1 / 22

Rannsóknasjóður 2015

Rannsóknasjóður 2015. Rannsóknasjóður. Hlutverk Rannsóknasjóðs er að styrkja vísindarannsóknir og rannsóknartengt framhaldsnám á Íslandi . Í þeim tilgangi styrkir sjóðurinn nemendur í rannsóknartengdu framhaldsnámi og skilgreind rannsóknarverkefni

Télécharger la présentation

Rannsóknasjóður 2015

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rannsóknasjóður2015

  2. Rannsóknasjóður HlutverkRannsóknasjóðseraðstyrkja vísindarannsóknirogrannsóknartengt framhaldsnám á Íslandi. Í þeimtilgangistyrkir sjóðurinnnemendur í rannsóknartengdu framhaldsnámiogskilgreindrannsóknarverkefni einstaklinga, rannsóknarhópa, háskóla, rannsóknastofnanaogfyrirtækja (lög 3/2003 með áorðnumbreytingum).

  3. Hæfniskröfur • Verkefnisstjórar skulu hafa lokið rannsóknarnámi við alþjóðlega viðurkennda háskóla og hafa reynslu af rannsóknum. • Sé sótt um styrk til rannsóknar sem er hluti af doktorsnámi, skal verkefnisstjórn vera í höndum leiðbeinanda. • Sami einstaklingur getur sótt um fleiri en einn styrk sem verkefnisstjóri. • Ekki er hægt að sækja um fleiri en eina styrktegund (rannsóknastöðustyrk, verkefnisstyrk eða öndvegisstyrk) vegna sama verkefnis.

  4. Almennar kröfur • Verkefniskuluhafaskýrmarkmiðogvelskilgreindaogvarðaðaverkefnisáætlun. • Gera verðurgreinfyriröllumverkþáttumoghverjirvinnihvernverkþátt. • Krafisterítarlegrarkostnaðaráætlunar. • Gera skalgreinfyrirvæntingum um afraksturogávinningverkefnisins.

  5. Öndvegisstyrkir • Eruætlaðirtilumfangsmikillaverkefnasemerulíklegtilaðskilaíslenskumrannsóknumí fremsturöð á alþjóðavettvangi. • Eruætlaðirrannsóknarhópum, ekkiergertráðfyriraðeinungisverkefnisstjóriséskráður á umsóknheldureinnigmeðumsækjendur. • Verkefnisstjórnskalvera í höndumvísindamannameðviðurkenndareynsluafrannsóknarvinnuogstjórnunstórrarannsóknarverkefna • Framlagdoktors-ogmeistaranema • Samstarfviðerlendarannsóknarhópaogvísindamenn

  6. Rannsóknastöðustyrkir • Ætlaðirungumvísindamönnumsemlokiðhafadoktorsnámiinnan 5 árafráþvíaðverkefnihefst. • Staðfestingfrágestgjafastofnun(letter of intent) þarfaðfylgjaumsókn. • StyrkurinnúrRannsóknasjóðigeturnumiðalltað 100% afheildarkostnaðiverkefnis. • Umsækjandiskalgeragreinfyrirsamhengiverkefnisinsviðfyrrirannsóknir, hvernigverkefnið muni stuðlaaðstarfsframaogframtíðaráætlunuminnanrannsóknasamfélagsins.

  7. Doktorsnemar • Ekki eru sérstök eyðublöð vegna styrkja til doktorsnema, hægt er að sækja um styrk vegna doktorsnáms bæði í verkefnisstyrksumsókn og í umsókn um öndvegisstyrk. • PI sækir um laun fyrir ónafngreindan doktorsnema. Ef verkefnið er styrkt er doktorsstaðan auglýst til umsóknar. • PI sækir um laun fyrir nafngreindan doktorsnema. Nemandi er meðumsækjandi og skilar inn greinargerð þar sem fram kemur hvernig verkefnið tengist framtíðaráformum hans í rannsóknum.

  8. Styrkupphæðir

  9. Viðurkenndur kostnaður • Laun og launatengd gjöld • Rekstrarkostnaður • Ferðakostnaður • Aðkeypt þjónusta • Kynning á niðurstöðum • 500 þkr á lokaári verkefnis • Samrekstur og aðstaða • 20% afsóttumstyrktilverkefnisaðaðkeyptriþjónustuundanskilinni. Styrkurvegnaþessaleggstofan á heildarstyrkRannsóknasjóðstilverkefnisins • Gera þarfítalegagreinfyriröllumkostnaðioghvernighanntengistverkefninu

  10. Laun og launatengdgjöld

  11. Umsóknargögn • Öll umsóknargögn skulu vera á ensku • Aðgangur að umsóknargátt • Viðaukar -Sniðmát • Verkefnislýsing • Ferilskrá • Viðaukar -Ekki sniðmát • Staðfesting á þátttöku í verkefninu frá „other participants“ (ÖS og VS) • Staðfesting frá gestgjafastofnun (RS) • Greinargerð doktorsnema • Verðtilboð vegna kaupa á tækjum og búnaði

  12. Sniðmátfyrirverkefnislýsingu • Markmiðverkefnisognýnæmiþess • Staða þekkingar og færni • Rannsóknaraðferðir, verk- ogtímaáætlun • Vörðurogafurðir • Samstarfí verkefninu (innlent/erlent) • Framlag doktors- og meistaranema í verkefninu (ef við á) • Ávinningur/áhrif(impact) • Áætluðbirtingniðurstaðna • Framtíðaráform(á við um umsóknir um rannsóknastöðustyrki)

  13. AfurðirAfurðirverkefnaerumælanlegar „einingar“ semútúrverkefninukoma • Birtar vísindagreinar • Ritverk • Háskólagráður • Hugbúnaður • Gagnagrunnar • Frumgerðir • Framleiðsluaðferðir • Ný framleiðsluefni • Einkaleyfi • Líkön • Rannsóknaaðferðir • Staðfestar vísindakenningar • o.fl.

