1 / 23

Anna Kristín Jóhannsdóttir Berglind Anna Sigurðardóttir Rósa Margeirsdóttir

Feður í fæðingarorlofi. Anna Kristín Jóhannsdóttir Berglind Anna Sigurðardóttir Rósa Margeirsdóttir. Breytt hlutverk kynjanna. Heldur hefur þokað í jafnréttisátt sl.30 ár Konur fóru að mennta sig og vinna utan heimilis Karlar fóru að taka meiri þátt í uppeldi og heimilisstörfum

nariko
Télécharger la présentation

Anna Kristín Jóhannsdóttir Berglind Anna Sigurðardóttir Rósa Margeirsdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Feður í fæðingarorlofi Anna Kristín Jóhannsdóttir Berglind Anna Sigurðardóttir Rósa Margeirsdóttir

  2. Breytt hlutverk kynjanna • Heldur hefur þokað í jafnréttisátt sl.30 ár • Konur fóru að mennta sig og vinna utan heimilis • Karlar fóru að taka meiri þátt í uppeldi og heimilisstörfum • Flestir sammála um að uppeldi og umönnun eigi að vera mál beggja foreldra (Morgunblaðið janúar 2004)

  3. Karlmenn: meira en bara skaffarar • Rík hefð fyrir því að karlmenn séu skaffarar og konur séu í umönnunarhlutverki • Launamisrétti kynjanna ein ástæða þess að hægt gengur að breyta ríkjandi hugmyndum • Fæðingarorlof karla mikil framför og viðurkenning á því að feður séu jafn merkilegir foreldrar nýfæddra barna og mæður • Bæði kynin hafa verið hlunnfarin í gegnum tíðina vegna þessara gömlu hefða

  4. Ofurkonur og Ofurmenn(i) • Ofurkona: Kona sem er allt í senn, fyrirmyndarmóðir, eiginkona, á framabraut í starfi, er rosakroppur, frábær kokkur og bakari, húsmóðir og Tiger í rúminu.... (Steingerður Ólafsdóttir) • Sameiginleg einkenni ofurkvenna: Fullkomnunarárátta, streita og þreyta • Ofurkarlar eru líka til...

  5. Atlas heilkennið • Atlas heilkenni (Atlas Syndrome) dregur nafn sitt af forn-gríska risanum Atlasi sem hlaut þau grimmu örlög að bera heiminn á herðum sér • Einkenni eru örmögnun, kvíði, ófullnægja og þunglyndi (Lisa Baker)

  6. Daglegt amstur heima og að heiman • Konur virðast ráða betur við það að samræma störf sín innan veggja heimilisins sem utan þess • Konur farnar að gefa eftir ábyrgð á heimilinu • Karlar ráða síður við þetta og brotna fyrr samkvæmt Dr. Tim Cantopher (The New Paper, ágúst 2003)

  7. Meira daglegt amstur • Óteljandi verkefni sem þarf að sinna • Mikilvægt að gleyma ekki að sinna sjálfum sér

  8. Þróun á rétti til töku fæðingarorlofs • 1973 – allar vinnandi konur fá þriggja mánaða fæðingarorlof • 1980 – allar konur fá þriggja mánaða fæðingarorlof • 1987 - fæðingarorlof lengt í fjóra mánuði • 1989 – fæðingarorlof lengt í fimm mánuði • 1990 – fæðingarorlof lengt í sex mánuði Upplýsingar frá Tryggingastofnun ríkissins

  9. Fæðingarorlof feðra • 1998 – tveggja vikna fæðingarorlof fyrir karla • 2001 – karlar fá sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs, einn mánuður 2001, tveir 2002 og þrír 2003. • Á sama tíma urðu þær breytingar að sex mánuðir sem bundnir voru við móður skiptust þannig að móðirin hafði rétt á þremur en báðir foreldrar gátu skipt með sér þremur mánuðum Upplýsingar frá Tryggingastofnun ríkissins

  10. Feður í fæðingarorlofi • 80% feðra nýta sér til fulls sinn kynbundna rétt • 13-15% nýta sér meira en sína mánuði • Meðalgreiðlsur til mæðra í orlofi síðastliðin tvö ár eru ekki nema 58-60% af meðalgreiðslum til feðra Tölur frá Tryggingastofnun ríkissins

  11. Réttur foreldra til fæðingarorlofs • Hafa verið samfellt í sex mánuði á innlendum vinnumarkaði fyrir áætlaðan fæðingardag barns • Foreldri sem uppfyllir skilyrðin fær greitt 80% af meðaltali heildarlauna síðustu 12 mánaða • Forsjárlaust foreldri þarf að hafa skriflegt samþykki forsjáraðila fyrir umgengnisrétti þann tíma sem það hyggst taka fæðingarorlof Upplýsingar frá Tryggingastofnun ríkissins

  12. Hver eru áhrif feðraorlofs? • Stórt og mikilvægt skref fyrir jafnrétti kynjanna • Dregur úr launamun kynjanna • Styrkir stöðu kvenna á atvinnumarkaði • Styrkir stöðu karla innan veggja heimilisins • Framfaraskref í átt að fjölskylduvænna samfélagi • Aukin viðurkenning á því að karlmenn eru líka foreldrar Þorgerður Einarsdóttir 2001:3-4

