1 / 20

Kafli 16 í Chase ... Stýring hráefna, íhluta og framleiðsluþátta

Kafli 16 í Chase ... Stýring hráefna, íhluta og framleiðsluþátta. Aðfangaþarfaáætlun, Material Requirements Planning (MRP) MRP hugmyndafræði og efnislistar Forsendur MRP Tímagirðingar MRP dæmi MRP II Lotustærðir í MRP áætlunum. Skilgreining á aðfangaþarfaáæltunum.

yori
Télécharger la présentation

Kafli 16 í Chase ... Stýring hráefna, íhluta og framleiðsluþátta

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 16 í Chase ... Stýring hráefna, íhluta og framleiðsluþátta • Aðfangaþarfaáætlun, Material Requirements Planning (MRP) • MRP hugmyndafræði og efnislistar • Forsendur MRP • Tímagirðingar • MRP dæmi • MRP II • Lotustærðir í MRP áætlunum

  2. Skilgreining á aðfangaþarfaáæltunum • Aðfangaþarfaáætlun ,,Materials requirements planning” (MRP) er aðferð til að ákvarða fjölda íhluta, framleiðsluþátta og hráefna sem þarf til að framleiða vöru. • MRP gefur upplýsingar fyrir tímaáætlanir m.a. hvenær framleiða þarf eða panta ákveðin hlut. • Háð eftirspurn drífur MRP. • MRP er hugbúnaðarkerfi.

  3. Aðfangaþarfaáætlanir MRP (Material Requirements Plan) Nauðsynlegir þættir, forsendur MRP:1. Framleiðsluáætlun (MPS)(Master Production Scheldule)2. Efnislistar, uppskriftir (BOM)(Bill Of Materials)3. Birgðakerfi, lagerstaða, frátökur 4. Afgreiðslufrestir/framleiðslufyrirvarar frystir 5. Öguð vinnubrögð, m.a. tölvuskráningar

  4. Tilgangur/kostir • Samningur milli sölu og framleiðslu. • Stýring innkaupa og aðfanga. • “Hvað ef?”- verkfæri til að taka á breytingum og skoða afleiðingar frávika. • Halda saman kostnaði við vöru í vinnslu • Bera saman raunkostnað við áætlun (,,MRP III”), halda kostnaðarstuðlum við.

  5. Uppskriftir og efnislistar (BOM) Tæmandi lýsing á framleiðslu vörunnar • Hráefni • Íhluti • Hálfunnar vörur • Aðgerðaröð • Margþrepa uppskriftir BOM • Hálfunnar vörur, millivörur

  6. A B(4) C(2) D(2) E(1) D(3) F(2) Dæmi um MRP nálgun og efnislista eða uppskrift vöru Fyrir þessa uppskrift á ,,A” setjið fram aðfangaáætlun (MRP) sem tiltekur hvern hlut og hvenær hans er þörf. Afgreiðslutími A 1 dagur B 2 dagar C 1 dagur D 3 dagar E 4 dagar F 1 dagur Efnislisti (framleiðslutré) fyrir vöru A Eftirspurn Dag 10 50 A Dag 8 20 B (Auka) Dag 6 15 D (Auka)

  7. Fyrst áætlum við til baka fyrir afgreiðslutímanum (LT) á ,,A” þannig við verðum að panta 50 stk. af A á degi 9 til að geta afgreitt það á degi 10 LT = 1 dagur

  8. LT = 2 Auka A 4x50=200 B(4) C(2) D(2) E(1) D(3) F(2) Síðan er að áætla fyrir þeim hlutum sem mynda ,,A”. Fyrir hvert ,,A” þurfum við 4 ,,B” og þar sem okkur vantar 50 ,A” þurfum við 200 ,,B” sem tekur 2 daga að fá/framleiða.

