1 / 12

Pyloric Stenosis IHPS

Pyloric Stenosis IHPS. Eyþór (ekki Örn) Jónsson. Áhættuþættir og algengi. 2-3,5 af 1,000 lifandi fæddum 4-6:1 algengara hjá strákum Arfgengt Umhverfisþættir: Macroliðar Erythromycin (Ery-Max) sem fornvörn gegn kíghósta Líka þegar á brjósti, og á þriðja trimester

stash
Télécharger la présentation

Pyloric Stenosis IHPS

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Pyloric StenosisIHPS Eyþór (ekki Örn) Jónsson

  2. Áhættuþættir og algengi • 2-3,5 af 1,000 lifandi fæddum • 4-6:1 algengara hjá strákum • Arfgengt • Umhverfisþættir: • Macroliðar • Erythromycin (Ery-Max) sem fornvörn gegn kíghósta • Líka þegar á brjósti, og á þriðja trimester • Azithromycin (Zitromax) sömuleiðis • Clarithromycin? • Neonatal hypergastrinemia og gastric hyperacidity gætu átt þátt í meingerð

  3. Ælandi átvögl(Hungry vomiter) • 3-6 vikna • Æla eftir máltíðir, oft af krafti • Ekki galllitað • Heimta mat strax á eftir

  4. Saga og skoðun • Ælur • Vanþrif • “Ólíva” þreifast (92% => 49%) • Peristaltic bylgjur frá vinstri til hægri fyrir uppköst • Stenosis til staðar í 92% smábarna með nasogastric aspirate > 10 mL eftir 3-4 tíma föstu

  5. Associated symptoms • Hyperbilirubinemia(14%) • Midgut malrotation (5%) • Malrotation • Congenital short bowel • Absent mandibular frenulum • Hypermobile liðamót

  6. Rannsóknir: • Rannsóknir: • Myndgreining: • Ómun • Skuggaefnisrannsókn • Sýnir ýmislegt fleira • Blpr: • Metabólísk alkalosa, hypochloremic,vegna uppkasta • Hypokalemi (ef ælur í >3 vikur) • Þurrkur (Kolsýra)

  7. Diagnostic criteria í ómun: PMT (Pyloric muscle thickness) 3-4 mm PML (Pyloric muslce length)15-19 mm PD (Pyloric diameter) 10-15 mm Spasmi í pylorus getur líkst IHPS

  8. Meðferð • Leiðrétta hydration (stundum hypertone NaCl) og electrólýta (K+ stundum gefið ef nýru starfa eðlilega) • Sýru-basa búskapur (astrup og leiðrétting) • Medisínsk: • Atropin hjálpar • Kírúrgísk: • Víkkun með belg í endoscopiu • Einföld aðgerð, Ramstedt pyloromyotomy • Hægt að gera í laparoscopiu • Byrja að borða strax á eftir

  9. Complicationir • GER (11%) • Duodenal perforation (8%) • Wound infection (5%) • Dehiscence á sári og blæðing mjög sjaldgæft

More Related