1 / 44

Flogaköst og önnur köst hjá börnum

Flogaköst og önnur köst hjá börnum. Pétur Lúðvígsson Barnaspítali Hringsins. Köst hjá börnum. Ýmiskonar köst algeng hjá börnum Yfirlið Mígrene Ásvelging Áreitiköst Köst í svefni Köst með hita Ofl.ofl. Mikilvægt að greina frá flogum Þekking á einkennum Greinargóð saga

ugo
Télécharger la présentation

Flogaköst og önnur köst hjá börnum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Flogaköst og önnur kösthjá börnum Pétur Lúðvígsson Barnaspítali Hringsins

  2. Köst hjá börnum

  3. Ýmiskonar köst algeng hjá börnum Yfirlið Mígrene Ásvelging Áreitiköst Köst í svefni Köst með hita Ofl.ofl. Mikilvægt að greina frá flogum Þekking á einkennum Greinargóð saga Viðeigandi rannsóknir og meðferð Upplýsingar til foreldra !

  4. Köst vekja alltaf ótta: “HÉLT AÐ BARNIÐ MITT VÆRI AÐ DEYJA” Ung móðir í Grafarvogi, eftir að barn hennar hafði blánað skyndilega eftir gjöf. “HEF ALDREI LENT Í ÖÐRU EINS” Reyndur skipstjóri að vestan sem gætti dóttursonar síns þegar hann fékk hitakrampa. “GÆFI MIKIÐ FYRIR AÐ LENDA EKKI Í ÞESSU AFTUR” Þekktur kaupsýslumaður í Reykjavík, sem vaknaði við að dóttir hans á unglingsaldri fékk krampa í svefni.

  5. Áreitiköst “breath holding spells”, “reflex anoxic seizures” Apnea og/eða vagal bradycardia vegna skyndilegs sársauka, geðshræringar eða af öðru skyndilegu áreiti 2 tegundir: Blámaköst (“Cyanotic breath holding”) Fölvaköst (“Pale breath holding”)

  6. Blámaköst “Frekjukrampar” “Cyanotic breath holding spells” 1-3% barna 6-18 mánaða oft ættgengt reiði, sársauki, grátur > standa á öndinni í útöndun, blána hypótónía eða opistotonus, klónískir kippir slöpp lengi á eftir Truflun í öndunarstjórn Grípa ekki andann á lofti

  7. Fölvaköst “Pale breath holding spells”; “Reflex anoxic seizures” um 20% allra áreitikasta sum börn hafa hvort tveggja höfuðhögg, önnur smámeiðsli hypótónía, fölvi, “detta út”, opistotonus, klónískir kippir, lengi föl og slöpp á eftir Vagal bradicardía/hjartaarrest Í ætt við yfirlið Oft fjölskyldusaga um yfirliðagirni

  8. Áreitiköst Klínísk greining Rannsóknir og meðferð oftast ónauðsynlegar stundum nauðsynlegt að útiloka aðrar orsakir EEG, EKG m/Valsalva, lungnamynd (? corpus alienum) blóðstatus m.t.t. anemíu Atrópín og skyld lyf (minnka vagal tonus) beta-blokkarar Áreitiköst eldast af (3-5 ára)

  9. Köst í svefni: “Parasomníur” algengar, saklausar, eldast oftast af, oft ættgengar mismunagreining við flog NREM andfælur, svefnganga, svefnrugl REM svefnkippir ungbarna, svefnkippir, svefntal, martraðir Aðrar svefntruflanir gnístur, höfuðsláttur, kæfisvefn

  10. Svefntruflanir (NREM): Andfælur “night terrors”; “ pavor nocturnus” algengast 18 mánaða - 12 ára ca. 1% barna, oft ættgengt Hrekkur upp, opin augu, hrætt, ekki í raunveruleikatengslum ruglar, öskrar, stendur í 2-15 mín, man ekki hvað gerðist, ólíkt martröðum Klínísk greining heimavideó ? EEG-heilasírit í svefni Vekja barnið ? róandi lyf fyrir svefn (Phenergan, Vallergan, Nozinan) Útskýringar til foreldra