  9. 9 A Hlut D: Dag 6 B(4) C(2) 40 + 15 auka D(2) E(1) D(3) F(2) Endurtekið fyrir alla íhlutina gefur okkur aðfangaþarfaáætlun: • The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001

  10. Yfirlitsáætlun (vöruflokkar) Framleiðsluáætlun, Master Production Schedule (MPS) • Tímasett áætlun sem tiltekur hversu mörg stk. á að framleiða af hverri vörutegund á næstu t.d. 6-8 vikum. MPS (einstakar vörur)

  11. Tímagirðingar • Fryst • Engar breytingar leyfðar innan þessa tímaglugga (t.d. næstu 3 vikur). • Stíft • Ákveðnar breytingar leyfðar innan vöruflokka svo lengi sem íhlutir eru til staðar. (oft líka tilfærslur milli vara innan vöruflokka) • Sveigjanlegar • Umtalsverðar breytingar leyfðar svo fremi sem heildar aðfangaþörfin helst á sama stigi.

  12. Stíft Fryst Sveigjanlegt Framleiðslu -geta Áætlanir og framleiðslu- geta Fyrirliggjandi pantanir 8 15 26 Vikur Dæmi um tímagirðingar

  13. 13 Fyrirliggjandi pantanir viðskiptavina Áætlun um eftirspurn frá ótilgreindum viðskiptavinum Yfirlits áætlun Breytingar í hönnun Birgða- hreyfingar Framleiðslu áætlun (MPS) Efnis- listi (BOM) Birgða- kerfi Skýrslur Aðfanga- þarfaáætlun (MRP) • The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001

  14. Birgðastaða • Hvert lagerhlutur á sína færslu (með lagerstöðu, verði, rýrnunarforsendum...) • Lagerstaða eftir tímabilum • Bendill • Vísar til hvers yfirhlutar sem orsakaði eftirspurnina (s.s. skrúfan í handfangið vísar til handfangsins)

  15. Birgðafærsla

  16. Helstu MRP skýrslur • Afgreiðsluáætlun, þær pantanir sem á að afgreiða í framtíðinni (t.d. næstu viku). • Pantanatillögur, áætlun um hvenær skuli panta hvaða vörur. • Breytingar í móttökudagsetningum pantana, á opnum pöntunum vegna breytinga í framleiðsluáætlunum. • Afpantanir eða frestun, á opnum pöntunum vegna niðurfellinga eða frestunar á pöntunum í framleiðsluáætlun. • Birgðastaða, fyrir ákveðnar dagsetningar.

  17. Aðrar MRP skýrslur • Áætlanaskýrslur, t.d. birgðaspá fyrir ákveðið tímabil. • Afkastaskýrslur notað til að bera saman raunverulega notkun hráefna og aðfanga og áætlun, t.d. notað við endurskoðun uppskrifta. • Frávikaskýrslur notað til að draga fram alvarleg frávik s.s. seinkaðar pantanir. (einnig notað til að halda kerfinu hreinu einskonar birgðatalning)

  18. Lotustærðir í MRP áætlunum • Lota-fyrir-lotu (L4L) • Hagkvæmasta pöntunarstærð (EOQ) • Lágmörkun heildarkostnaðar (LTC) • Lágmörkun einingarkostnaðar (LUC)

  19. Lotustærðir • EOQ (Economic Order Quantity): Hægt að nota hagkvæmustu innkaupastærð með forsendum þeirra fræða. • FOQ (Fixed Order Quantity): Fastar pöntunarstærðir. • POQ. (Periodic Order Quantity): POQ=EOQ/DP DP er eftirspurn á hverju tímabili. • Mikilvægi lotustærða. Lotustærður hafa mikil áhrif á sveiflur í MRP áætlun.

  20. Gangsetning MRP, forsendur • Vilji yfirstjórnar og stuðningur • Gott upplýsingakerfi • Þægilegt notendaviðmót og skilningur • Kynning á breytingunni, ástæðum hennar og tímaáætlun • Vel skilgreind aðgerðaáætlun • Nota “stjórnun breytinga” aðferðir.

More Related