1 / 14

Samkeppnishæfni Íslands 2006

Samkeppnishæfni Íslands 2006. Blaðamannafundur 11. maí 2006. Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynna niðurstöður könnunar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2006. Skipulag fundar. Erlendur Hjaltason, formaður stjórnar Viðskiptaráðs Staða og horfur

yachi
Télécharger la présentation

Samkeppnishæfni Íslands 2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samkeppnishæfni Íslands 2006 Blaðamannafundur 11. maí 2006 Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynna niðurstöður könnunar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2006

  2. Skipulag fundar • Erlendur Hjaltason, formaður stjórnar Viðskiptaráðs Staða og horfur • Halldór Benjamín Þorbergsson, hagfræðingur Víðskiptaráðs Niðurstöður könnunar IMD árið 2006 kynntar • Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Glitnis Mikilvægi alþjóðlegrar úttektar IMD fyrir íslenskt viðskiptalíf

  3. Framkvæmd könnunar • Könnunin framkvæmd frá árinu 1989 og niðurstöður birtar árlega. • Samkeppnishæfni ríflega 60 landa metin út frá ríflega 300 hagvísum og svörum frá framámönnum í viðskiptalífinu. • Niðurstöður gefa raunhæfa og samanburðarhæfa mynd af hagkerfi og viðskiptaumhverfi þeirra 60 landa sem könnunin tekur til. • Niðurstöður byggja að 2/3 hlutum á þróun hagvísa og að þriðjungi á svörum fulltrúa úr viðskiptalífinu á þróun starfsumhverfis þeirra.

  4. Heildarniðurstöður 2006 • Ísland stendur í stað á milli ára – er í fjórða sæti • Efst allra Evrópulanda Þróun síðustu ára:

  5. Skilvirkni hins opinbera Byggt á 77 mismunandi þáttum • Ísland hækkar um tvö sæti, úr því sjötta árið 2005 í fjórða sæti árið 2006. Þróun síðustu ára:

  6. Skilvirkni hins opinbera Fjármál hins opinbera •Peningamálastefna • Stofnanaumhverfi • Viðskiptalöggjöf • Umgjörð fyrirtækja

  7. Gangur íslensks hagkerfis Byggt á ríflega 80 mismunandi þáttum • Ísland tekur stórt stökk upp á við enda hafa verið miklir uppgangastímar hér á landi. Efst allra Norðurlanda, svipuð röð og síðustu ár. Þróun síðustu ára:

  8. Gangur íslensks hagkerfis Þjóðhagsreikningar •Hagtölur • Alþjóðaviðskipti • Fjárfestingar • Atvinnuþátttaka • Verðlag

  9. Skilvirkni viðskiptalífssins Byggt á ríflega 70 mismunandi þáttum • Ísland er með næstskilvirkasta viðskiptaumhverfið í alþjóðlegum samanburði. Þróun síðustu ára:

  10. Skilvirkni viðskiptalífssins Vinnumarkaður •Fjármálaumhverfi • Stjórnunarhættir fyrirtækja • Gildi • Hugarfar

  11. Innviðir hagkerfisins Byggt á ríflega 90 mismunandi þáttum • Ísland fylgir í kjölfar hinna Norðurlandanna. Þróun síðustu ára:

  12. Innviðir hagkerfisins Tæknistig •Menntun • Umhverfi • Heilbrigði • Stofnanauppbygging

  13. Heilt á litið - samanburður Ísland má vel við una í samanburði við önnur lönd – jákvæð langtímaþróun

  14. Framtíðarsýn • Áframhaldandi ráðdeild í ríkisrekstri • Lækkun skatta á fyrirtæki og einstaklinga • Draga úr ríkisafskiptum • Draga úr hömlum á erlenda fjárfestingu • Kynna Ísland betur fyrir erlendum aðilum

More Related