  13. Fæðingarorlofssjóður • Heildarútgjöld sjóðsins fara hækkandi á milli ára • Rúmlega ellefu þúsund manns tóku fæðingarorlof árið 2003, 6.367 konur og 4.726 karlar • Greiðslur til kvenna námu 3,4 milljörðum og til karla 2,2 milljörðum • Búist er við að eigið fé sjóðsins verði uppurið í árslok 2004 Gagnasafn Morgunblaðsins. 9. mars. 2003

  14. Reykvískir karlar í fæðingarorlofi • Karlar og fæðingarorlof var tilraunaverkefni Jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar sem fram fór á árunum 1996 – 1998 • Fyrsta jafnréttisverkefnið sem styrkt var af Evrópusambandinu • Átta reykvískir karlar starfandi hjá Reykjavíkurborg fengu þriggja mánaða fæðingarorlof á fullum launum Þorgerður Einarsdóttir 2000:47-48

  15. Markmið könnunarinnar • Kanna áhuga karla á töku fæðingarorlofs • Kanna sjálfsmynd föður og tengsl við barn og móður • Kanna kynhlutverk hjóna og verkaskiptingu á heimili • Kanna jafnrétti innan fjölskyldunnar þorgerður Einarsdóttir 2001: 1

  16. Tilhögun fæðingarorlofsins • Fyrsti mánuðurinn tekinn í kringum fæðingu barnsins • Annar mánuðurinn var sveigjanlegur eftir þörfum hvers og eins • Þriðji mánuðurinn skyldi tekinn þegar móðir væri farin aftur til vinnu Þorgerður Einarsdóttir 2000:48

  17. Þrjú svið nútímaheimilishalds sem eru mest krefjandi hvað snertir tíma og þekkingu: Verkaskipting kynjanna Þorgerður Einarsdóttir 2000:52

  18. Hvað gera feður í fæðingarorlofi? • Mynda tengsl við nýja fjölskyldumeðliminn • Leika við börnin • Kynnast því að vera heimavinnandi • Axla annars konar ábyrgð en þeir eru vanir Þorgerður Einarsdóttir 2000:55

  19. Barnfóstri eða Húsfaðir? • Barnfóstri: Lítur á fjölskyldukjarnann og barnaumönnun sem tvær aðskildar einingar – hefur tilhneigingu til að líta á fæðingarorlofið sem „hlaðborð“ þar sem hægt er að velja og hafna • Húsfaðir: Lítur á fjölskyldukjarnann og barnaumönnun sem órjúfanlega heild – að heimili og börn séu nokkurskonar „heildarpakki“ Þorgerður Einarsdóttir 2000:56-57

  20. Megin niðurstöður • Karlar hafa mikinn áhuga á fæðingarorlofi – einkum og sér í lagi að auka tengsl við börnin sín • Þeir syrgja fjarveru sinna eigin feðra og skortir þess vegna fyrirmyndir – gera sér grein fyrir því að verkefni sem þetta krefst tíma og nærveru. • Þeim finnst erfitt að losa um tengslin við vinnuna Þorgerður Einarsdóttir 2001:5

  21. Könnun á hvernig feður eyða fæðingarorlofinu • Viðtöl við 8 feður sem voru í fæðingarorlofi á árunum 2002-2003 • Lagðar fyrir 3 spurningar: • Hvað tókstu langt fæðinarorlof? • Hvernig var tilhögunin? • Hvernig eyddir þú deginu? a) Umönnun barnsins b) Heimilisstörf c) Tómstundir Feður í fæðingarorlofi

  22. Feður í fæðingarorlofi

  23. Heimildaskrá • Anna Kristín, Berglind Anna og og Rósa (Febrúar 2004). Feður í fæðingarorlofi. Könnun á 8 íslenskum feðrum sem voru í fæðingarorlofi á árunum 2002-2003. • Baker, Lisa. Atlas Syndrome increases women’s burdens in the UK. http://www.csbsju.edu/iaclub/Word!/i4/i4health.htm [sótt á vef 4. febrúar 2004] • Steingerður Ólafsdóttir. Með heiminn á herðum sér. Gagnasafn Morgunblaðsins 12. september 2003 www.mbl.is [sótt á vef 4. febrúar 2004] • Þorgerður Einarsdóttir (2000). Bryddingar um samfélagið sem mannanna verk. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan • Þorgerður Einarsdóttir (21. September 2001).Konurnar um orlof karlanna.http://www.jafnretti.is/gogn/thad%20laera%20born/stykkisholmur/thorgerdur.htm(Sótt á vef 4. febrúar 2004) • Gallup könnun um viðhorf til jafnréttis kynjanna Morgunblaðið 31. janúar 2004, bls. 6 • Greinar úr Morgunblaðinu dagana 9. mars og 6.mai, 2003. Kostnaður við fæðingarorlofskerfið, Meiri breyting en við gerum okkur grein fyrir • The New Paper.Watch it Superdads or you may get Atlas Syndrome. http://newpaper.asia1.com.sg/printfriendly/0,4139,33993,00.html [sótt á vef 4. febrúar 2004] • Tölur frá Tryggingastofnun rikissins

More Related