1 / 10

Hugvísindaþing HÍ, 10. mars 2007 Hvers vegna óttumst við innflytjendur?

Hugvísindaþing HÍ, 10. mars 2007 Hvers vegna óttumst við innflytjendur?. Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. Efni erindis. Ströng innflytjendalöggjöf Mikil atvinnuþátttaka og jákvæð hagræn áhrif

toby
Télécharger la présentation

Hugvísindaþing HÍ, 10. mars 2007 Hvers vegna óttumst við innflytjendur?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hugvísindaþing HÍ, 10. mars 2007Hvers vegna óttumst við innflytjendur? Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst

  2. Efni erindis • Ströng innflytjendalöggjöf • Mikil atvinnuþátttaka og jákvæð hagræn áhrif • Efnt til ófriðar haustið 2006. Orðræðan einkenndist af ótta og jafnvel andúð í einstaka tilvikum: Hvers vegna? • Íhaldssöm þjóðernisstefna? • Raunveruleg eða ímynduð ógn? • Pólitískt grandvaraleysi • Hvað er til ráða?

  3. Ströng innflytjendalöggjöf • Hverjir mega koma? • Innan EES (opið) • Brussel ræður • Utan EES (lokað, svo gott sem) • Byggt á danskri og norskri löggjöf • 24 og 66 ára regla • Atvinnuleyfi bundið við vinnuveitanda • Ekki tekið við flóttamönnum • Séríslenskt = Einhver strangasta innflytjendalöggjöf í heimi

  4. Snaraukinn fjöldi á fáum árum • 2007 • 6% af heildarmannfjölda • Ríflega 25 þúsund manns af erlendum uppruna • 20 þúsund erlendir ríkisborgarar • Ríflega 5 þúsund fengið ríkisborgararétt á sl. 20 árum • 1994: • 1.7% af heildarmannfjölda • Ólík samsetning og í nágrannaríkjunum • Þensla: Innflytjendur koma til að vinna • Atvinnuleysi varla mælanlegt • 10% af fólki á vinnumarkaði • Langflestir frá Austur-Evrópu

  5. Hagræn áhrif • Rannsóknir sýna að innflytjendur hafa haft jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf • Landsbanki • 2 % hærri verðbólga án erlends verkafólks árið 2006 • Kaupþing • Innkoma erlends verkafólks sparaði hverri fjölskyldu 123 þúsund krónur árið 2006 • Skuldir meðalfjölskyldu væru 200 þúsund krónum hærri 2006 ef innflytjendur hefðu ekki streymt inn á íslenskan vinnumarkað

  6. Haust 2006: Alið á ótta • Jón Magnússon. Blaðið. 1. nóv • “Ég vil ekki fá hingað fólk úr bræðralagi múhameðs.” • “Við erum svo lítið sandkorn í þjóðahafinu að mesta ógn sem sjálfstæð íslensk þjóð og íslensk menning hefur nokkru sinni staðið frammi fyrir er núna. Það er okkar hlutverk að velja leiðina áfram. Fyrir Ísland og Íslendinga.” • Magnús Þór Hafsteinsson. Alþingi 7.nóv • “svartur dagur í sögu þjóðarinnar” • (þegar Pólverjar og aðrir ESB-borgarar frá ríkjum Austur-Evrópu fengu atvinnuréttindi á Íslandi í maí 2006) • Guðjón Arnar Kristjánsson. Setningarræða á landsfundi 27. janúar • “Heilbrigðisyfirvöld þurfa að vera á varðbergi varðandi smitsjúkdóma eins og berkla.” • kanna “hugsanlega sakaferla,” og “meta menntun” • Í kjölfarið jókst fylgi Frjálslynda flokksins verulega • Hvers vegna?

  7. Samanburður við nágrannaríkin • Innflytjendur koma seinna til Ísland • Ólíkar aðstæður en sama orðræða • Þrátt fyrir að ekki hafi orðið samskonar árekstur milli innflytjenda og innfæddra og víða í nágrannaríkjunum þá óttumst við eigi að síður áhrif innflytjenda á íslenskt samfélag. • Þrátt fyrir að innflytjendur hafi haft jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf hefur orðræðan samt einkennst af álíka andstöðu við innflytjendur og í löndum þar sem árekstur milli innflytjenda og innfæddra hefur orðið harður

  8. Hvað er íslensk þjóð? • Íhaldssamt þjóðerni • Upphafning þjóðarinnar í fullveldisbaráttunni • Einsleit þjóð langt úti í hafi • Einangrun og allir eins • Þjóðin er líkamleg heild sem ber að vernda • Innflytjendur ógna hinum heildræna, lífræna þjóðarlíkama • Innflytjendur óhreinka jafnvel þjóðarlíkamann • Barátta innilokunarmanna og opingáttarmanna

  9. Fljótum við sofandi að feigðarósi? • Pólitístk grandvaraleysi • Skortur á stefnu um aðlögun innflytjenda • Aðeins talað um tungumálið • Engin samlögun íslensks þjóðfélags að sambúð við fólk af erlendum uppruna • Hætta á pólariseringu • Hætta á gettómyndun • Hætta á átökum menningarheima • Verðum að læra af reynslu annarra • Ólík leið Svía og Dana • Ómögulegt að hefta straum innflytjenda • Þurfum heildræna stefnu og virka samlögun

  10. 4 tillögur 1. Stórauka íslenskukennslu (segir sig sjálft) 2. Beita opinberum aðgerðum til að forðast géttómyndum • Til að mynda með því að veita innflytendum hóflega ívilnun kjósi þeir sér búsetu utan hverfa sem skilgreind eru þannig að þar séu of margir innflytjendur fyrir. 3. Haga greiðslum til hins borgaralega samfélags þannig að hagsmunahópar og félagasamtök hafi beinan hag af því að fá innflytjendur með í starfið • Hér gegna íþróttafélögin lykilhlutverki, við að samþætta börn innflytjenda inn í samfélagið í hverfinu þar sem þau búa 4. Auka sýnileika fólks í þjóðfélaginu sem augljóslega er af erlendum uppruna • Í sjónvarpsfréttir, löggæslu, tollgæslu, kennslustörf. Og svo framvegis

More Related