1 / 16

Flugslysaæfingin AKUREYRI-2005

Flugslysaæfingin AKUREYRI-2005. Árni Birgisson Flugmálastjórn Íslands. Flugslyshópurinn / ráðgjafar. Fyrri æfingar. Sauðárkrókur 2001 Vopnafjörður 2003 Þórshöfn 2003 Vestmannaeyjar 2003 Ísafjörður 2004 Reykjavík sept. 2004 Keflavík nóv. 2004. Reykjavík 1996 Reykjavík 1997

misae
Télécharger la présentation

Flugslysaæfingin AKUREYRI-2005

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Flugslysaæfingin AKUREYRI-2005 Árni Birgisson Flugmálastjórn Íslands

  2. Flugslyshópurinn / ráðgjafar

  3. Fyrri æfingar • Sauðárkrókur 2001 • Vopnafjörður 2003 • Þórshöfn 2003 • Vestmannaeyjar 2003 • Ísafjörður 2004 • Reykjavík sept. 2004 • Keflavík nóv. 2004 • Reykjavík 1996 • Reykjavík 1997 • Vestmannaeyjar 1998 • Bakki 1998 • Akureyrir 1998 • Ísafjörður 1999 • Egilsstaðir 1999 • Hornafjörður 2000

  4. Tilgangur / markmið • Sannreyna virkni flugslysaáætlunar. • Læra (upprifjun eða nýtt). • Undirbúa viðbragðsaðila. • Samhæfa störf viðbragðsaðila • Draga fram lærdóm. • Nýta lærdóminn til endurbóta.

  5. Áherslan á samhæfingu Tæknileg úrlausn Samhæfing Lögregla Björgunarsveit Rauði kross Slökkvilið Heilbrigðisþjónusta

  6. Að æfa til gagns Stór æfing Lærdómur Minni æfingar Flugslysaáætlun, vinnubrögð, verklag, tæki, búnaður

  7. Undirhópar og verkþættir • Undirbúningurinn skv. SÁBF og VS - AS - SS • Hópstjórar og stjórnendur úr röðum lausnaraðila • Tengiliður frá hverri starfseiningu. • Flugslysahópurinn = ráðgjafar. • Ráðgjöf og aðstoð við undirbúning. • Eftirlit og skýrsluskrif að lokinni æfingu. • Sambandsleiðir • Tilkynna tengiliði til bjarnis@caa.is • Eru allir hluteigandi aðilar upplýstir?

  8. Heildarmynd Hópar Verkþættir

  9. Bakskipulag Skipulag vettvangs Leikarar Keyrslustjórn Vettvangsstjórn Leit og björgun Sjúkra- og fjöldahjálp Gæslustörf Flutningar Fjórir hópar sem skiptast í verkþætti Hópur 1 Hópur 2 Hópur 3 Hópur 4 Aðgerðastjórn • Boðun • Fjölmiðlar • Heilbrigðis-þjónusta • Áfallahjálp / sálgæsla • Fjöldahjálp • Skráning • Rannsókn • Fjarskipti • Flugvöllur Samhæfingarstöð RLS

  10. Fyrirkomulag • Allir vita allt! • Æfing á gönguhraða. • U.þ.b. fyrstu fjórir tímar aðgerðar. • Höfuð markmið að reyna á samhæfingu.

  11. Atburðarás / umfang • Stór farþegaflugvél brotlendir á / við flugvöllinn. • Hugsanlega tvískiptur vettvangur (þarf að ákveða). • Slasaðir, óslasaðir, látnir (þarf að ákveða fjölda) • Markmið tryggja virkni allra bjarga. • Þannig að það þurfi að flytja slasaða út úr umdæmi. • Aðstandendur mynda álag. • Fjölmiðlar mynda álag. • Vettvangsrannsókn (þarf að ákveða). • Okkar sameiginlega að undirbúa það. • Ykkar að leysa það.

  12. Frá áætlun að æfingu • Hver starfseining fer yfir sinn þátt í áætluninni. • Hver starfseining vinnur að innri undirbúningi. • Starfseiningar í samvinnu við ráðgjafa meta fræðsluþörf. • Fræðsla starfseininga. • Sameiginlegir fræðsludagar (fim.-fös. í mars) • Loka undirbúningur og æfing (maí ? 21. eða 28.)

  13. Drög að dagskrá æfingardagana

  14. Ýmis undirbúningsatriði • Öflun sjálfboðaliða (sjúklingar / aðstandendur). • Fjöldi skýrist síðar (ca. 70). • Ekki yngri en 14 ára (14-17 ára samþ. forráðamans). • Sminkara / farðara (ca. 7). • Rúmgóða aðstöðu. • Mat og afþreyingu (meðan beðið er). • Rútur til að flytja sjúklingana á vettvang. • Efni í vettvang. • Bílflök, brak, eldsmat og eldsneyti. • Fundaraðstaða • Stóran sal fyrir setningu og stöðufundi. • Fyrir vinnuhópa og verkþætti. • Stuðla að þátttöku.

  15. Kostnaður • Hver starfseining tekur þátt á sinn kostnað. • Ráðgjafahópurinn kostar sinn mannskap. • Heimamenn hafa að jafnaði kostað uppihald ráðgjafahópsins (hver starfseining sér um sína). • Gerð vettvangs, förðun leikara, flutningur ráðgjafahópsins o.fl. hefur FMS kostað. • Matur fyrir leikara og hressing fyrir þátttakendur hafa heimamenn kostað (av.-nefnd).

  16. Lokin • Ráðgjafar / eftirlitsmenn skrifa stutta skýrslur. • Lausnaraðilar skrifa stuttar skýrslur. • FMS tekur saman í eina heildarskýrslu, með tillögum til úrbóta. • Skýrsla kynnt og henni dreift. • Heimamenn skipuleggja úrbætur: • Flugslysaáætlun uppfærð. • Ráðstafanir í búnaðarmálum. • Ráðstafanir í þjálfunar- og æfingarmálum.

More Related