1 / 19

Pyloric stenosis

Pyloric stenosis. Árdís Björk Ármannsdóttir 27. Október 2006. Infantile hypertrophic pyloric stenosis (IHPS). Hypertrophy á hringvöðva pylorus það verður lenging og þykknun á vöðvanum leiðir á endanum til mikilla þrenginga og algjörrar stíflu í gastric outlet. IHPS.

sevita
Télécharger la présentation

Pyloric stenosis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Pyloric stenosis Árdís Björk Ármannsdóttir 27. Október 2006

  2. Infantile hypertrophic pyloric stenosis (IHPS) • Hypertrophy á hringvöðva pylorus • það verður lenging og þykknun á vöðvanum • leiðir á endanum til mikilla þrenginga og algjörrar stíflu í gastric outlet

  3. IHPS • Verður í 2 - 4 af 1000 lifandi fæddum börnum • Algengara í strákum (4:1 til 6:1) • Uþb. 30% verða í fyrsta barni foreldra • Pyloric stenosa sést líka í fullorðnum • þrengdur pylorus vegna örmyndunar af völdum krónískra magasára

  4. Sagan • 1717: Blair fann og lýsti pyloric stenosu í krufningu • 1887: Hirsprung lýsti klínískri mynd og pathologiu • 1912: Ramstedt fann óvænt góða meðferð sem virkaði vel - í sjúklingi sem hafði undirgengist pyloroplasty og saumarnir sem héldu seromuscular laginu rofnuðu • Í kjölfarið á þessari uppgötvun, hætti Ramstedt að sauma vöðvann og skildi hann eftir ósaumaðann í öllum aðgerðum • Ramstedt pyloromyotomy er enn standard aðgerð við PS

  5. Orsakir • Enn frekar óljósar • Sennilega margir þættir sem hafa áhrif • Erfðir og umhverfi • Tauga - og hormónaþættir • Neonatal hypergastrinemia • Gastric hyperacidity • Tengsl pyloric stenosu og notkunar á makrólíðum

  6. Makrólíðar • Allt frá árinu 1976 hefur verið talið að tengsl séu milli pyloric stenosu og notkunar á makrólíðum (erythromycin) • Mest áhætta í nýburum sem fá erythromycin á fyrstu 2 vikum lífsins • Erythromycin á 3-13 degi => 8x áhætta á IHPS* • Erythromycin eftir 13 dag => ekki aukin áhætta* • Ekki vitað hvort clarithromycin og azithromycin valda sams konar áhættu á IHPS *Cooper WO, Griffin MR, Arbogast P: Very early exposure to erythromycin an infantile hypertrophic pyloric stenosis. Arch Pediatr Adolesc Med 2002 Jul; 156(7): 647-50

  7. Einkenni • 3ja – 6 vikna ungabarn (allt frá 5d - 5mán) sem fer að kasta upp eftir fæðuinntöku • Ekki gall í uppköstum • Kröftug uppköst • Vill nærast fljótt á eftir (a "hungry vomiter") • Þyngdartap og merki um þurrk ef uppköst standa lengi

  8. Einkenni - frh • Við kviðskoðun finnst sporöskjulaga 1-2 cm langur massi í epigastrium - rétt fyrir ofan nafla, annað hvort í miðlínu eða aðeins til hægri • Þetta er hinn hypertrópíski pylorus vöðvi • Talað um sem “olive eða pyloric tumor” • Með mikilli reynslu og færni ætti skurðlæknir að þreifa massann í 85-100% tilfella • Best að þreifa strax eftir uppköst • Peristaltískar bylgjur geta sést í efri hluta kviðar rétt fyrir uppköst

  9. Skoðun

  10. Blóðrannsóknir • Hypoklóremísk - metabólísk alkalósa • Vegna mikils taps á magasýru (HCl) • Hypokalemia ef uppköst hafa staðið lengi

  11. Breyttir tímar • Dæmigerð birtingarmynd hefur breyst með árunum • Börn greinast fyrr en áður • Eru betur nærð • Ekki mikið þyngdartap • Ekki alvarlegar elektrólýtatruflanir

  12. Aðrir tengdir gallar • 4-7% nýbura með IHPS hafa einnig aðra galla • Hyperbilirubinemia (14%) - (icteropyloric syndrome) • Hiatal og inguinal herniur einnig algengar • Aðrir gallar ss: meðfæddir hjartagallar, esophageal atresia, tracheoesophageal fistulur, nýrnagallar, rubella, og litningagallar td. Turner syndrome og þrístæða 18

  13. Greining • Saga og skoðun • Ómun – gullstandard til að staðfesta greiningu • Langur pylsulaga massi • Metum: • Þvermál pylorus (>14mm) • Þykkt vöðvans (>4mm) • Lengd (>16mm)

  14. Greining - frh • Barium upper gastrointestinal (UGI) rannsókn • Gott til að útiloka GE reflux, duodenal atresiur og malrotation • Ekki diagnostískt þó magi tæmist ekki í UGI rannsókn • Ókostir: geislun og hætta á aspiration á kontrasti

  15. Meðferð • Kjörmeðferð er skurðaðgerð!

  16. Skurðaðgerð • Ramstedt pyloromyotomy • Opin aðgerð í gegnum þverskurð í hægri efri fjórðungi kviðar • Eða naflaskurður (Tan-Bianchi aðgerð) • Skorið langsum á hinn hypertrópíska pylorus • => léttir á þrengslunum og það verður eðlilegur flutningur á magainnihaldi inn í duodenum • Einnig hægt að gera um kviðsjá

  17. Aðgerð • Tímasetning aðgerðar fer eftir ástandi barns • Ef greinist snemma og barn er í góðu vökvajafnvægi með eðlilega elektrólýta • => hægt að gera aðgerð strax • Frestum aðgerð ef barn er þurrt með elektrólýtabrenglanir • =>gefum vökva og leiðréttum brenglanir

  18. Post op • Pyloromyotomy er örugg aðgerð og tíðni fylgikvilla er lág • Dánartíðni < 0,5% • Mögulegir fylgikvillar • Blæðing, perforation og sýking • Duodenal eða gastric perforation eru alvarlegustu fylgikvillarnir (en sjaldgæfir) • Geta leitt til dauða ef uppgötvast ekki tímanlega

  19. ....því er eins gott að vanda sig Students assist during surgery...

More Related