70 likes | 212 Vues
7. kafli- kröfuréttarsambönd. Lánssamningar Skylda skuldara til að greiða verðmæti til kröfuhafa Krafa Einhliða skylda manns til að greiða peninga eða önnur verðmæti Aðilar Kröfuhafi og skuldari Almennar fjárrskulbindingar
E N D
7. kafli- kröfuréttarsambönd • Lánssamningar • Skylda skuldara til að greiða verðmæti til kröfuhafa • Krafa • Einhliða skylda manns til að greiða peninga eða önnur verðmæti • Aðilar • Kröfuhafi og skuldari • Almennar fjárrskulbindingar • Eru allar aðrar fjárskuldbindingar en þær sem grundvallast á viðskiptabréfum
7.kafli /2 • Lán til afnota • Lán án endurgjalds • Ef um endurgjald er að ræða þá er það leiga en ekki lán til afnota • Lánþegi skilar sama hlut til baka • Lausafjármunir yfirleitt • Lántaki skilar lánshlut að lánstíma liðnum • Lántaki má ekki lána hlutinn án leyfis • Ef lánshlutur skemmist þarf að greiðs bætur (sjá undantekningar)
7.kafli /3 • Lán til eignar • Lánþegi skilar sams konar hlut til baka • Dæmi peningar og hey • Skyldur lántaka • Endurgreiða lánið á tilskildum tíma og stað • Vilji lántaki greiða skuld sína fyrr verður lánveitandi að samþykkja það (athuga þó lög um neytendalán) • Vexti skal greiða af peningakröfum ef um það er samið, það er venja eða lög mæla svo fyrir um. • Fyrning • 10 ár vegna höfuðstólsins en 4 ár vegna vaxta. Fyrning þýðir það að krafa fellur úr gildi
7.kafli /4 • Greiðsla • Kröfuhafi neitar að taka við greiðslu • Bjóða fram greiðslu • Kvittun – skrifleg t.d.á skjalið sjálft • Eða sérstök kvittun – tilgreina skuldina
7.kafli / 5 • Geymslufé (deponera) • Greiðsla í banka vegna ákveðinnar skuldar • Skuldari telst hafa fullnægt greiðsluskyldunni • Skuldin skáða á nafn kröfuhafa • Nákvæm lýsing – mismunandi eftir því um hvers konar skuld er að ræða – víxlar – skuldabréf • Kröfuhafinn sannar rétt sinn til greiðslunnar – fær greiðslu – krefjast greiðslu innan 20 ára.
7. Kafli /6 • Fyrning skulda • Krafa fallin úr gildi • 20 ár • Bankar, sparisjóðir og ríkissjóður • 10 ár • Skuldabréf, kröfur skv. Dómi og þar sem enginn fyrningarfrestur er ákveðinn • 4 ár • Kröfur út af sölu á vörum eða lausafé, leigu, viðgerðum, húsaleigu, vöxtum, launum o.fl.
7.kafli / 7 • Neytendalán • Lánstími lengri en 3 mánuðir • Fjárhæð hærri en kr. 15.000 • Húsganga og fjarsala • 14 daga skilafrestur • Neytandi sendir ábyrgðarbréf innan 10 daga