  14. Frávísun umsókna • Ófullgerðum umsóknum verður vísað frá. • Ef verkefnislýsing er lengri en útgefin viðmið verður umsókn vísað frá. • Umsækjendur eiga ekki undir nokkrum kringumstæðum að hafa samband við stjórnarmenn eða fagráðsmenn meðan mat umsókna fer fram. Öllum fyrirspurnum og ábendingum skal beina til RANNÍS. Brot á þessu ákvæði getur leitt til þess að umsókn verði vísað frá. • Ritstuldur, tilbúningur, fölsun o.fl. getur leitt til frávísunar. • Ekki er tekið við leiðréttingum eða breytingum á umsóknum eftir að umsóknarfrestur er liðinn.

  15. Matsferlið

  16. Fagráðin • Verkfræði, tæknivísindiograunvísindi • Náttúruvísindiogumhverfisvísindi • Heilbrigðis- oglífvísindi • Félagsvísindioglýðheilsa • Hugvísindi

  17. Fagráð • Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs skipar fagráð. • Hver fagráðsmaður er skipaður til tveggja ára. • Fagráð skulu vera skipuð allt að sjö einstaklingum amk tveimur utan íslands. • Leitað er eftir umsögn tveggja sérfræðinga áður en fagráð taka umsóknir til umfjöllunar. Allt ytra mat fer fram erlendis. • Fagráð afgreiða hverja umsókn með rökstuddri, skriflegri greinargerð og forgangsraða umsóknum á grunni hins faglega mats. • Fagráðið er ábyrgt fyrir mati umsókna.

  18. Mat umsókna • Fagráð byggja mat á umsóknum á: • Gæði verkefnisins • Hæfni verkefnisstjóra til að framkvæma verkefnið • Aðstöðu til að framkvæma rannsóknina • Líkum á að verkefnið leiði til birtinga greina eða annarra afurða

  19. Röðun umsókna • A. HighImpact – Recommended for funding • A.1) Exceptionallystrongwithessentiallynoweaknesses(5%) • A.2) Extremelystrongwithnegligibleweaknesses(10%) • A.3) Verystrongwithonlysomeminorweaknesses • A.4) Strongbutwithnumerousminorweaknesses • B. ModerateImpact – Only for furtherconsiderationiffundsareavailable. Somestrengthsbutwith at leastonemoderateweakness • C. LowImpact – Not recommended for furtherconsideration. A fewstrengthsand at leastonemajorweakness

  20. Vísindanefndlegguráherslu á eftirfarandiatriðií mati á umsóknum í RSJ • Rannsóknaverkefniskulistyrkteftirgæðumsemmetinerueftirvísindalegugildi, færniogaðstöðuumsækjendaoglíkum á aðverkefniðskilimælanlegumárangriogávinningi. • Verkefnisemuppfyllagæðaviðmiðogunnineru í virku, fagleguogfjárhagslegusamstarfifyrirtækja, háskólaogstofnana, njóti, aðöðrujöfnu, forgangsaðstyrkjumúrsamkeppnissjóðum. • NiðurstöðursemkostaðarerumeðstyrkjumúrRannsóknasjóðiskulubirtar í opnumaðgangiogveraöllumtiltækarnema um annaðsésamið. • Úthlutunstyrkjaúrsjóðnumtakimiðafviðurkenndumheildarkostnaðiverkefnis. • Sjóðurinntakitillittilaðstæðnaumsækjenda, hvortsemþeirstarfasjálfstætteðainnanháskóla, stofnanaeðafyrirtækja. • Hugaðverðiaðnýliðun í hópivísindamannaogaðsjóðurinnleggisérstakaáherslu á stuðningviðungtvísindafólk.

  21. Stjórn Rannsóknasjóðs2012 - 2014 Aðalmenn • Dr. Guðrún Nordal, Stofnun Árna Magnússonar, formaður • M.Sc. Freygarður Þorsteinsson, Össur • Dr. Jón Gunnar Bernburg, Háskóli Íslands • Dr. Unnur Þorsteinsdóttir, Íslensk erfðagreining • Dr. Þorsteinn Þorsteinsson, Veðurstofa Íslands Varamenn • Dr. Már Jónsson, Háskóli Íslands • Dr. Fjóla Jónsdóttir, Háskóli Íslands • Dr. Þóroddur Bjarnason, Háskólinn á Akureyri • Dr. Unnur Styrkársdóttir, Íslensk erfðagreining • Dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Háskóli Íslands 

  22. Takk fyrir

More Related