  11. Svefntruflanir (REM): Svefnkippir ungbarna “infantile sleep myoclonus” <3 mán. ca. 50% virkur (REM) svefn útlimakippir, grettur, bros, augnhreyfingar stundum erfitt að greina frá flogum Klínísk greining heimavideó ? EEG- heilasírit í svefni

  12. Köst með hita: Hitaóráð 1-3% barna oftast 2-12 ára hiti > 39° skyndilegt rugl, ofskynjanir, hræðsla, oft uppúr svefni 5-15 mínútur, stundum endurtekið oft saga um migraine klínísk greining útiloka encephalítis, meningítis hitalækkandi aðgerðir paracetamól

  13. Flogaköst hjá börnum

  14. Flog vegna áreitis“provoked seizures” • Hitakrampar • 5.6% meðal reykvískra skólabarna • Lúðvígsson og Mixa1996 • Ljósnæm flog • Tölvuleikir • skjástærð og tegund • nálægð • diskóljós • blik á vatnsfleti • ofl.

  15. Hitakrampar 2-5% barna, mismunandi eftir löndum Á Íslandi: 5.6 % (Pétur Lúðvígsson og Ólafur Mixa 1996) 25% með ættarsögu um hitakrampa í nánum ættingjum Ekki allir krampar með hita = hitakrampar! Einfaldur hitakrampi “simple febrile seizure” Hitakrampi með afbrigðum “complicated febrile seizure” Krampi með hita

  16. GREININGARSKILYRÐI: Einfaldur hitakrampi 6 mán. - 6 ára hiti > 38,5° alflog < 5 mín. 30% endurtekningarlíkur eftir fyrsta krampa aukast með fjölda 5% líkur á flogaveiki síðar tíföld almenn áhætta

  17. Hitakrampi með afbrigðum < 1 árs krampi >15 mín. staðflog óeðlileg taugaskoðun flogaveiki í nánum ættingjum fleiri krampar í sömu veikindum um 50% endurtekningarlíkur 10-15% líkur á flogaveiki síðar 20-30 föld almenn áhætta

  18. Hitakrampar (einfaldir og með afbrigðum) < 1% með CNS sýkingu þumalputtaregla: mænustunga < 1 árs með 1. hitakrampa athuga aðra áhættuþætti ? EEG ef afbrigði eru fyrir hendi niðurstaða breytir ekki framhaldi CT ef staðbundin einkenni eru fyrir hendi

  19. Krampi með hita börn eldri en 6 ára saga um krampa án hita Hitakrampi Krampi með hita Skoðist eins og krampi án hita

  20. Lyf og hitakrampar: Hitakrampar eru ekki hættulegir lífi og heilsu Endurtekningarlíkur: 30% Hitalækkandi lyf eru gagnslaus (Uhari et al. 1995, Stuijvenberg et al 1998 ) Fyrirbyggjandi flogalyf eru gagnslítil ( Camfield et al. 1995, Newton et al. 1988) Diazepam per rectum (per os) er umdeilt gagnsemi, aukaverkanir, tímaþáttur

  21. Hitakrampar: Mikilvægast að upplýsa foreldra og draga úr ótta þeirra.

  22. Flogaköst hjá börnum

  23. Flog án áreitisFaraldsfræði Ísland 1995-1999 Ólafsson et al. 2005

  24. Flokkun flogaveiki eftir orsökum: sjúkdómsvakin vs. sjálfvakin eftir staðsetningu: staðflogaveiki vs. alflogaveiki eftir útliti: krampaflog, störuflog, ráðvilluflog, ofl.

