknum og koma þeim til skila á bæjarskrifstofuna á  Reyðarfirði. Jafnframt er aðgangur að tölvu og aðstoð og ráðgjöf um hvernig nálgast má upplýsingar um starfsemi sveitarfélagsins á heimasíðunni. Starfsmenn bókasafnanna veita aðstoð við að finna rétt eyðublöð og að benda á hvar hægt sé að leita sér frekari aðstoðar eða upplýsinga...

  9. Þjónustugáttir bókasafnanna(á mannamáli) • Móttaka reikninga, eyðublaða, erinda, umsókna og annarra skjala fyrir sveitarfélagið. Stimplað fyrir hönd sveitarfélagsins. • Erindi og umsóknir skönnuð inn og send rafrænt til meðferðar • Öll skjöl send vikulega á skrifstofu • Eyðublöð liggja fyrir á bókasafninu • Eiga að vera öll aðgengileg á netinu líka • Aðstoð við að fylla út umsóknir og eyðublöð • Upplýsingagjöf um starfsemi sveitarfélagsins eða vísa á þjónustusíma • Samskipti / milliliðir fyrir starfmenn sveitarfélagsins • Það sem fellur ekki undir hlutverk þjónustugáttar: • Símsvörun • Úrlausn mála eða upplýsingagjöf um framvindu erinda • Viðvera bæjarstýru og bæjarfulltrúa á auglýstum tímum.

  10. Reynsla frá áramótum • UNDIRBÚNINGUR! • Aðstaða • Tækjabúnaður • Vefsíða • Þjálfun starfsmanna • Auglýsingar • Ekki var allt klárt við opnun 5.janúar • Tók 2 vikur til að koma á ásættanlegu verklagi • Þróunarvinna enn í gangi

  11. Þjónustugáttir bókasafnanna(aðstaðan)

  12. Þjónustugáttir bókasafnanna(aðstaðan)

  13. Þjónustugáttir bókasafnanna(aðstaðan)

  14. Reynsla frá áramótumNeskaupstaður • Tímabilið: janúar til apríl • Um það bil 150 þjónustugáttaverkefni, stærsti hlutinn mótekin skjöl. • Þar af 83 skönnuð og send. • Um það bil 10 klst. varið í þjónustugátt • Álagspunktar • Upphaf mánaðar v. mánaðarlegra skila • Ákveðin málefni svo sem húsaleigubætur, starfsumsóknir (sumarstörf) og hunda/kattaleyfi

  15. Helstu kostir og gallar • Ókostir • Viðbótarálag á starfsmenn (aukið verksvið og ábyrgð) • Óbein tengsl bókasafns við ýmis mál sveitarfélagsins • Tími sem fer í umsýslu og tengd mál • Strangari kröfur um opnunartíma • Kostir • Aukin vitund á starfsemi bókasafnanna, sérstaklega hjá yfirstjórn • Aukin samningsstaða gagnvart sveitarfélaginu • Aukin umferð um bókasafn

  16. Niðurstaða • Kostirnir vega þyngra en ókostirnir • Aukin vitund yfirmanna og æðstu stjórnenda og krafa íbúa og grunnskólanna um þjónustu myndar stöðugan starfsgrunn bókasafnanna. • Þjónustugáttin hefur stuðlað að því að enginn niðurskurður var ráðgerður í bókasöfnum Fjarðabyggðar og vonarglæta um aukna starfsemi í framtíðinni. Dæmi um breytingar er að ráðin verður afleysing vegna sumarleyfa.

  17. Takk fyrir og njótið dagsins Óskar Þór, gáttaþefur

More Related