1 / 7

-áætlun um aðgerðir-

GEGN KYNBUNDNU OFBELDI. -áætlun um aðgerðir-. Grand hótel 27. maí 2005. GEGN KYNBUNDNU OFBELDI. 16 daga átak 2004 – aðgerðahópur Mörg samtök að vinna að sömu málunum - sammála um markmið og leiðir að markmiðinu Jákvæð nálgun

brone
Télécharger la présentation

-áætlun um aðgerðir-

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. GEGN KYNBUNDNU OFBELDI -áætlun um aðgerðir- Grand hótel 27. maí 2005

  2. GEGN KYNBUNDNU OFBELDI • 16 daga átak 2004 – aðgerðahópur • Mörg samtök að vinna að sömu málunum - sammála um markmið og leiðir að markmiðinu • Jákvæð nálgun • Áhugi á aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi - stærsta heilsufarsvandamál sem steðjar að konum • ,,ofbeldi á grundvelli kynferðis sem leiðir til, eða gæti leitt til, líkamlegs, kynferðislegs eða sálræns skaða eða þjáninga kvenna, einnig hótun um slíkt, þvingun eða handahófskennda sviptingu frelsis, bæði í einkalífi og á opinberum vettvangi.”

  3. GEGN KYNBUNDNU OFBELDI • Aðgerðaáætlunin skiptist í: • NEYÐARMÓTTAKA • HEILBRIGÐISKERFI • RÉTTARKERFI • FÉLAGSLEG AÐSTOÐ OG ÚRRÆÐI • MENNTUN, FRÆÐSLA OG RANNSÓKNIR • Síbreytilegt skjal – umræðu undirorpið

  4. GEGN KYNBUNDNU OFBELDI • NEYÐARMÓTTAKA • Neyðarmóttaka vegna nauðgunar verði styrkt og útvíkkuð þannig að þær sem beittar hafa verið öðru kynbundnu ofbeldi geti leitað þangað og þá sérstakleg vegna ofbeldis af hendi nákominna. • HEILBRIGÐISKERFI • fræðsla til heilbrigðisstarfsfólks • skráning tilvika stöðluð • RÉTTARKERFI • fræðsla til starfsfólks dómstóla, saksóknara og löggæslu • heildarendurskoðun löggjafar – sérstaklega kynferðisbrotakafli hegningarlaganna – kynferðislegt sjálfsforræði

  5. GEGN KYNBUNDNU OFBELDI • Lagabreytingar • sérstakt eðli kynbundins ofbeldis, gróft brot gegn öryggi og friðhelgi kvenna • kynferðisbrot gegn börnum fyrnist ekki • ábyrgð af vændi komið yfir á kaupendur og milligöngumenn • kynbundið ofbeldi sæti opinberri ákæru • austurríska leiðin • fórnarlömbum heimilt að óska eftir nálgunarbanni • erlendar dvalarkonur fái undanþágu á dvalarleyfi ef um ofbeldi er að ræða

  6. GEGN KYNBUNDNU OFBELDI • FÉLAGSLEG AÐSTOÐ OG ÚRRÆÐI • aðgerðaáætlanir á sveitastjórnarstigi • „Karlar til ábyrgðar“ endurvakið • kynning á réttindum og úrræðum • MENNTUN, FRÆÐSLA OG RANNSÓKNIR • kynningarátak með þátttöku fjölmiðla • fræðsla um kynbundið ofbeldi hluti af námsefni allra skólastiga • sérstaklega við menntun fagfólks • rannsóknir á eðli og orsökum kynbundins ofbeldis á Íslandi

  7. GEGN KYNBUNDNU OFBELDI • Flétta saman lagaleg og félagsleg úrræði • endurskoðun laga • skráning og vinnureglur staðlaðar • fræðsla - umræða - meðvitund • Mikilvægt að ná þverfaglegri samvinnu • stjórnvöld • fagfólk • Munum fylgjast náið með smíði aðgerðaáætlunar • bætt við og strikað út

More Related