  25. Ólafsson et al. 2005 Börn < 16 ára = 1/3 af nýgengi flogaveiki á ári 1/5 af algengi á hverjum tíma Flest (2/3) eingöngu flogaveik eðlilegur þroskaferill áður um 80% batalíkur m.t.t floga 20-30% með flog fram á fullorðinsár flog oft hluti af víðtækari sjúkdómsmynd t.d. MR, CP, aðrir heilasjúkdómar sérstök flogaveikisyndrom JME, Lennox-Gastaut, Landau-Kleffner

  26. Prevalence and incidence of seizure disorders New cases of epilepsy each year (incidence 50/100,000) 500 New cases of febrile seizures (incidence 50/100,000) 500 New cases of single seizures (incidence 20/100,000) 200 Cases of active epilepsy (prevalence 5/1000) 5000 Cases who have ever had a seizure (lifetime prevalence 20/1000) 20000 Faraldsfræði The characteristics of epilepsy in a typical British region of 1,000,000 persons. Sander2005

  27. Prevalence and incidence of seizure disorders New cases of epilepsy each year (incidence 50/100,000) 500 New cases of febrile seizures (incidence 50/100,000) 500 New cases of single seizures (incidence 20/100,000) 200 Cases of active epilepsy (prevalence 5/1000) 5000 Cases who have ever had a seizure (lifetime prevalence 20/1000) 20000 Faraldsfræði The characteristics of epilepsy in a typical British region of 1,000,000 persons. Sander2005

  28. Horfur flogaveiki hjá börnum 70-80% er “góðkynja” svarar einfaldri lyfjameðferð engin (lítil) röskun á daglegu lífi utan kasta verulegar líkur á bata (“eldist af”) oftast sjálfvakin (“idiopathic”) 20-30% er “lyfjaónæm” háir lyfjaskammtar og köst þrátt fyrir lyf veruleg röskun á daglegu lífi horfur slæmar oftast sjúkdómsvakin (“symptomatic”) Flogaveikin þá oft hluti víðtækari fötlunar

  29. 110 100 90 80 70 60 50 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 Complex partial seizures with temporal lobe origin; intelligence by number of years with seizures Langvinn flogaveiki memory IQ Jokeit & Ebner, J Neurol Neurosurg Psych., 1999, 67, 44

  30. Sjúkdómsvakin flogaveiki horfur ? Pitkanen 2002

  31. Sjálfvakin flogaveikihorfur ?

  32. Horfur 70-80% er “góðkynja” svarar einfaldri lyfjameðferð engin (lítil) röskun á daglegu lífi utan kasta verulegar líkur á bata (“eldist af”) oftast sjálfvakin (“idiopathic”) 20-30% er lyfjaónæm háir lyfjaskammtar og köst þrátt fyrir lyf veruleg röskun á daglegu lífi horfur slæmar oftast sjúkdómsvakin (“symptomatic”) oft hluti víðtækari fötlunar

  33. 245 börn greind m. flogaveiki 1961-1964 220 fylgt eftir í 30 ár 90 þeirra með flogaveiki eingöngu “Although patients with uncomplicated epilepsy have a favorable medical prognosis they are more likely to have lower level of education and employment than the general population and less likely to marry and have children, even if they have been seizure free and without medication for many years”. Sillanpää et al. NEJM 1998

  34. Athyglisbrestur og ofvirkni algengari við greiningu en hjá viðmiðunarhópi 109 börn > 3ja ára m. flogaveiki 97 með flogaveiki eingöngu 218 jafnaldrar í viðmiðunarhópi OR: 1.8 95% CI: 0.6-5.7 OR: 2.5 95% CI: 0.3-18.1 OR: 3.7; 95%CI: 1.1-12.8 ADHD, einkum athyglisbrestur, er áhættuþáttur floga og flogaveiki og vísbending um sameiginlega undirliggjandi orsök Hesdorffer et al. Arch Gen Psychiatry 2004:

  35. Hegðun, athygli, viðbragðsflýtir og nám: við greiningu, e. 3 mán. og e. 12 mán. 51 barn m. flogaveiki eingöngu 45% > 1 fráviksþátt 48 börn í viðmiðunarhópi 23% > 1 fráviksþátt Frávik frá jafnöldrum við greiningu Börn m. frávik eftir 12 mánuði höfðu einnig frávik við greiningu Oostrom et al. Pediatrics 2003:

  36. Niðurstaða • Tímabundin, sjálfvakin flogaveiki er algengasta tegund flogaveiki meðal barna. • Börn með flogaveiki eingöngu, geta átt í erfiðleikum með nám og félagslega aðlögun til lengri tíma litið. • Börn með flogaveiki eingöngu, sýna frávik í hegðun, einbeitingu og athygli við fyrsta flog samanborið við jafnaldra. • Hugsanlegt er að skilvitlegir erfiðleikar og sjálfvakin flogaveiki eigi sameiginlega vefræna orsök.

