50 likes | 183 Vues
Nýjar áskriftarleiðir í ADSL. Grunnáskrift í Interneti og ADSL án heimasíma. Grunnáskrift í Interneti. Það sem máli skiptir. Grunnáskrift í Interneti. Í stuttu máli: Ódýr leið fyrir þá sem vilja örugga nettengingu en eru ekki að stunda mikið erlent niðurhal Í leiðinni er innifalið:
E N D
Nýjar áskriftarleiðir í ADSL Grunnáskrift í Interneti og ADSL án heimasíma.
Grunnáskrift í Interneti Það sem máli skiptir....
Grunnáskrift í Interneti • Í stuttu máli: Ódýr leið fyrir þá sem vilja örugga nettengingu en eru ekki að stunda mikið erlent niðurhal • Í leiðinni er innifalið: - Hraði: 1mb/s - Erlent niðurhal: 1GB á mánuði - Netvarinn (öflugvörntilaðútilokaóæskilegtefni á netinu) • ATH: - Í þessari leið er pósthólf ekki innifalið en hægt er að fá það sérstaklega með því að greiða smávægilegt aukagjald - Ekki er hægt að fá Sjónvarp Símans með þessari áskriftarleið - Gjaldfærðar eru 2,50 kr. fyrir hvert MB umfram innifalið gagnamagn - Verðþak er 8.500 kr. • Verð 2.990 kr.
ADSL án Heimasíma Heimasími 1876-2009
ADSL án Heimasíma • Í stuttu máli: Í stað þess að greiða 1.645 kr. mánaðargjald fyrir heimasíma býðst viðskiptavinum að greiða svokallað línugjald sem er 1.200 kr. Þetta er gert til að koma til móts við þá fjölmörgu aðila sem nota ekki heimasíma • Þetta má kalla sónlausan heimasíma • Gildir með öllum ADSL áskriftum • Dæmi um sparnað á símareikningi: • Viðskiptavinur sem greiddi áður 4.190 kr. + 1.645 kr. Í mánaðargjöld fyrir ADSL Góður og heimasíma greiðir þess í stað 4.190 kr. + 1200 kr. • Ef viðskiptavinur hefur seinna áhuga á að fá heimasíma með númeri sem hægt er að hringja úr og í er lítið mál að breyta áskriftinni.