1 / 25

Öryggi hópbifreiða Ágúst Mogensen og Sævar Helgi Lárusson Rannsóknarnefnd umferðarslysa

Öryggi hópbifreiða Ágúst Mogensen og Sævar Helgi Lárusson Rannsóknarnefnd umferðarslysa. Fyrirlesturinn. Smá tölfræði yfirlit Öryggisbelti í hópbifreiðum - nefndarálit Slys í Bessastaðabrekku Lokaorð.

arlene
Télécharger la présentation

Öryggi hópbifreiða Ágúst Mogensen og Sævar Helgi Lárusson Rannsóknarnefnd umferðarslysa

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Öryggi hópbifreiðaÁgúst MogensenogSævar Helgi LárussonRannsóknarnefnd umferðarslysa

  2. Fyrirlesturinn • Smá tölfræði yfirlit • Öryggisbelti í hópbifreiðum - nefndarálit • Slys í Bessastaðabrekku • Lokaorð

  3. Fjöldi slasaðra (látinna) og fjöldi slysa þar sem hópbifreiðar koma við sögu síðustu 10 ár(1998 – 2007) Heildarfjöldi slysa var 599 Fjöldi slasaðra: 599 U.þ.b 60 á ári Fjöldi slysa með meiðslum: 320 U.þ.b. 32 á ári Skráð eignatjón: 1979 U.þ.b. 200 á ári

  4. Fjöldi skráðra umferðarslysa eftir ári (meðaltal 230)

  5. Fjöldi banaslysa og slysa með miklum meiðslum

  6. Í kjölfar slysanna árið 2000 • Nefnd var skipuð í kjölfar ábendingar RNU um öryggisbelti í rútum. • Lagt var til að skylda öryggisbelti í hópbifreiðar • Starfshópur sem tekur út frágang of festingar

  7. Bessastaðabrekka 26. águst 2007

  8. Óbyggðirnar kalla

  9. Rúta með 38 farþega innanborðs fór útaf veginum í Bessastaðabrekku • U.þ.b. 10% halli um 1,7 km til fyrstu 180° beygju • Ökumaður veitti því eftirtekt að hemlagetan var ekki nægjanleg. • Hættan var tilkynnt til farþega • Upplausnarástand innanborðs • A.m.k. einn kastaði sér út • Nokkrir tóku af sér beltið • Ökumaður reyndi að finna góðann stað til að fara útaf

  10. Tvær mínútur • Ökuhraðinn var um 60 km/klst efst uppi • Hraðinn þegar rútan ók útaf var um 38 • Fyrsta sinn á þessari rútu • U.þ.b. 60 km frá Kárahnjúkum

  11. Árekstur við malarbingju Rútan valt ekki

  12. Bilaðir hemlar Loftleki í einni membru og 3 af 4 sjálfvirku útíherslunum voru bilaðar

  13. Áverkar • Nokkrir hlutu minniháttar meiðsli • Níu hlutu mikil meiðsli • Margir stóðu upp og köstuðust fram • Sumir tóku af sér beltið

  14. Staðsetning farþega rétt eftir áreksturinn

  15. Sæti • Öryggisbelti í hverju sæti • Kröfur leigutaka • M.Bens 1991 • Eftirmarkaðssæti með beltum í sæti

  16. Handvöm viðgerðaraðila Sætisbakið þarf að vera mjög sterkt. Það gæti þurft að taka á sig álag frá beltuðum aðila sem í sætinu situr og óbeltuðum aðila sem situr í sætinu fyrir aftan.

  17. Kröfur til sæta, sætafestinga og öryggisbelta • Sætin voru EC gerðarviðurkennd • Bifreiðin var skoðuð í Maí

  18. Styrkur og frágangur á sætum • Samkvæmt reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr 822/2004 skal styrkur sæta og sætafestinga fullnægja ákvæðum í EBE tilskipun nr 74/408. • Sætafestingarnar í þessum bíl gáfu sig við einungis 60% af lágmarkskrafti sem sætið skal þola.

  19. Orsök slyssins • Bilaðir hemlar • Handvöm viðgerðaraðila • Sætafestur • Handvöm viðgerðaraðila • Viðbögð farþega • Vegaumhverfi

  20. Fangbraut

  21. Orsök hópbifreiðaslysa • Ölvunarakstur og hraðakstur er helsta orsök banaslysa í umferðinni almennt • Þáttur ökutækjanna er meiri í hópbifreiðaslysum • Hemlar, sæti, sætafestur, hjólbarðar, útsýn • Orsök áverka oft rakin til þess að fólk kastast til í farþegarými og jafnvel út. • Mikilvægt að auka bílbeltanotknun

  22. Mikilvægt fyrir “geirann” að huga vel að öryggismálum • Margir farþegar – möguleiki á mjög stórum óhöppum • Slysin eru dýr • Bæði fjárhagslega og ímyndarlega • Vel upplýstir farþegar eru farnir að neita að fara um borð í lélega bifreið • Hugarfar innan fyrirtækjanna skiptir máli

  23. Takk fyrir

More Related