1 / 22

Áhrif margra verða til góðs

Áhrif margra verða til góðs. Leikskólinn Garðasel. Lýðræði í leikskóla. Gæði í samskiptum Skoðanaskipti Ákvarðanatökur Virðing fyrir skoðunum annarra Mat sem leiðir til einhverrar jákvæðrar þróunar. Opið og sýnilegt skólastarf Samvinna Jöfnuður Val um verkefni / félaga

fabian
Télécharger la présentation

Áhrif margra verða til góðs

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif margra verða til góðs Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  2. Leikskólinn Garðasel Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  3. Lýðræði í leikskóla Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  4. Gæði í samskiptum Skoðanaskipti Ákvarðanatökur Virðing fyrir skoðunum annarra Mat sem leiðir til einhverrar jákvæðrar þróunar Opið og sýnilegt skólastarf Samvinna Jöfnuður Val um verkefni / félaga Læra að bera ábyrgð á vali Lýðræði í leikskólastarfi Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  5. Lýðræði í leikskólastarfi t.d. • Foreldrar hafi val um leikskóla fyrir barn sitt • Gefa sem flestum kost á að hafa áhrif, móta og meta skólastarfið • skilgreina hvað það er sem “ aðrir” ættu að hafa áhrif á Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  6. Aðalnámskrá leikskóla segir.. • Í leikskóla á að kenna barni lýðræðisleg vinnubrögð • Barnið skal taka þátt í áætlanagerð, ákvörðunum og mati • Ræða um ýmis áform er varða barnið og áhugamál þess • Taka tillit til óska barnsins og álits Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  7. Aðalnámskrá leikskóla segir • Leikskólanum ber að rækta virðingu barna fyrir öðrum, hver sem uppruni þeirra, lífsviðhorf, tunga eða trúarbrögð eru Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  8. Aðalnámskrá leikskóla • Við leikskóla skal starfa foreldrafélag • Fundir skulu haldnir reglulega og foreldrar hafðir með í ráðum við undirbúning þeirra • Foreldrar geta verið þátttakendur í daglegu starfi og /eða tekið þátt í ferðum á vegum leikskólans • Viðhorfskannanir meðal foreldra í mati á skólastarfi Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  9. Lýðræði í skólastarfi – hvað þarf ? • Öflugan, áhugasaman og jákvæðan starfsmannahóp • Öflugan og áhugasaman foreldrahóp • Nýta tækifærin með börnunum vel t.d. öll samskipti, sjálfræði, úrlausn ágreinings, ákvarðanatökur... • Lýðræðislega stjórnunarhætti í skóla Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  10. Jarðvegurinn undirbúinn Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  11. Barnahópurinn • Ákveðið sjálfræði styrkt • Dagleg samskipti • Dyggðanám – Stig af stigi • Mótun reglna • Koma að skipulagningu • Valstundir • Uppbyggjandi starfshættir Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  12. Foreldrasamstarf • Kynningarfundir með foreldrum • Foreldrafélag • Dagleg samskipti • Foreldraviðtöl 2 x á ári • Mikið upplýsingaflæði • Viðhorfskannanir • Fræðslufundir Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  13. Hvernig mætum við foreldrum ? Lögð er áhersla á • að ábyrgðin er starfsmanna að leiða jákvæð og uppbyggjandi samskipti • vilja til að hlusta á foreldra og taka tillit til óska þeirra eftir bestu getu • vilja til að leysa mál sem upp koma á farsælan hátt með hagsmuni barnsins í fyrirrúmi Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  14. Hvernig mætum við foreldrum.... • mæta foreldrum á jafningjagrunni og stuðla þannig að góðri samvinnu • tryggja jafnt aðgengi upplýsinga til allra foreldra • nota tækifærin sem gefast til að bjóða foreldrum og fjölskyldum barnanna inn í skólann Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  15. Jöfnuður og samvinna starfsmanna • Engin stéttaskipting - liðsheild • Framlag hvers starfsmanns skiptir máli • Ákveðin ábyrgð í stjórnunarþáttum skólans skilgreind • Fagmenntun – fagmaður – fagmennska ? • Starfsmenn bera ábyrgð á eigin hugsunum og líðan Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  16. Starfsmenn • Þrýst á starfsfólk að nýta sér þann lýðræðislega rétt að hafa skoðanir, tjá þær á málefnanlegan hátt og fá aðra til að hlusta • Starfsfólk hvatt til að vera málefnalegt í umræðum og sýna skoðunum annarra umburðarlyndi • Starfsfólk minnt á að una lýðræðislega teknum ákvörðunum Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  17. Áhrif starfsmanna á starfið • Almenn vinna við skipulag • Símat • Starfsmannaviðtöl • Viðhorfskannanir • Starfsmannafundir • Deildarfundir Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  18. Starfsmenn • Skólanámskrárvinna • Allir komu að þeirri vinnu ( umræður og skoðanaskipti ) • Sameiginleg sýn • Sameiginlegur skilningur • Sameiginleg ákvörðunartaka • Sameiginleg ábyrgð Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  19. Leiðarljós í samskiptum Við heilsumst og tökum undir kveðjur annarra. Við sýnum hvert öðru gagnkvæma virðingu og tillitssemi. Við tölum við fólk en ekki um það. Við tölum saman og leysum málin strax. Við erum stöðugt vakandi fyrir því að hrósa og hvetja. Við erum stundvís og heiðarleg. Við viðurkennum eigin mistök og virðum hugmyndir annarra. Við notum uppbyggilega gagnrýni sem snýst um málefni en ekki persónur. Við baktölum ekki aðra en komum skilaboðumá framfæri við viðkomandi aðila. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki. Við virðum trúnað. Við leitumst við að draga fram jákvæðar hliðarsamstarfsfólksins og leikskólans innan hans sem utan. Ókunnugir eru vinir sem þú átt eftir að eignast Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  20. Starfsfólk er fyrirmynd • Starfsfólk á að ganga á undan með góðu fordæmi • Starfsfólk þarf að tileinka sér ákveðna lífsleikni og lýðræðisleg lífsgildi til að vera fært um að kenna þau öðrum • Ábyrgðin á jákvæðum og lýðræðislegum samskiptum er hjá starfsfólki Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  21. Hver er ávinningurinn ? • Meiri jákvæðni og ánægja • Fleiri sjónarhorn • Aukin færni í samskiptum • Færni í að rökstyðja skoðanir sínar • Betra skólastarf sem mætir væntingum þeirra sem koma að skólanum • Jákvæð ímynd skólans Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

  22. Takk fyrir Ingunn Ríkharðsdóttir 18.nóv 2006

More Related