  37. Helstu tegundir sjálfvakinnar flogaveiki hjá börnumeftir aldri: Nýburar < 28 daga Ungabörn 0-3ja ára Skólabörn 6-12 ára Unglingar 13-

  38. Nýburar (< 28 daga) Góðkynja arfbundin nýburaflogaveiki (“Benign neonatal familial convulsions”) Eingena, ríkjandi erfðasjúkdómur 2 genotypur: 20q og 8q rykkjaflog eða apneuköst byrja á 1. viku (“fifth day fits”) tíð köst sterk fjölskyldusaga neurologískt eðlileg EEG breytingar ósértækar eldist alltaf af aukin tíðni flogaveiki síðar á æfinni Sjaldgæft, 1-2 fjölskyldur á Íslandi

  39. Ungabörn (0-3 ára) Ungbarnakippir ("Infantile spasms") Líklega fleiri en einn sjúkdómur Sjálfvakin (10-50%) Sjúkdómsvakin (50-90 %) eðlilegur þroski fyrir óeðlilegur þroski áður CT/MR eðlilegt CT/MR óeðlilegt erfðaþáttur "WEST SYNDRÓM" góðar horfur slæmar horfur ? einhverfa þroskastöðvun við upphaf einkenna flexions- eða extensiónsspasmar í röðum tengjast svefni, oft á dag, oftast "hypsarrythmía" á EEG

  40. Skólabörn (6-16 ára): Góðkynja barnaflogaveiki ("Rolandic epilepsy”, BECTS) líklega fjölgena erfðasjúkdómur Algengasta tegund flogaveiki hjá börnum (10-25%) fyrstu einkenni 3-13 ára (7 ára), áður hraust staðflog, gjarnan í svefni, stundum alflog +/- fjölskyldusaga sérkennandi breytingar á heilariti (“centrotemporal spikes”) Lyfjameðferð +/- eldist af fyrir 20 ára aldur (>90%)

  41. Skólabörn (6-16 ára) Góðkynja störuflogaveiki barna (2-10 ára) ("childhood petit mal”, “absence epilepsy”,”pyknolepsy”) líklega fjölgena erfðasjúkdómur Galli í Ca++-jónagöngum í thalamus tíðar störur (>100x á dag) trufla nám, einbeitingu og aðlögun a.ö.l. heilbrigð sérkennandi breytingar á heilariti 3 Hz “spike and wave” svara vel lyfjameðferð eldist af á unglingsárum (> 90%) Ath. mismunagreiningar störufloga

  42. Unglingar 13ára og eldri Kippaflogaveiki unglinga og ungs fólks (“Juvenile Myoclonic Epilepsy”, “Jantz syndrome”,) líklega fjölgena erfðasjúkdómur ein algengasta tegund flogaveiki meðal ungs fólks fyrstu einkenni um kynþroskaaldur litlir og stórir kippir (myocloníur) einkum á morgnana krampar og störuflog koma síðar, ljósnæmi heilbrigð að öðru leyti og sjaldnast fjölskyldusaga sérkennandi breytingar á heilariti (“generalized poly-spike and wave”) svara vel lyfjameðferð, langtímahorfur óljósar

  43. Meðferð Ábendingar til lyfjameðferðar Oft ekki þær sömu fyrir börn og fullorðna Gjarnan góðkynja sjúkdómur hjá börnum Áhrif flogaveikilyfja á óþroskað taugakerfi Hvert er markmið meðferðarinnar? Koma í veg fyrir næsta kast ? slysahætta?, heilaskemmdir? félagsleg áhrif? Lækning? Stundum rétt að bíða með lyfjameðferð Mikilvægt að foreldrar og aðrir umönnunaraðilar barnsins (leikskóli/skóli) séu vel upplýst um hvernig á að bregðast við

  44. Flogaveik börn Ekki smækkuð útgáfa fullorðinna! Greining, flokkun og meðferð fjölskyldan, skólinn, framtíðin

More Related